Aston Villa vann stórsigur | Ivan Toney skoraði þrennu í öruggum sigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. mars 2022 17:18 Aston Villa vann öruggan sigur gegn Southampton í dag. Eddie Keogh/Getty Images Alls voru fimm leikir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að klárast nú rétt í þessu. Aston Villa vann öruggan 4-0 sigur gegn Southampton á Villa Park þar sem Ollie Watkins og Douglas Luiz sáu til þess að liðið fór með tveggja marka forystu inn í hálfleikinn. Það voru svo þeir Philippe Coutinho og Danny Ings sem skoruðu mörk Aston Villa í síðari hálfleik með stuttu millibili og tryggðu um leið liðinu öruggan 4-0 sigur. Aston Villa stökk upp um tvö sæti með sigrinum og situr nú í ellefta sæti deildarinnar með 33 stig eftir 26 leiki, tveimur stigum minna en Southampton sem situr í níunda sæti. What a performance! 😍 #AVLSOU pic.twitter.com/wwNuzaIDzZ— Aston Villa (@AVFCOfficial) March 5, 2022 Brentford vann góðan 3-1 útisigur gegn Norwich í leik þar sem Ivan Toney skoraði þrennu. Hann kom Brentford yfir eftir rúmlega hálftíma leik og fullkomnaði svo þrennu sína úr tveimur vítaspyrnum með stuttu millibili í síðari hálfleik áður en Teemu Pukki minnkaði muninn fyrir Norwich í uppbótartíma. Þá vann Newcastle mikilvægan 2-1 heimasigur gegn Brighton, en Newcastle er nú sjö stigum fyrir ofan fallsvæðið og styttist í að ríkasta félag heims geti kvatt falldrauginn endanlega niður. Ryan Fraser og Fabian Schar skoruðu mörk Newcastle, en Lewis Dunk minnkaði muninn fyrir Brighton. Að lokum vann Crystal Palace góðan 2-0 útisigur gegn Wolves þar sem Jean-Philippe Mateta og Wilfried Zaha sáu um markaskorun gestanna. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea keyrði yfir Burnley í síðari hálfleik Chelsea vann afar sannfærandi 4-0 sigur er liðið heimsótti Burnley á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5. mars 2022 17:05 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira
Aston Villa vann öruggan 4-0 sigur gegn Southampton á Villa Park þar sem Ollie Watkins og Douglas Luiz sáu til þess að liðið fór með tveggja marka forystu inn í hálfleikinn. Það voru svo þeir Philippe Coutinho og Danny Ings sem skoruðu mörk Aston Villa í síðari hálfleik með stuttu millibili og tryggðu um leið liðinu öruggan 4-0 sigur. Aston Villa stökk upp um tvö sæti með sigrinum og situr nú í ellefta sæti deildarinnar með 33 stig eftir 26 leiki, tveimur stigum minna en Southampton sem situr í níunda sæti. What a performance! 😍 #AVLSOU pic.twitter.com/wwNuzaIDzZ— Aston Villa (@AVFCOfficial) March 5, 2022 Brentford vann góðan 3-1 útisigur gegn Norwich í leik þar sem Ivan Toney skoraði þrennu. Hann kom Brentford yfir eftir rúmlega hálftíma leik og fullkomnaði svo þrennu sína úr tveimur vítaspyrnum með stuttu millibili í síðari hálfleik áður en Teemu Pukki minnkaði muninn fyrir Norwich í uppbótartíma. Þá vann Newcastle mikilvægan 2-1 heimasigur gegn Brighton, en Newcastle er nú sjö stigum fyrir ofan fallsvæðið og styttist í að ríkasta félag heims geti kvatt falldrauginn endanlega niður. Ryan Fraser og Fabian Schar skoruðu mörk Newcastle, en Lewis Dunk minnkaði muninn fyrir Brighton. Að lokum vann Crystal Palace góðan 2-0 útisigur gegn Wolves þar sem Jean-Philippe Mateta og Wilfried Zaha sáu um markaskorun gestanna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea keyrði yfir Burnley í síðari hálfleik Chelsea vann afar sannfærandi 4-0 sigur er liðið heimsótti Burnley á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5. mars 2022 17:05 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira
Chelsea keyrði yfir Burnley í síðari hálfleik Chelsea vann afar sannfærandi 4-0 sigur er liðið heimsótti Burnley á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5. mars 2022 17:05