Vann í lottó og keypti íbúð á Kanarí eftir þrjátíu ár á fátæktarmörkum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. apríl 2022 14:01 Andri Hrannar Einarsson datt í lukkupottinn. Lóa Pind. Andri Hrannar Einarsson hefur verið með annan fótinn á eyjunni Gran Canaria síðan 2012. Hann er 52 ára í dag en þrettán dögum eftir fimmtugsafmælið breyttist líf í einni svipan. „Ég er búinn að vera að lifa á fátæktarmörkum síðan ég fór á örorkulaunin,“ segir Andri en hann fékk krabbameinsæxli við mænuna um tvítugt og hefur því nánast öll sín fullorðinsár verið á örorkulaunum. „Ég hef stolið mér mat. Nema hvað, að ég vann í lottó. Ég var pínu dofinn. Þetta voru 40 milljónir. Þetta náttúrlega gjörbreytti öllu.“ Andri Hrannar er vinur Kristínar Magneu Sigurjónsdóttur og Gunnars Smára Helgasonar, hellisbúanna sem Lóa Pind heimsótti í lokaþættinum af „Hvar er best að búa?“ síðastliðið sunnudagskvöld. Í þættinum fáum við einnig að heyra sögu Andra - sem er lyginni líkust. Brot úr sögu hans fylgir hér í myndskeiðinu. Klippa: Hvar er best að búa? - Vann í lottó og keypti íbúð á Kanarí Lóa Pind heimsótti Andra, Kristínu, Gunnar Smára, Þórunni og Yasser á Gran Canaria í lokaþætti þáttaraðarinnar „Hvar er best að búa?“. Í þessari seríu heimsækir Lóa alls konar fólk og fjölskyldur sem býr í stórborgum, sveit, helli, fjallaþorpum, bæjum og miðaldaþorpum í Portúgal, Frakklandi, Tékklandi, á Grænlandi, Gran Kanaría og Ítalíu. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson, klippingu önnuðust Kári Jóhannsson og Sigurður Kristinn Ómarsson hjá Obbosí. Framleitt af Lóu Production fyrir Stöð 2. Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Tengdar fréttir Keyptu fjögurra herbergja íbúð á 16 milljónir Þórunn Jónsdóttir býr ásamt yngra barni sínu og kúbverskum eiginmanni í fjallaþorpinu Valsequillo á eyjunni Gran Canaria í Kanaríeyjaklasanum. Þau fluttu þangað frá Íslandi, meðal annars af því að þau áttu erfitt með að finna daggæslu fyrir dóttur sína. 12. apríl 2022 15:40 Búa í helli á Kanarí en nafni Gunnars lék þau grátt Í síðasta þætti af Hvar er best að búa skellti Lóa Pind sér á Kanarí. 11. apríl 2022 14:30 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
„Ég er búinn að vera að lifa á fátæktarmörkum síðan ég fór á örorkulaunin,“ segir Andri en hann fékk krabbameinsæxli við mænuna um tvítugt og hefur því nánast öll sín fullorðinsár verið á örorkulaunum. „Ég hef stolið mér mat. Nema hvað, að ég vann í lottó. Ég var pínu dofinn. Þetta voru 40 milljónir. Þetta náttúrlega gjörbreytti öllu.“ Andri Hrannar er vinur Kristínar Magneu Sigurjónsdóttur og Gunnars Smára Helgasonar, hellisbúanna sem Lóa Pind heimsótti í lokaþættinum af „Hvar er best að búa?“ síðastliðið sunnudagskvöld. Í þættinum fáum við einnig að heyra sögu Andra - sem er lyginni líkust. Brot úr sögu hans fylgir hér í myndskeiðinu. Klippa: Hvar er best að búa? - Vann í lottó og keypti íbúð á Kanarí Lóa Pind heimsótti Andra, Kristínu, Gunnar Smára, Þórunni og Yasser á Gran Canaria í lokaþætti þáttaraðarinnar „Hvar er best að búa?“. Í þessari seríu heimsækir Lóa alls konar fólk og fjölskyldur sem býr í stórborgum, sveit, helli, fjallaþorpum, bæjum og miðaldaþorpum í Portúgal, Frakklandi, Tékklandi, á Grænlandi, Gran Kanaría og Ítalíu. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson, klippingu önnuðust Kári Jóhannsson og Sigurður Kristinn Ómarsson hjá Obbosí. Framleitt af Lóu Production fyrir Stöð 2.
Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Tengdar fréttir Keyptu fjögurra herbergja íbúð á 16 milljónir Þórunn Jónsdóttir býr ásamt yngra barni sínu og kúbverskum eiginmanni í fjallaþorpinu Valsequillo á eyjunni Gran Canaria í Kanaríeyjaklasanum. Þau fluttu þangað frá Íslandi, meðal annars af því að þau áttu erfitt með að finna daggæslu fyrir dóttur sína. 12. apríl 2022 15:40 Búa í helli á Kanarí en nafni Gunnars lék þau grátt Í síðasta þætti af Hvar er best að búa skellti Lóa Pind sér á Kanarí. 11. apríl 2022 14:30 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Keyptu fjögurra herbergja íbúð á 16 milljónir Þórunn Jónsdóttir býr ásamt yngra barni sínu og kúbverskum eiginmanni í fjallaþorpinu Valsequillo á eyjunni Gran Canaria í Kanaríeyjaklasanum. Þau fluttu þangað frá Íslandi, meðal annars af því að þau áttu erfitt með að finna daggæslu fyrir dóttur sína. 12. apríl 2022 15:40
Búa í helli á Kanarí en nafni Gunnars lék þau grátt Í síðasta þætti af Hvar er best að búa skellti Lóa Pind sér á Kanarí. 11. apríl 2022 14:30