Ronaldo ekki refsað fyrir að eyðileggja síma einhverfs stráks Atli Arason skrifar 11. apríl 2022 12:30 Cristiano Ronaldo verður ekki refsað af Manchester United en gæti lent í vandræðum hjá lögreglunni. AP Photo Manchester United ætlar ekki að refsa Cristiano Ronaldo vegna hegðunar hans eftir tapið gegn Everton á laugardaginn. Ronaldo skemmdi þá síma ungs áhorfanda sem var að taka myndband af portúgölsku stjörnunni. Lögreglan á Englandi mun hins vegar rannsaka málið frekar. Myndbönd sýna þegar Ronaldo gengur af velli og virðist slá frá sér í aðskotahlut sem endar í jörðinni. Clear angleRonaldo smashed the kids phone is pretty clear now pic.twitter.com/s1Pn24BXSU— Hamza (@lapulgafreak) April 9, 2022 Sarah Kelly, móðir 14 ára einhverfs stráks sem er stuðningsmaður Everton, segir að hluturinn sem um ræðir hafi verið iPhone sími stráksins en Kelly segir frá atvikinu í viðtali við Liverpool Echo. „Í leikslok voru allir leikmenn að ganga af velli. Við sátum í Park End sem er við leikmannagöngin. Sonur minn var að taka upp myndband af öllum leikmönnunum. Svo kemur Ronaldo og dregur sokkana niður og þá sást að Ronaldo var með blóðuga löpp. Sonur minn færði símann neðar til að ná betra sjónarhorni af löppinni, hann sagði ekkert. Ronaldo labbar að stráknum og slær símann úr höndum hans og gekk svo í burtu,“ sagði Kelly. Ronaldo hefur beðist afsökunar á hegðun sinni og boðið honum að koma á leik með Manchester United. „Það er stundum erfitt að eiga við tilfinningar sínar þegar allt blæs á móti. Engu að síður verður maður að sýna rétt fordæmi fyrir allra yngri iðkendur í þessari fallegu íþrótt. Ég bið alla viðeigandi aðila afsökunar á reiðikastinu mínu og vil bjóða stuðningsmanninum á leik á Old Trafford“ View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Sjá meira
Myndbönd sýna þegar Ronaldo gengur af velli og virðist slá frá sér í aðskotahlut sem endar í jörðinni. Clear angleRonaldo smashed the kids phone is pretty clear now pic.twitter.com/s1Pn24BXSU— Hamza (@lapulgafreak) April 9, 2022 Sarah Kelly, móðir 14 ára einhverfs stráks sem er stuðningsmaður Everton, segir að hluturinn sem um ræðir hafi verið iPhone sími stráksins en Kelly segir frá atvikinu í viðtali við Liverpool Echo. „Í leikslok voru allir leikmenn að ganga af velli. Við sátum í Park End sem er við leikmannagöngin. Sonur minn var að taka upp myndband af öllum leikmönnunum. Svo kemur Ronaldo og dregur sokkana niður og þá sást að Ronaldo var með blóðuga löpp. Sonur minn færði símann neðar til að ná betra sjónarhorni af löppinni, hann sagði ekkert. Ronaldo labbar að stráknum og slær símann úr höndum hans og gekk svo í burtu,“ sagði Kelly. Ronaldo hefur beðist afsökunar á hegðun sinni og boðið honum að koma á leik með Manchester United. „Það er stundum erfitt að eiga við tilfinningar sínar þegar allt blæs á móti. Engu að síður verður maður að sýna rétt fordæmi fyrir allra yngri iðkendur í þessari fallegu íþrótt. Ég bið alla viðeigandi aðila afsökunar á reiðikastinu mínu og vil bjóða stuðningsmanninum á leik á Old Trafford“ View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)
Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn