Arsenal missteig sig í baráttunni um Meistaradeildarsæti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. apríl 2022 16:04 Jan Bednarek skoraði eina mark leiksins. Robin Jones/Getty Images Arsenal sótti Southampton heim í ensku úrvalsdeildinni í dag í leik sem hefði getað komið gestunum skrefi nær sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Þrátt fyrir mikla yfirburði Arsenal voru það heimamenn í Southampton sem báru sigur úr býtum, 1-0. Erkifjendur Arsenal í Tottenham töpuðu sínum leik fyrr í dag og því voru Skytturnar í dauðafæri til að jafna þá að stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Gestirnir í Arsenal voru mun sterkari aðilinn í leiknum og það kom því eins og þruma úr heiðskýru lofti þegar heimamenn í Southampton tóku forystuna á lokamínútum fyrri hálfleiks. Þar var á ferðinni Jan Bednarek eftir stoðsendingu frá Mohamed Elyounoussi og staðan því 1-0 í hálfleikshléinu, heimamönnum í vil. Síðari hálfleikur bauð svo upp á meira af því sama. Leikurinn fór að mestu fram í kringum vítateig Southampton, en heimamenn vörðust vel. Gestirnir bættu jafnt og þétt í sóknarþungann eftir því sem leið á leikinn, en inn vildi boltinn ekki og það voru því heimamenn sem fögnuðu 1-0 sigri. Arsenal situr nú í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 54 stig eftir 31 leik, þremur stigum á eftir erkifjendum sínum í Tottenham sem sitja í fjórða sæti. Arsenal á þó leik til góða og liðin eiga enn eftir að mætast innbirgðis. Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Erkifjendur Arsenal í Tottenham töpuðu sínum leik fyrr í dag og því voru Skytturnar í dauðafæri til að jafna þá að stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Gestirnir í Arsenal voru mun sterkari aðilinn í leiknum og það kom því eins og þruma úr heiðskýru lofti þegar heimamenn í Southampton tóku forystuna á lokamínútum fyrri hálfleiks. Þar var á ferðinni Jan Bednarek eftir stoðsendingu frá Mohamed Elyounoussi og staðan því 1-0 í hálfleikshléinu, heimamönnum í vil. Síðari hálfleikur bauð svo upp á meira af því sama. Leikurinn fór að mestu fram í kringum vítateig Southampton, en heimamenn vörðust vel. Gestirnir bættu jafnt og þétt í sóknarþungann eftir því sem leið á leikinn, en inn vildi boltinn ekki og það voru því heimamenn sem fögnuðu 1-0 sigri. Arsenal situr nú í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 54 stig eftir 31 leik, þremur stigum á eftir erkifjendum sínum í Tottenham sem sitja í fjórða sæti. Arsenal á þó leik til góða og liðin eiga enn eftir að mætast innbirgðis.
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn