Klopp: Ekki í stuði fyrir eltingaleik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. mars 2022 07:00 Jürgen Klopp er ekki í stuði fyrir eltingaleik. Visionhaus/Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist varla vera nógu gáfaður til að hugsa um næsta leik, hvað þá að hann geti verið að einbetia sér að ná Manchester City í kapphlaupinu um enska deildarmeistaratitilinn. Liverpool er nú sex stigum á eftir toppliði Manchester City. Liðin eiga þó eftir að mætast innbyrðis og þeir rauðklæddu eiga leik til góða. Klopp hefur þó engan áhuga á því að velta fyrir sér hvað gæti gerst í titilbaráttunni þar sem hann eigi fullt í fangi með að undirbúa sína menn fyrir leikinn gegn West Ham sem fram fer í dag „Ég nýt þess að vera í þeirri stöðu sem við erum í en ég hef ekki gaman af spurninunum um stöðuna því þær eru endalausar og það er eins og við séum nú þegar búnir að vinna þessa leiki,“ sagði Klopp á blaðamannafundi í gær. „Ef við töpum á morgun þá munið þið öll sitja hér og segja mér að titilbaráttan sé búin. Ég hef ekki pláss í hausnum fyrir allar mögulegar útkomur.“ „Ég get ekki verið að hugsa um hvað við getum unnið. Ég er varla nógu gáfaður til að einbeita mér að einum leik. Við erum ekki á slæmum stað, en það eru mjög margar áskoranir framundan.“ „Ég er ekki í stuði fyrir eltingaleik. Ég vona bara að við verðum tilbúnir fyrir leikinn á móti West Ham,“ sagði Þjóðverjinn að lokum. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira
Liverpool er nú sex stigum á eftir toppliði Manchester City. Liðin eiga þó eftir að mætast innbyrðis og þeir rauðklæddu eiga leik til góða. Klopp hefur þó engan áhuga á því að velta fyrir sér hvað gæti gerst í titilbaráttunni þar sem hann eigi fullt í fangi með að undirbúa sína menn fyrir leikinn gegn West Ham sem fram fer í dag „Ég nýt þess að vera í þeirri stöðu sem við erum í en ég hef ekki gaman af spurninunum um stöðuna því þær eru endalausar og það er eins og við séum nú þegar búnir að vinna þessa leiki,“ sagði Klopp á blaðamannafundi í gær. „Ef við töpum á morgun þá munið þið öll sitja hér og segja mér að titilbaráttan sé búin. Ég hef ekki pláss í hausnum fyrir allar mögulegar útkomur.“ „Ég get ekki verið að hugsa um hvað við getum unnið. Ég er varla nógu gáfaður til að einbeita mér að einum leik. Við erum ekki á slæmum stað, en það eru mjög margar áskoranir framundan.“ „Ég er ekki í stuði fyrir eltingaleik. Ég vona bara að við verðum tilbúnir fyrir leikinn á móti West Ham,“ sagði Þjóðverjinn að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira