Illviðrin úr Jökulfjörðum brjóta fyrst á húsi Einars Kristján Már Unnarsson skrifar 28. febrúar 2022 12:22 Bolvíkingurinn Einar K. Guðfinnsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, í viðtali við heimili sitt í Bolungarvík. Arnar Halldórsson „Þegar norðaustanáttin kemur hér úr Jökulfjörðunum þá er fyrsti fasti punkturinn sem hún brýtur á húsið mitt. Maður finnur stundum fyrir þessu en allt er þetta þess virði,“ segir Bolvíkingurinn Einar K. Guðfinnsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, sem býr í einu ysta húsinu við sjávarbakkann í Bolungarvík. Einar er meðal viðmælenda þáttarins Um land allt á Stöð 2 en þar er Bolungarvík heimsótt, ein öflugasta útgerðarstöð landsins. Eftir undanhald ríkir núna bjartsýni og sóknarhugur er meðal íbúanna. Nýjar atvinnugreinar eflast og gróska er í húsbyggingum. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir, forseti bæjarstjórnar Bolungarvíkur, er jafnframt aðstoðarleikskólastjóri.Arnar Halldórsson Í þessum fyrri þætti af tveimur um Bolungarvík spyrjum við Guðbjörgu Stefaníu Hafþórsdóttur, forseta bæjarstjórnar, hvernig Bolvíkingum gangi að fjölga börnum en þar hefur um árabil verið efnt til árlegrar ástarviku til að hvetja íbúana til dáða. Rætt er við Jakob Valgeir Flosason útgerðarmann um þá uppbyggingu, sem hann stendur á bak við, en útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið Jakob Valgeir ehf. hefur staðið fyrir milljarða fjárfestingum í Bolungarvík, keypt togara, byggt upp stóra fiskvinnslu og er núna stærsta atvinnufyrirtæki bæjarins. Jakob Valgeir Flosason, framkvæmdastjóri Jakobs Valgeirs ehf.Arnar Halldórsson Púlsinn er tekinn á smábátaútgerð og einnig þjónustustarfsemi í kringum sjávarútveginn. Þá kynnumst við vaxtarsprotum eins og lýsisframleiðslu Dropa. Við fjöllum um sveitabúskapinn en í dölunum inn af Bolungarvík var umtalsverð sveitabyggð frá fornu fari og enn í dag finnst þar samfélag sauðfjárbænda. Þá skreppum við yfir í Skálavík, sem er einskonar bakgarður Bolvíkinga. Svala Björk Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og sauðfjárbóndi, er langafabarn Einars Guðfinnssonar.Arnar Halldórsson Fjallað er um áhrif útgerðarmannsins Einar Guðfinnssonar, sem er stærsta nafn atvinnusögu Bolungarvíkur og var fyrsti heiðursborgari kaupstaðarins. Barnabarn hans, Einar Kristinn, segir frá afa sínum, þeirri uppbyggingu sem hann stóð fyrir og örlögum þess atvinnurekstrar. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19.10 í kvöld, mánudagskvöld. Einnig verður hægt að sjá þáttinn á streymisveitunni Stöð 2+. Hér má sjá kynningarstiklu þáttarins: Um land allt Bolungarvík Tengdar fréttir Ætla að kenna Kananum að taka kaldhreinsað lýsi Þrjár konur, sem hófu lýsisframleiðslu í Bolungarvík, hafa fengið hæsta styrk Matvælasjóðs til að kenna Bandaríkjamönnum að taka lýsi. Hugmynd þeirra var þó upphaflega sú að framleiða lýsi fyrir gæludýr vestanhafs. 7. október 2021 21:21 Meira byggt í Bolungarvík en sést hefur í seinni tíð Óvenju mikil umsvif eru í húsbyggingum í Bolungarvík, bæði í íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Ráðamenn bæjarins segjast í seinni tíð ekki hafa séð annan eins fjölda umsókna um lóðir undir nýjar íbúðir. 2. nóvember 2021 22:22 Útsýnispallur leiði ferðafólk í kaffi og kleinur í Skálavík Eigendur eyðijarðar í Skálavík, vestan Bolungarvíkur, sjá fram á að útsýnispallurinn á Bolafjalli komi til með að hafa svo mikið aðdráttarafl að grundvöllur verði til að opna kaffihús. Bóndabær, sem fór í eyði fyrir hartnær sextíu árum, muni þannig lifna við. 20. október 2021 22:11 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Einar er meðal viðmælenda þáttarins Um land allt á Stöð 2 en þar er Bolungarvík heimsótt, ein öflugasta útgerðarstöð landsins. Eftir undanhald ríkir núna bjartsýni og sóknarhugur er meðal íbúanna. Nýjar atvinnugreinar eflast og gróska er í húsbyggingum. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir, forseti bæjarstjórnar Bolungarvíkur, er jafnframt aðstoðarleikskólastjóri.Arnar Halldórsson Í þessum fyrri þætti af tveimur um Bolungarvík spyrjum við Guðbjörgu Stefaníu Hafþórsdóttur, forseta bæjarstjórnar, hvernig Bolvíkingum gangi að fjölga börnum en þar hefur um árabil verið efnt til árlegrar ástarviku til að hvetja íbúana til dáða. Rætt er við Jakob Valgeir Flosason útgerðarmann um þá uppbyggingu, sem hann stendur á bak við, en útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið Jakob Valgeir ehf. hefur staðið fyrir milljarða fjárfestingum í Bolungarvík, keypt togara, byggt upp stóra fiskvinnslu og er núna stærsta atvinnufyrirtæki bæjarins. Jakob Valgeir Flosason, framkvæmdastjóri Jakobs Valgeirs ehf.Arnar Halldórsson Púlsinn er tekinn á smábátaútgerð og einnig þjónustustarfsemi í kringum sjávarútveginn. Þá kynnumst við vaxtarsprotum eins og lýsisframleiðslu Dropa. Við fjöllum um sveitabúskapinn en í dölunum inn af Bolungarvík var umtalsverð sveitabyggð frá fornu fari og enn í dag finnst þar samfélag sauðfjárbænda. Þá skreppum við yfir í Skálavík, sem er einskonar bakgarður Bolvíkinga. Svala Björk Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og sauðfjárbóndi, er langafabarn Einars Guðfinnssonar.Arnar Halldórsson Fjallað er um áhrif útgerðarmannsins Einar Guðfinnssonar, sem er stærsta nafn atvinnusögu Bolungarvíkur og var fyrsti heiðursborgari kaupstaðarins. Barnabarn hans, Einar Kristinn, segir frá afa sínum, þeirri uppbyggingu sem hann stóð fyrir og örlögum þess atvinnurekstrar. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19.10 í kvöld, mánudagskvöld. Einnig verður hægt að sjá þáttinn á streymisveitunni Stöð 2+. Hér má sjá kynningarstiklu þáttarins:
Um land allt Bolungarvík Tengdar fréttir Ætla að kenna Kananum að taka kaldhreinsað lýsi Þrjár konur, sem hófu lýsisframleiðslu í Bolungarvík, hafa fengið hæsta styrk Matvælasjóðs til að kenna Bandaríkjamönnum að taka lýsi. Hugmynd þeirra var þó upphaflega sú að framleiða lýsi fyrir gæludýr vestanhafs. 7. október 2021 21:21 Meira byggt í Bolungarvík en sést hefur í seinni tíð Óvenju mikil umsvif eru í húsbyggingum í Bolungarvík, bæði í íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Ráðamenn bæjarins segjast í seinni tíð ekki hafa séð annan eins fjölda umsókna um lóðir undir nýjar íbúðir. 2. nóvember 2021 22:22 Útsýnispallur leiði ferðafólk í kaffi og kleinur í Skálavík Eigendur eyðijarðar í Skálavík, vestan Bolungarvíkur, sjá fram á að útsýnispallurinn á Bolafjalli komi til með að hafa svo mikið aðdráttarafl að grundvöllur verði til að opna kaffihús. Bóndabær, sem fór í eyði fyrir hartnær sextíu árum, muni þannig lifna við. 20. október 2021 22:11 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Ætla að kenna Kananum að taka kaldhreinsað lýsi Þrjár konur, sem hófu lýsisframleiðslu í Bolungarvík, hafa fengið hæsta styrk Matvælasjóðs til að kenna Bandaríkjamönnum að taka lýsi. Hugmynd þeirra var þó upphaflega sú að framleiða lýsi fyrir gæludýr vestanhafs. 7. október 2021 21:21
Meira byggt í Bolungarvík en sést hefur í seinni tíð Óvenju mikil umsvif eru í húsbyggingum í Bolungarvík, bæði í íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Ráðamenn bæjarins segjast í seinni tíð ekki hafa séð annan eins fjölda umsókna um lóðir undir nýjar íbúðir. 2. nóvember 2021 22:22
Útsýnispallur leiði ferðafólk í kaffi og kleinur í Skálavík Eigendur eyðijarðar í Skálavík, vestan Bolungarvíkur, sjá fram á að útsýnispallurinn á Bolafjalli komi til með að hafa svo mikið aðdráttarafl að grundvöllur verði til að opna kaffihús. Bóndabær, sem fór í eyði fyrir hartnær sextíu árum, muni þannig lifna við. 20. október 2021 22:11