Robbie Fowler hlær að Gary Neville Atli Arason skrifar 21. mars 2022 23:00 Robbie Fowler gerði á sínum tíma 120 mörk fyrir Liverpool í 236 leikjum. Vísir/EPA Robbie Fowler, fyrrum framherji Liverpool, er pistla höfundur hjá breska miðlinum The Mirror. Fowler gerði ummæli Gary Neville, fyrrum leikmann Manchester United, að aðhlátursefni í sínum nýjasta pistli hjá miðlinum. „Ég hló upphátt í þessari viku þegar ég heyrði ummæli Gary Neville, að hans fyrrum vinnuveitendur ættu að gera Diego Simeone að næsta knattspyrnustjóra liðsins,“ skrifaði Fowler. „Ég er ekki að segja að hann [Simeone] sé að spila neikvæðan eða and-fótbolta en sumt af því sem liðin hans gera er hræðilegt, taktíkin sem lið hans spila á bara ekki við Manchester United. Aðdáendur liðsins munu ekki líka við þetta og jafnvel þótt liðið myndi vinna bikara með þessari taktík þá munu aðdáendur liðsins ekki þola þetta lengi. United er með ákveðnar kröfur um hvernig fótbolta liðið á að spila sem Matt Busby og Ferguson lögðu út með.“ Fowler er viss um að Simone muni ekki vera vinsæll hjá United. Hann bendir á að liðinu skortir þessi auðkenni sem Ferguson lagði út með og þeir sjö knattspyrnustjórar sem hafa verið hjá félaginu síðustu níu ár eftir að Ferguson fór hafi ekki náð þeim væntingum. Simone muni falla í sama hóp. „Simeone passar ekki í þennan flokk. Hann passar ekki við neinn sem elskar fótbolta, í gruninn snýst allt það sem hann gerir um það að stöðva fótbolta. Hjá Manchester United er ekki bara nóg að vinna, Jose Mourinho komst að því á sínum tíma á Old Trafford. Klúbbar þurfa knattspyrnustjóra sem passa við hugmyndafræðina ásamt því að sigra leiki. Hugmyndafræði Mourinho passaði ekki hjá Manchester United,“ skrifaði Robbie Fowler. Pistill Fowler má lesa í heild með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Sjá meira
„Ég hló upphátt í þessari viku þegar ég heyrði ummæli Gary Neville, að hans fyrrum vinnuveitendur ættu að gera Diego Simeone að næsta knattspyrnustjóra liðsins,“ skrifaði Fowler. „Ég er ekki að segja að hann [Simeone] sé að spila neikvæðan eða and-fótbolta en sumt af því sem liðin hans gera er hræðilegt, taktíkin sem lið hans spila á bara ekki við Manchester United. Aðdáendur liðsins munu ekki líka við þetta og jafnvel þótt liðið myndi vinna bikara með þessari taktík þá munu aðdáendur liðsins ekki þola þetta lengi. United er með ákveðnar kröfur um hvernig fótbolta liðið á að spila sem Matt Busby og Ferguson lögðu út með.“ Fowler er viss um að Simone muni ekki vera vinsæll hjá United. Hann bendir á að liðinu skortir þessi auðkenni sem Ferguson lagði út með og þeir sjö knattspyrnustjórar sem hafa verið hjá félaginu síðustu níu ár eftir að Ferguson fór hafi ekki náð þeim væntingum. Simone muni falla í sama hóp. „Simeone passar ekki í þennan flokk. Hann passar ekki við neinn sem elskar fótbolta, í gruninn snýst allt það sem hann gerir um það að stöðva fótbolta. Hjá Manchester United er ekki bara nóg að vinna, Jose Mourinho komst að því á sínum tíma á Old Trafford. Klúbbar þurfa knattspyrnustjóra sem passa við hugmyndafræðina ásamt því að sigra leiki. Hugmyndafræði Mourinho passaði ekki hjá Manchester United,“ skrifaði Robbie Fowler. Pistill Fowler má lesa í heild með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Sjá meira