Enn eitt ungstirnið hjá Dortmund á skotskónum Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. apríl 2022 21:40 Ungstirninu vel fagnað. vísir/Getty Borussia Dortmund lék við hvurn sinn fingur þegar liðið fékk Wolfsburg í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og lauk leiknum með 6-1 sigri Dortmund. Fyrsta markið var skorað af hinum sautján ára gamla Tom Rothe sem var að þreyta frumraun sína með Dortmund en hann lék í stöðu vinstri bakvarðar. Með markinu skráði hann sig á spjöld sögunnar í þýska boltanum þar sem hann er yngsti leikmaðurinn til að skora mark í sínum fyrsta leik í deildinni. Borussia Dortmund s Tom Rothe becomes the youngest player ever to score on their Bundesliga debut. 17 years and 169 days. You couldn t write it pic.twitter.com/ytXSEytPKU— NXGN (@nxgn_football) April 16, 2022 Dortmund er fyrir löngu orðið þekkt fyrir að gefa ungum leikmönnum tækifæri til að skína og það sést berlega þegar litið er yfir yngstu markaskorara Bundesligunnar í sögunni. Rothe, 17 ára og 169 daga gamall, fer í fjórða sæti þess lista en af tíu yngstu markaskorurunum hafa sex þeirra gert það fyrir Dortmund. Youssoufa Moukoko er yngstur í sögunni en hann var aðeins 16 ára og 28 daga gamall þegar hann skoraði fyrir Dortmund tímabilið 20/21. Aðrir leikmenn Dortmund á listanum eru Nuri Sahin, Christian Pulisic, Lars Ricken og Ibrahim Tanko. Þýski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira
Fyrsta markið var skorað af hinum sautján ára gamla Tom Rothe sem var að þreyta frumraun sína með Dortmund en hann lék í stöðu vinstri bakvarðar. Með markinu skráði hann sig á spjöld sögunnar í þýska boltanum þar sem hann er yngsti leikmaðurinn til að skora mark í sínum fyrsta leik í deildinni. Borussia Dortmund s Tom Rothe becomes the youngest player ever to score on their Bundesliga debut. 17 years and 169 days. You couldn t write it pic.twitter.com/ytXSEytPKU— NXGN (@nxgn_football) April 16, 2022 Dortmund er fyrir löngu orðið þekkt fyrir að gefa ungum leikmönnum tækifæri til að skína og það sést berlega þegar litið er yfir yngstu markaskorara Bundesligunnar í sögunni. Rothe, 17 ára og 169 daga gamall, fer í fjórða sæti þess lista en af tíu yngstu markaskorurunum hafa sex þeirra gert það fyrir Dortmund. Youssoufa Moukoko er yngstur í sögunni en hann var aðeins 16 ára og 28 daga gamall þegar hann skoraði fyrir Dortmund tímabilið 20/21. Aðrir leikmenn Dortmund á listanum eru Nuri Sahin, Christian Pulisic, Lars Ricken og Ibrahim Tanko.
Þýski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira