Fullyrðir að Ten Hag sé að taka við United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. apríl 2022 15:38 Ef marka má Fabrizio Romano er Erik ten Hag hársbreidd frá því að ganga frá samningum við Manchester United. ANP via Getty Images Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano fullyrðir að Hollendingurinn Erik ten Hag sé í þann mund að ganga frá samningum við enska knattspyrnufélagið Manchester United. Stjórinn hefur verið orðaður við stöðuna seinustu mánuði, en lengi vel leit út fyrir að valið stæði á milli hans og Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóra Paris Saint-Germain. Romano birti færslu á Twitter-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann fullyrðir að nú eigi í raun aðeins eftir að ganga frá lausum endum í samningsmálum, sem og að United og Ajax eigi eftir að sammælast um klásúlu sem leyfir Ten Hag að yfirgefa síðarnefnda félagið. Romano lét sitt fræga slagorð, „Here we go,“ fylgja með, en það þýðir yfirleitt að hann hafi mjög öruggar heimildir á bakvið það sem hann segir. Erik ten Hag to Manchester United, here we go! Agreement on contract now set to be completed. Mitchell van der Gaag, priority candidate for coaching staff. 🔴🤝 #MUFCAjax & Man United in contact to discuss €2m clause - announcement timing depends on this [not today/tomorrow]. pic.twitter.com/byQvO8Pkn5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 18, 2022 Ten Hag hefur verið stjóri Ajax frá árinu 2017 og undir hans stjórn hefur liðið orðið hollenskur meitari í tvígang. Þá hefur liðið einnig tvisvar unnið hollenska bikarinn undir hans stjórn og komist í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Stjórinn hefur verið orðaður við stöðuna seinustu mánuði, en lengi vel leit út fyrir að valið stæði á milli hans og Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóra Paris Saint-Germain. Romano birti færslu á Twitter-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann fullyrðir að nú eigi í raun aðeins eftir að ganga frá lausum endum í samningsmálum, sem og að United og Ajax eigi eftir að sammælast um klásúlu sem leyfir Ten Hag að yfirgefa síðarnefnda félagið. Romano lét sitt fræga slagorð, „Here we go,“ fylgja með, en það þýðir yfirleitt að hann hafi mjög öruggar heimildir á bakvið það sem hann segir. Erik ten Hag to Manchester United, here we go! Agreement on contract now set to be completed. Mitchell van der Gaag, priority candidate for coaching staff. 🔴🤝 #MUFCAjax & Man United in contact to discuss €2m clause - announcement timing depends on this [not today/tomorrow]. pic.twitter.com/byQvO8Pkn5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 18, 2022 Ten Hag hefur verið stjóri Ajax frá árinu 2017 og undir hans stjórn hefur liðið orðið hollenskur meitari í tvígang. Þá hefur liðið einnig tvisvar unnið hollenska bikarinn undir hans stjórn og komist í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu.
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn