Lampard: Þriggja ára dóttir mín veit að þetta er vítaspyrna Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. febrúar 2022 22:45 Frank Lampard. vísir/Getty Frank Lampard, stjóri Everton, segir óskiljanlegt að VAR skuli hafa komist að þeirri niðurstöðu að dæma ekki vítaspyrnu á Manchester City í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Skömmu eftir að Phil Foden kom Man City í forystu á 81.mínútu handlék liðsfélagi hans, Rodri, boltann innan vítateigs Man City. Dómarinn stöðvaði leikinn til að láta skoða atvikið gaumgæfilega í VAR og eftir langan umhugsunartíma ákvað dómarateymið að dæma ekki víti. Lampard var öskureiður í leikslok og segir ekkert geta afsakað þessi mistök dómaranna. „Þeir eyddu tveimur mínutum í að skoða þetta og hvernig þeim dettur í hug að dæma ekki víti þegar boltinn fer beint í höndina á honum í ónáttúrulegri stöðu er ótrúlegt. Ég á þriggja ára dóttir heima sem hefði getað séð að þetta var vítaspyrna,“ segir Lampard og heldur áfram að hrauna yfir dómarateymið. „Mistök eru þegar þú gerðir eitthvað rangt og hafðir ekki tíma til að hugsa um það. Þeir höfðu tvær mínútur til að hugsa þetta. Þetta er bara í besta falli vanhæfni,“ segir Lampard. I ve got a three-year-old daughter at home who could tell you that s a penalty. Frank Lampard made his thoughts clear on Rodri s controversial handball pic.twitter.com/JIZXYFqhcl— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 26, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir Torsóttur sigur toppliðsins á Goodison Park Man City styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar meistararnir sóttu Everton heim í síðasta leik dagsins í enska boltanum. 26. febrúar 2022 19:33 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira
Skömmu eftir að Phil Foden kom Man City í forystu á 81.mínútu handlék liðsfélagi hans, Rodri, boltann innan vítateigs Man City. Dómarinn stöðvaði leikinn til að láta skoða atvikið gaumgæfilega í VAR og eftir langan umhugsunartíma ákvað dómarateymið að dæma ekki víti. Lampard var öskureiður í leikslok og segir ekkert geta afsakað þessi mistök dómaranna. „Þeir eyddu tveimur mínutum í að skoða þetta og hvernig þeim dettur í hug að dæma ekki víti þegar boltinn fer beint í höndina á honum í ónáttúrulegri stöðu er ótrúlegt. Ég á þriggja ára dóttir heima sem hefði getað séð að þetta var vítaspyrna,“ segir Lampard og heldur áfram að hrauna yfir dómarateymið. „Mistök eru þegar þú gerðir eitthvað rangt og hafðir ekki tíma til að hugsa um það. Þeir höfðu tvær mínútur til að hugsa þetta. Þetta er bara í besta falli vanhæfni,“ segir Lampard. I ve got a three-year-old daughter at home who could tell you that s a penalty. Frank Lampard made his thoughts clear on Rodri s controversial handball pic.twitter.com/JIZXYFqhcl— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 26, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir Torsóttur sigur toppliðsins á Goodison Park Man City styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar meistararnir sóttu Everton heim í síðasta leik dagsins í enska boltanum. 26. febrúar 2022 19:33 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira
Torsóttur sigur toppliðsins á Goodison Park Man City styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar meistararnir sóttu Everton heim í síðasta leik dagsins í enska boltanum. 26. febrúar 2022 19:33