Miðjumaðurinn eftirsótti neitar að skrifa undir nýjan samning Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. apríl 2022 22:45 Declan Rice er talinn vilja komast frá West Ham. EPA-EFE/Peter Powell Declan Rice, miðjumaður enska fótboltaliðsins West Ham United og enska landsliðsins, neitar að skrifa undir nýjan samning við félagið. Alls hefur hann hafnað þremur samningstilboðum félagsins. Ýtir það undir þær vangaveltur að hann gæti verið á förum frá félaginu Hinn 23 ára gamli Rice er einkar eftirsóttur og hefur helst verið orðaður við Manchester United. David Moyes, þjálfari West Ham, hefur sagt að leikmaðurinn sé falur fyrir rúmlega 100 milljónir punda og vill augljóslega halda Rice í röðum Hamranna enda einn besti leikmaður liðsins og með betri miðjumönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Rice er samningsbundinn West Ham til sumarsins 2024 en það virðist þó stefna í að Rice færi sig um set. Það er hins vegar ákvæði í samningnum sem leyfir West Ham að framlengja samninginn um ár en það er spurning hvort félagið vilji hafa leikmann í sínum röðum sem vill ólmur komast annað. Fjölmiðlar í Bretlandi segja að Rice hafi nú hafnað þremur tilboðum frá West Ham. Það síðasta hefði gert hann að launahæsta leikmanni í sögu félagsins. Hljóðaði tilboðið upp á 200 þúsund pund á viku. Declan Rice has turned down a third offer of a new contract from West Ham and is open to a summer transfer.Story: @FabrizioRomano https://t.co/TUFe4ZivN9— Guardian sport (@guardian_sport) April 22, 2022 Ásamt Man United er talið að Chelsea – uppeldisfélag Rice – hafi áhuga á þessum enska landsliðsmannin sem þó lék með öllum yngri landsliðum Írlands áður en hann ákvað að A-landsliðsferill með Englandi væri skemmtilegri. West Ham er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 52 stig, tveimur stigum minna en Man United og tíu stigum minna en Chelsea sem á þó tvo leiki til góða. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Rice er einkar eftirsóttur og hefur helst verið orðaður við Manchester United. David Moyes, þjálfari West Ham, hefur sagt að leikmaðurinn sé falur fyrir rúmlega 100 milljónir punda og vill augljóslega halda Rice í röðum Hamranna enda einn besti leikmaður liðsins og með betri miðjumönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Rice er samningsbundinn West Ham til sumarsins 2024 en það virðist þó stefna í að Rice færi sig um set. Það er hins vegar ákvæði í samningnum sem leyfir West Ham að framlengja samninginn um ár en það er spurning hvort félagið vilji hafa leikmann í sínum röðum sem vill ólmur komast annað. Fjölmiðlar í Bretlandi segja að Rice hafi nú hafnað þremur tilboðum frá West Ham. Það síðasta hefði gert hann að launahæsta leikmanni í sögu félagsins. Hljóðaði tilboðið upp á 200 þúsund pund á viku. Declan Rice has turned down a third offer of a new contract from West Ham and is open to a summer transfer.Story: @FabrizioRomano https://t.co/TUFe4ZivN9— Guardian sport (@guardian_sport) April 22, 2022 Ásamt Man United er talið að Chelsea – uppeldisfélag Rice – hafi áhuga á þessum enska landsliðsmannin sem þó lék með öllum yngri landsliðum Írlands áður en hann ákvað að A-landsliðsferill með Englandi væri skemmtilegri. West Ham er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 52 stig, tveimur stigum minna en Man United og tíu stigum minna en Chelsea sem á þó tvo leiki til góða.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira