Sá elsti á Íslandi fagnar 104 ára afmæli á Skaganum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. febrúar 2022 14:36 Í tilkynningu frá Dvalarheimilinu Höfða kemur fram að Snæbjörn fagnar deginum með afmælisköku og kaffi. Reiknað sé með einhverjum gestagangi. Snæbjörn Gíslason fagnar 104 ára afmæli sínu í dag en hann fagnar deginum með afmælisköku og kaffi á Dvalarheimilinu Höfða þar sem hann er búsettur. Snæbjörn er elstur núlifandi íslenskra karla. Skagafréttir greina frá tímamótunum. Snæbjörn er fæddur á Litla-Lambhaga í Skilmannahreppi 22. febrúar 1918, sonur Gísla Gíslasonar bónda og kennara og Þóru Sigurðardóttur. Snæbjörn var einn átta systkina sem sum hafa náð háum aldri. Kristín systir hans varð hundrað ára, Elísa 96 ára og Þórður 97 ára. Snæbjörn starfaði við byggingavinnu en var lengstan sinn starfsaldur í fiskvinnslu hjá HB&Co. Síðastliðin átta ár hefur Snæbjörn búið á Hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi. Aðeins sex karlar á Íslandi eru yfir hundrað ára að því er fram kemur á vefsíðunni Langlífi. Snæbjörn Gíslason á Akranesi, Karl Sigurðsson á Ísafirði og Sigfús B. Sigurðsson í Reykjavík eru 103 ára, Karl Jónasson í Reykjavík er 102 ára, Jón Ólafur Ormsson í Reykjavík 101 árs og Þórarinn Gíslason í Reykjavík 100 ára. Samantekt vefsíðunnar Langlífi. Í ársbyrjun voru 15 karlar 99 ára, fæddir 1922, og hafa aldrei verið fleiri á þeim aldri. Konurnar voru 22 og er hlutfall karla af heildinni mjög hátt eða 40% en yfirleitt hefur það verið 20-25%. Má því búast við að körlum hundrað ára eða eldri eigi eftir að fjölga umtalsvert þegar líða fer á árið. Flestir hafa karlmenn verið fimmtán á sama tíma hér á landi, hundrað ára og eldri. Tímamót Akranes Eldri borgarar Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Skagafréttir greina frá tímamótunum. Snæbjörn er fæddur á Litla-Lambhaga í Skilmannahreppi 22. febrúar 1918, sonur Gísla Gíslasonar bónda og kennara og Þóru Sigurðardóttur. Snæbjörn var einn átta systkina sem sum hafa náð háum aldri. Kristín systir hans varð hundrað ára, Elísa 96 ára og Þórður 97 ára. Snæbjörn starfaði við byggingavinnu en var lengstan sinn starfsaldur í fiskvinnslu hjá HB&Co. Síðastliðin átta ár hefur Snæbjörn búið á Hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi. Aðeins sex karlar á Íslandi eru yfir hundrað ára að því er fram kemur á vefsíðunni Langlífi. Snæbjörn Gíslason á Akranesi, Karl Sigurðsson á Ísafirði og Sigfús B. Sigurðsson í Reykjavík eru 103 ára, Karl Jónasson í Reykjavík er 102 ára, Jón Ólafur Ormsson í Reykjavík 101 árs og Þórarinn Gíslason í Reykjavík 100 ára. Samantekt vefsíðunnar Langlífi. Í ársbyrjun voru 15 karlar 99 ára, fæddir 1922, og hafa aldrei verið fleiri á þeim aldri. Konurnar voru 22 og er hlutfall karla af heildinni mjög hátt eða 40% en yfirleitt hefur það verið 20-25%. Má því búast við að körlum hundrað ára eða eldri eigi eftir að fjölga umtalsvert þegar líða fer á árið. Flestir hafa karlmenn verið fimmtán á sama tíma hér á landi, hundrað ára og eldri.
Tímamót Akranes Eldri borgarar Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira