Pogba: Ronaldo er besti sóknarmaður sögunnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. mars 2022 20:11 Glatt á hjalla á Old Trafford í dag. vísir/Getty Paul Pogba var hæstánægður með frammistöðu Manchester United í 3-2 sigri liðsins á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Cristiano Ronaldo sá um markaskorun liðsins og Pogba sparaði ekki stóru orðin þegar hann hrósaði liðsfélaga sínum í viðtali í leikslok. „Þetta var frábær leikur og frábær viðbrögð frá okkar liði. Við náðum að skaða þá á réttum tímapunktum og Ronaldo gerði það sem hann gerir best.“ „Hann hefur aldrei verið vandamál. Við erum með besta sóknarmann sögunnar í okkar liði, það getur ekki skapað vandamál. Hann var frábær í dag eins og allt liðið. Það þekkja hann allir og við þurfum ekki að tala um hann. Þetta er það sem hann gerir. Hann spilaði ekki í síðasta leik; kemur til baka, skorar þrjú mörk og allir eru glaðir,“ sagði Pogba. Man Utd er í harðri baráttu um að ná einu af fjórum efstu sætum deildarinnar og var sigurinn í dag í raun lífsnauðsynlegur í þeirri baráttu en Pogba var ánægðastur með viðbrögð liðsins eftir slæmt tap gegn Man City á dögunum. „Þetta var góð liðsframmistaða í dag og mjög gott að svara City leiknum með þessari frammistöðu.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Þrenna Ronaldo tryggði Man Utd sigur í fimm marka leik Cristiano Ronaldo lék á als oddi þegar Manchester United fékk Tottenham Hotspur í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. mars 2022 19:30 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Cristiano Ronaldo sá um markaskorun liðsins og Pogba sparaði ekki stóru orðin þegar hann hrósaði liðsfélaga sínum í viðtali í leikslok. „Þetta var frábær leikur og frábær viðbrögð frá okkar liði. Við náðum að skaða þá á réttum tímapunktum og Ronaldo gerði það sem hann gerir best.“ „Hann hefur aldrei verið vandamál. Við erum með besta sóknarmann sögunnar í okkar liði, það getur ekki skapað vandamál. Hann var frábær í dag eins og allt liðið. Það þekkja hann allir og við þurfum ekki að tala um hann. Þetta er það sem hann gerir. Hann spilaði ekki í síðasta leik; kemur til baka, skorar þrjú mörk og allir eru glaðir,“ sagði Pogba. Man Utd er í harðri baráttu um að ná einu af fjórum efstu sætum deildarinnar og var sigurinn í dag í raun lífsnauðsynlegur í þeirri baráttu en Pogba var ánægðastur með viðbrögð liðsins eftir slæmt tap gegn Man City á dögunum. „Þetta var góð liðsframmistaða í dag og mjög gott að svara City leiknum með þessari frammistöðu.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Þrenna Ronaldo tryggði Man Utd sigur í fimm marka leik Cristiano Ronaldo lék á als oddi þegar Manchester United fékk Tottenham Hotspur í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. mars 2022 19:30 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Þrenna Ronaldo tryggði Man Utd sigur í fimm marka leik Cristiano Ronaldo lék á als oddi þegar Manchester United fékk Tottenham Hotspur í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. mars 2022 19:30