Paul Scholes: Ef Simeone væri stjóri Man. Utd þá hefði United farið áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2022 12:01 Sir Alex Ferguson og Paul Scholes með ellefta úrvalsdeildartitilinn sem þeir unnu saman. Getty/John Peters Paul Scholes, margfaldur meistari með Manchester United, skellti skuldinni á knattspyrnustjórann Ralf Rangnick eftir að United-liðið datt út úr Meistaradeildinni á Old Trafford í gærkvöldi. „Ef Diego Simeone væri að stýra liði Manchester United þá hefði United komist áfram úr þessu einvígi,“ sagði Paul Scholes í útsendingu BT Sport. Paul Scholes thinks Man United wins if Simeone was their manager. pic.twitter.com/mBIwWyXVEY— ESPN FC (@ESPNFC) March 15, 2022 „Hvernig Ralf Rangnick var valinn sem knattspyrnustjóri þessa klúbbs, það veit ég ekki,“ sagði Scholes. Hann talaði um það fyrir leikinn að hann vildi fá Antonio Conte eða Thomas Tuchel. „Það skiptir gríðarlega miklu máli fyrir þetta lið að fá almennilegan stjóra. Það er fullt af hæfileikum í þessu liði,“ sagði Scholes. Rio Ferdinand and Paul Scholes ripped into Manchester United following their crushing Champions League elimination.https://t.co/bNn3IT5xHo— SPORTbible (@sportbible) March 16, 2022 „Það fyrsta sem félagið þarf á að halda ætli það að komast eitthvað nálægt því að vinna deildina aftur er að fá almennilegan stjóra sem vinnur fyrir þetta lið,“ sagði Scholes. Paul Scholes spilaði allan sinn feril með Manchester United og alltaf undir stjórn Sir Alex Ferguson. Scholes vann ensku deildina ellefu sinnum, enska bikarinn þrisvar og Meistaradeildina tvisvar. Alls spilaði hann 499 leiki fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni og alls 718 leiki í öllum keppnum. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
„Ef Diego Simeone væri að stýra liði Manchester United þá hefði United komist áfram úr þessu einvígi,“ sagði Paul Scholes í útsendingu BT Sport. Paul Scholes thinks Man United wins if Simeone was their manager. pic.twitter.com/mBIwWyXVEY— ESPN FC (@ESPNFC) March 15, 2022 „Hvernig Ralf Rangnick var valinn sem knattspyrnustjóri þessa klúbbs, það veit ég ekki,“ sagði Scholes. Hann talaði um það fyrir leikinn að hann vildi fá Antonio Conte eða Thomas Tuchel. „Það skiptir gríðarlega miklu máli fyrir þetta lið að fá almennilegan stjóra. Það er fullt af hæfileikum í þessu liði,“ sagði Scholes. Rio Ferdinand and Paul Scholes ripped into Manchester United following their crushing Champions League elimination.https://t.co/bNn3IT5xHo— SPORTbible (@sportbible) March 16, 2022 „Það fyrsta sem félagið þarf á að halda ætli það að komast eitthvað nálægt því að vinna deildina aftur er að fá almennilegan stjóra sem vinnur fyrir þetta lið,“ sagði Scholes. Paul Scholes spilaði allan sinn feril með Manchester United og alltaf undir stjórn Sir Alex Ferguson. Scholes vann ensku deildina ellefu sinnum, enska bikarinn þrisvar og Meistaradeildina tvisvar. Alls spilaði hann 499 leiki fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni og alls 718 leiki í öllum keppnum. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn