Mátti skjóta refinn í hausinn en ekki eiga hann sem gæludýr Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. apríl 2022 12:03 Gústi B er gestur vikunnar í Einkalífinu á Vísi. Vísir/Helgi Ómars „Ég hugsaði strax, ég þarf skemmtilegt gæludýr. Ég hugsaði fyrst um apa en þegar ég las mér til um málið þá komst ég að því að öpum líður ekkert sérstaklega vel á Íslandi. Þeir vilja vera í heitum löndum þannig að ég ákvað að smygla ekki apa til landsins,“ segir TikTok stjarnan og útvarpsmaðurinn Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B. Mikið var rætt um það þegar samfélagsmiðlastjarnan byrjaði að birta myndbönd af sér með gæludýrið sitt, refinn Gústa Jr. „Það er ekki gaman þegar einn fjórði landsins er að drulla yfir þig,“ viðurkennir Gústi um neikvæðu umræðuna sem fór af stað um val hans á gæludýri. „Fólk var að segja ljóta hluti,.að þetta væri algjört dýranið.“ Gústi fullyrðir þó að refurinn lifi lúxuslífi. MAST blandaðist samt í málið á einum tímapunkti. „Refir á Íslandi eru skotnir í massavís úti í náttúrunni í massavís. Það má skjóta refi. Þannig að þetta var orðin svolítið skrítin staða sem ég var í. Ég mátti fara með þennan ref út á land og skjóta hann í hausinn en ég mátti ekki vera með hann og passa hann og sjá um hann. Þeir vildu meina að það væri dýraníð. Að fæða hann og klæða hann og gefa honum hrein rúmföt.“ Gústi B er gestur vikunnar í Einkalífinu hér á Vísi. Þar talar hann um orðróminn um að refurinn Gústi hefði drepist, TikTok ævintýrið, hvernig hann byrjaði óvænt að tala inn á teiknimyndir, stóra systkinahópinn, fyrirmyndirnar, draumana og margt fleira. Klippa: Einkalífið - Gústi B Einkalífið Samfélagsmiðlar FM957 TikTok Tengdar fréttir „Var eiginlega viss um að ég ætlaði ekkert að syngja aftur“ „Ég var roslega ung þegar ég byrjaði að syngja opinberlega. Ég var tólf eða ellefu ára þegar ég söng í söngleik sem Baltasar Kormákur setti upp í Loftkastalanum, þetta var barnasýning sem hét Bugsy Malone,“ segir Klara Elíasdóttir söngkona og lagahöfundur. 21. apríl 2022 12:57 Ógnvekjandi að börnin byrji á Instagram: „Mér finnst mjög mikilvægt að spyrja mikið“ „Það hefur oft verið áskorun að finna þennan „balance“ á milli. Maður er að sýna lífið sitt en mér finnst fyrir mig persónulega, margir kjósa að sýna mun meira, en fyrir mig þá vil ég líka halda mínu,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir. 12. apríl 2022 12:29 „Fyrir mér er móðurhlutverkið það stærsta“ „Mér finnst afskaplega gott að fjalla um þessa hluti sem við forðumst að tala um,“ segir leikstjórinn Tinna Hrafnsdóttir. Hún glímdi við ófrjósemi í fimm ár áður en hún og Sveinn Geirsson eiginmaður hennar eignuðust tvíburadrengi árið 2012. 5. apríl 2022 06:00 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Setja upp söngleik um Luigi Mangione „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Sjá meira
Mikið var rætt um það þegar samfélagsmiðlastjarnan byrjaði að birta myndbönd af sér með gæludýrið sitt, refinn Gústa Jr. „Það er ekki gaman þegar einn fjórði landsins er að drulla yfir þig,“ viðurkennir Gústi um neikvæðu umræðuna sem fór af stað um val hans á gæludýri. „Fólk var að segja ljóta hluti,.að þetta væri algjört dýranið.“ Gústi fullyrðir þó að refurinn lifi lúxuslífi. MAST blandaðist samt í málið á einum tímapunkti. „Refir á Íslandi eru skotnir í massavís úti í náttúrunni í massavís. Það má skjóta refi. Þannig að þetta var orðin svolítið skrítin staða sem ég var í. Ég mátti fara með þennan ref út á land og skjóta hann í hausinn en ég mátti ekki vera með hann og passa hann og sjá um hann. Þeir vildu meina að það væri dýraníð. Að fæða hann og klæða hann og gefa honum hrein rúmföt.“ Gústi B er gestur vikunnar í Einkalífinu hér á Vísi. Þar talar hann um orðróminn um að refurinn Gústi hefði drepist, TikTok ævintýrið, hvernig hann byrjaði óvænt að tala inn á teiknimyndir, stóra systkinahópinn, fyrirmyndirnar, draumana og margt fleira. Klippa: Einkalífið - Gústi B
Einkalífið Samfélagsmiðlar FM957 TikTok Tengdar fréttir „Var eiginlega viss um að ég ætlaði ekkert að syngja aftur“ „Ég var roslega ung þegar ég byrjaði að syngja opinberlega. Ég var tólf eða ellefu ára þegar ég söng í söngleik sem Baltasar Kormákur setti upp í Loftkastalanum, þetta var barnasýning sem hét Bugsy Malone,“ segir Klara Elíasdóttir söngkona og lagahöfundur. 21. apríl 2022 12:57 Ógnvekjandi að börnin byrji á Instagram: „Mér finnst mjög mikilvægt að spyrja mikið“ „Það hefur oft verið áskorun að finna þennan „balance“ á milli. Maður er að sýna lífið sitt en mér finnst fyrir mig persónulega, margir kjósa að sýna mun meira, en fyrir mig þá vil ég líka halda mínu,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir. 12. apríl 2022 12:29 „Fyrir mér er móðurhlutverkið það stærsta“ „Mér finnst afskaplega gott að fjalla um þessa hluti sem við forðumst að tala um,“ segir leikstjórinn Tinna Hrafnsdóttir. Hún glímdi við ófrjósemi í fimm ár áður en hún og Sveinn Geirsson eiginmaður hennar eignuðust tvíburadrengi árið 2012. 5. apríl 2022 06:00 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Setja upp söngleik um Luigi Mangione „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Sjá meira
„Var eiginlega viss um að ég ætlaði ekkert að syngja aftur“ „Ég var roslega ung þegar ég byrjaði að syngja opinberlega. Ég var tólf eða ellefu ára þegar ég söng í söngleik sem Baltasar Kormákur setti upp í Loftkastalanum, þetta var barnasýning sem hét Bugsy Malone,“ segir Klara Elíasdóttir söngkona og lagahöfundur. 21. apríl 2022 12:57
Ógnvekjandi að börnin byrji á Instagram: „Mér finnst mjög mikilvægt að spyrja mikið“ „Það hefur oft verið áskorun að finna þennan „balance“ á milli. Maður er að sýna lífið sitt en mér finnst fyrir mig persónulega, margir kjósa að sýna mun meira, en fyrir mig þá vil ég líka halda mínu,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir. 12. apríl 2022 12:29
„Fyrir mér er móðurhlutverkið það stærsta“ „Mér finnst afskaplega gott að fjalla um þessa hluti sem við forðumst að tala um,“ segir leikstjórinn Tinna Hrafnsdóttir. Hún glímdi við ófrjósemi í fimm ár áður en hún og Sveinn Geirsson eiginmaður hennar eignuðust tvíburadrengi árið 2012. 5. apríl 2022 06:00