„Þú ferð í ákveðinn karakter þegar þú ert þessi skvísa á Instagram“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. mars 2022 18:54 Kristín Péturs er gestur Lóu Bjarkar í fyrsta þættinum af Aðalpersónur. Stöð 2+ Lóa Björk Björnsdóttir fer í kvöld af stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+. Lóa hittir aðalpersónurnar sem internetið hefur fætt af sér og skoðar hvaða áhrif netheimar hafa á raunheima og hvernig mörkin verða sífellt óskýrari. „Ég tala um það við Aron Má Ólafsson, Aron Mola, hann bara brann út. Hann fékk alveg ógeð af því að vera svona mikið alltaf í símanum,“ segir Lóa Björk um þættina. Áhrifavaldar, réttlætisriddarar, klámframleiðendur og neytendur, unglingar sem þrá heimsfrægð en hata annað fólk og peningakerfi sem er stjórnað af nafnlausa fólkinu á þriðja vefnum. Lóa ræðir í fyrsta þættinum við Aron Mola, Kristínu Pétursdóttur og Jóhann Kristófer um áhrifavaldalífsstílinn og allt sem honum fylgir. „Þar eru allir aðalpersónur í sínu eigin lífi,“ segir Jóhann Kristófer þar meðal annars. „Þú ferð í ákveðinn karakter þegar þú ert þessi skvísa á Instagram,“ segir Kristín Péturs. Sýnishorn úr þáttunum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Aðalpersónur - Sýnishorn Lóa Björk ræddi þættina á Bylgjunni í dag. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. „Ég veit ekki hver skjátíminn ykkar er, en minn er allavega fimm tímar á dag og á slæmum degi er hann svona sjö,“ viðurkennir Lóa meðal annars í viðtalinu. Í Aðalpersónum skoðar Lóa internetið, stafræna lífið sem verður sífellt erfiðara að greina frá því raunverulega. Hvaða áskoranir fylgja því að alast upp með Iphone í vasanum - hafa skoðanir okkar á kynlífi, peningum, frægð og mannréttindabaráttu breyst? Er netið að breyta okkur eða við netinu? Þessum spurningum og fleirum ætlar Lóa Björk að svara í þessari sex þátta seríu. Samfélagsmiðlar Aðalpersónur Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
„Ég tala um það við Aron Má Ólafsson, Aron Mola, hann bara brann út. Hann fékk alveg ógeð af því að vera svona mikið alltaf í símanum,“ segir Lóa Björk um þættina. Áhrifavaldar, réttlætisriddarar, klámframleiðendur og neytendur, unglingar sem þrá heimsfrægð en hata annað fólk og peningakerfi sem er stjórnað af nafnlausa fólkinu á þriðja vefnum. Lóa ræðir í fyrsta þættinum við Aron Mola, Kristínu Pétursdóttur og Jóhann Kristófer um áhrifavaldalífsstílinn og allt sem honum fylgir. „Þar eru allir aðalpersónur í sínu eigin lífi,“ segir Jóhann Kristófer þar meðal annars. „Þú ferð í ákveðinn karakter þegar þú ert þessi skvísa á Instagram,“ segir Kristín Péturs. Sýnishorn úr þáttunum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Aðalpersónur - Sýnishorn Lóa Björk ræddi þættina á Bylgjunni í dag. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. „Ég veit ekki hver skjátíminn ykkar er, en minn er allavega fimm tímar á dag og á slæmum degi er hann svona sjö,“ viðurkennir Lóa meðal annars í viðtalinu. Í Aðalpersónum skoðar Lóa internetið, stafræna lífið sem verður sífellt erfiðara að greina frá því raunverulega. Hvaða áskoranir fylgja því að alast upp með Iphone í vasanum - hafa skoðanir okkar á kynlífi, peningum, frægð og mannréttindabaráttu breyst? Er netið að breyta okkur eða við netinu? Þessum spurningum og fleirum ætlar Lóa Björk að svara í þessari sex þátta seríu.
Samfélagsmiðlar Aðalpersónur Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira