Tik Tok er áhugasamt um kvennafrídaginn á Íslandi Elísabet Hanna skrifar 31. mars 2022 16:31 Tik Tok notandinn fluence.co er að fræða fylgjendur sína um kvennafrídaginn og Vigdísi Finnbogadóttur. Kvennafrídagurinn 1975 á Íslandi árið virðist vera að vekja mikla athygli á Tik Tok. Í myndbandinu sem hefur vakið athygli segir notandi frá því þegar íslenskar konur lögðu niður störf í samfélaginu og lýsir því hvernig samfélagið hafi farið á hliðina án þeirra. Þann dag vildu konur sýna fram á mikilvægi þeirra á vinnumarkaðinum en um 90 prósent kvenna á Íslandi lögðu niður vinnu og kröfðust sömu réttinda og launa og karlmenn. Slíkt verkfall hefur átt sér stað alls sex sinnum hér á landi. Notandinn fluence.co á Tik Tok sem talar mikið um réttindi kvenna lofsamar kvennafrídaginn 24. október árið 1975 og finnst það áhugaverð hugmynd sem væri henni að skapi. @fluence.co Reply to @peachsconepop99 it s called Iceland s Long Friday. #womensstrike #feminism #equality #heretory #funfacts #womeninhistory #womenshistory original sound - fluence Hún talar einnig um það að nokkrum árum síðar hafi Vigdís Finnbogadóttir verið fyrsti lýðræðislega kjörni kvenforseti heims. Margir netverjar hafa komið með sína skoðun á þessum degi undir myndbandinu eða alls ellefuþúsund og þrjúhundruð manns. Þar koma fram ýmsar skoðarnir og eru margir að halda því fram að slíkt hið sama myndi gerast ef karlar myndu leggja niður störf. Þá eru aðrir fljótir að benda á að það sé mjög líklegt enda eigi öll kyn að vera jöfn innan samfélagsins. TikTok Tengdar fréttir Metum störf kvenna til launa! Í haust birtust nýjar tölur frá Hagstofu Íslands þar sem fram kemur að launamunur kynjanna heldur áfram að minnka hér á Íslandi. Munurinn á heildarlaunum kvenna og karla er nú 22,8% og hefur minnkað töluvert frá árinu á undan þegar samsvarandi munur var 24,9%. 24. október 2021 11:31 45 ár frá því að konur lögðu fyrst niður störf Fjörutíu og fimm ár eru síðan konur á Íslandi lögðu fyrst niður störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags síns. 24. október 2020 12:48 Áfram stelpur! 45 ár eru liðin frá Kvennafrídeginum, þegar um 90% kvenna á Íslandi lögðu niður vinnu og um 25.000 konur söfnuðust saman á útifundi á Lækjartorgi í einum fjölmennasta útifundi Íslandssögunnar. 24. október 2020 08:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Þann dag vildu konur sýna fram á mikilvægi þeirra á vinnumarkaðinum en um 90 prósent kvenna á Íslandi lögðu niður vinnu og kröfðust sömu réttinda og launa og karlmenn. Slíkt verkfall hefur átt sér stað alls sex sinnum hér á landi. Notandinn fluence.co á Tik Tok sem talar mikið um réttindi kvenna lofsamar kvennafrídaginn 24. október árið 1975 og finnst það áhugaverð hugmynd sem væri henni að skapi. @fluence.co Reply to @peachsconepop99 it s called Iceland s Long Friday. #womensstrike #feminism #equality #heretory #funfacts #womeninhistory #womenshistory original sound - fluence Hún talar einnig um það að nokkrum árum síðar hafi Vigdís Finnbogadóttir verið fyrsti lýðræðislega kjörni kvenforseti heims. Margir netverjar hafa komið með sína skoðun á þessum degi undir myndbandinu eða alls ellefuþúsund og þrjúhundruð manns. Þar koma fram ýmsar skoðarnir og eru margir að halda því fram að slíkt hið sama myndi gerast ef karlar myndu leggja niður störf. Þá eru aðrir fljótir að benda á að það sé mjög líklegt enda eigi öll kyn að vera jöfn innan samfélagsins.
TikTok Tengdar fréttir Metum störf kvenna til launa! Í haust birtust nýjar tölur frá Hagstofu Íslands þar sem fram kemur að launamunur kynjanna heldur áfram að minnka hér á Íslandi. Munurinn á heildarlaunum kvenna og karla er nú 22,8% og hefur minnkað töluvert frá árinu á undan þegar samsvarandi munur var 24,9%. 24. október 2021 11:31 45 ár frá því að konur lögðu fyrst niður störf Fjörutíu og fimm ár eru síðan konur á Íslandi lögðu fyrst niður störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags síns. 24. október 2020 12:48 Áfram stelpur! 45 ár eru liðin frá Kvennafrídeginum, þegar um 90% kvenna á Íslandi lögðu niður vinnu og um 25.000 konur söfnuðust saman á útifundi á Lækjartorgi í einum fjölmennasta útifundi Íslandssögunnar. 24. október 2020 08:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Metum störf kvenna til launa! Í haust birtust nýjar tölur frá Hagstofu Íslands þar sem fram kemur að launamunur kynjanna heldur áfram að minnka hér á Íslandi. Munurinn á heildarlaunum kvenna og karla er nú 22,8% og hefur minnkað töluvert frá árinu á undan þegar samsvarandi munur var 24,9%. 24. október 2021 11:31
45 ár frá því að konur lögðu fyrst niður störf Fjörutíu og fimm ár eru síðan konur á Íslandi lögðu fyrst niður störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags síns. 24. október 2020 12:48
Áfram stelpur! 45 ár eru liðin frá Kvennafrídeginum, þegar um 90% kvenna á Íslandi lögðu niður vinnu og um 25.000 konur söfnuðust saman á útifundi á Lækjartorgi í einum fjölmennasta útifundi Íslandssögunnar. 24. október 2020 08:00