Mánudagsplaylisti Júlíönu Liborius Steinar Fjeldsted skrifar 11. apríl 2022 21:51 Leikkonan og Leikstjórinn Júlíana liborius hefur marga hatta og hefur svo sannarlega komið víða við sem allt tengist sviðslistum á einn eða annan hátt. Júlíana vinnur einnig sem framkvæmdastjóri improv ísland og Kanarí og er kynningarstjóri Lunga festival sem fram fór um helgina. Nóg er framundan hjá Júlíönu en hún er að fara að túra um landið með tvær leiksýningar. Hún er framkvæmdastjóri sýningunnar Girls and boys eftir dennis kelly og svo er leikhópurinn Flækja að túra með týnd í töfralandi sem Júlíana skrifaði. Improv ísland er með sýningar i þjóðleikhúskjallaranum út maí. Að lokum er hún spurð hvað sé framundan svarar hún „Það eru tvö stór verkefni á döfinni í júní og ágúst sem ég má ekki segja frá strax hehe.” Júlíana liborius massar mánudagsplaylistann að þessu sinni og er hans vel þéttur. Þema playlistans er Queer vibes og það er ekkert annað í stöðunni en að skella á play, hækka í botn og njóta! Julíianaliborius.com Instagram Tónlist Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið
Júlíana vinnur einnig sem framkvæmdastjóri improv ísland og Kanarí og er kynningarstjóri Lunga festival sem fram fór um helgina. Nóg er framundan hjá Júlíönu en hún er að fara að túra um landið með tvær leiksýningar. Hún er framkvæmdastjóri sýningunnar Girls and boys eftir dennis kelly og svo er leikhópurinn Flækja að túra með týnd í töfralandi sem Júlíana skrifaði. Improv ísland er með sýningar i þjóðleikhúskjallaranum út maí. Að lokum er hún spurð hvað sé framundan svarar hún „Það eru tvö stór verkefni á döfinni í júní og ágúst sem ég má ekki segja frá strax hehe.” Júlíana liborius massar mánudagsplaylistann að þessu sinni og er hans vel þéttur. Þema playlistans er Queer vibes og það er ekkert annað í stöðunni en að skella á play, hækka í botn og njóta! Julíianaliborius.com Instagram
Tónlist Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið