Írafár frumflytur nýtt lag: „Við erum sveittir að reyna að læra lögin sem við höfum ekki spilað síðan 2002“ Elísabet Hanna skrifar 4. maí 2022 14:08 Foto: Hulda Margrét Óladóttir/Hulda Margrét Írafár var að gefa út nýtt lag, rétt fyrir afmælistónleika plötunnar Allt sem ég sé sem fara fram í Eldborg í lok mánaðarins. Lagið heitir Á nýjum stað og byrjaði í vinnslu fyrir fjórum árum. Tónleikarnir verða haldnir í tilefni þess að tuttugu ár eru síðan platan Allt sem ég sé kom út sem var fyrsta plata hljómsveitarinnar. Fjögur ár eru síðan Írafár kom saman í Eldborgarsal Hörpu í tilefni af tuttugu ára afmæli sveitarinnar en þá voru þau að spila saman í fyrsta skipti í þrettán ár. Sigurður Rúnar Samúelsson og Vignir Snær Vigfússon úr Írafár kíktu á Ívar Guðmundsson á Bylgjunni til þess að frumflytja nýja lagið og aðspurðir um ferlið við það að semja lög sagði Vignir: „Þetta er allt í símanum bara í dag, mjög mjög vond demó af manni einhversstaðar í sófanum heima sönglandi í símann.“ Grunnurinn af nýja laginu var upphaflega lagður fyrir fjórum árum þegar hljómsveitin samdi og gaf út lagið Þú vilt mig aftur. Hljómsveitin er í óðaönn að undirbúa sig fyrir tónleikana. Sum lögin á plötunni hafa verið í reglulegri spilun hjá hljómsveitinni í gegnum árin á meðan önnur hafa setið á hakanum. „Við erum sveittir að reyna að læra lögin sem við höfum ekki spilað síðan 2002“ bætir Vignir við sem er að rifja gömlu góðu lögin fyrir tónleikana. Viðtalið og lagið má heyra í heild sinni hér að neðan en lagið hefst á mínútu 05:55: Tónlist Bylgjan Tengdar fréttir Baráttan um miðana níu hundruð hefst klukkan tíu Telja má líklegt að einhverjir hristi hausinn um hádegisbil á morgun þegar þeir átta sig á því að miðasölu á Bræðsluna 2022 er lokið. 900 miðar eru í boði á hátíðina og í ljósi reynslunnar má reikna með að miðarnir rjúki út á augabragði. Þeir sem sofa á verðinum gætu því misst af miðum enda uppsöfnuð þrá landsmanna og ferðamanna eftir tónleikastemmningu eftir faraldurinn. 28. apríl 2022 15:38 „Óraunverulegt að vera kölluð aftur og aftur upp á svið“ Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi. Hljómsveitin Írafár kemur fram á hátíðinni en hún á enn metið í fjölda verðlauna frá upphafi Hlustendaverðlaunanna. 19. mars 2022 13:01 Allir klárir fyrir aldamótatónleikana og Hreimur ætlar að aflita á sér hárið Í lok mánaðarins ætla vinsælustu hljómsveitir landsins í kringum aldamótin að koma saman á tónleikum 26. apríl og upplifa aftur stemninguna sem myndaðist fyrir um tveimur áratugum. 17. apríl 2019 10:30 Birgitta og Vignir baka nýtt lag með Írafár Birgitta Haukdal og Vignir Snær Vigfússon eru í hljóðveri akkúrat þessa stundina að taka upp nýtt lag með Írafár. 9. apríl 2018 16:15 Hetjur PoppTíví kynslóðarinnar Það voru fataskipti og gítarsóló og trommusóló, danssporin hennar Birgittu og þrettán ár af spennu aðdáenda sem fengu útrás í hrópum eins og "Ég elska þig Birgitta!“ og "Viggi þú ert bestur!“ 4. júní 2018 19:30 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Tónleikarnir verða haldnir í tilefni þess að tuttugu ár eru síðan platan Allt sem ég sé kom út sem var fyrsta plata hljómsveitarinnar. Fjögur ár eru síðan Írafár kom saman í Eldborgarsal Hörpu í tilefni af tuttugu ára afmæli sveitarinnar en þá voru þau að spila saman í fyrsta skipti í þrettán ár. Sigurður Rúnar Samúelsson og Vignir Snær Vigfússon úr Írafár kíktu á Ívar Guðmundsson á Bylgjunni til þess að frumflytja nýja lagið og aðspurðir um ferlið við það að semja lög sagði Vignir: „Þetta er allt í símanum bara í dag, mjög mjög vond demó af manni einhversstaðar í sófanum heima sönglandi í símann.“ Grunnurinn af nýja laginu var upphaflega lagður fyrir fjórum árum þegar hljómsveitin samdi og gaf út lagið Þú vilt mig aftur. Hljómsveitin er í óðaönn að undirbúa sig fyrir tónleikana. Sum lögin á plötunni hafa verið í reglulegri spilun hjá hljómsveitinni í gegnum árin á meðan önnur hafa setið á hakanum. „Við erum sveittir að reyna að læra lögin sem við höfum ekki spilað síðan 2002“ bætir Vignir við sem er að rifja gömlu góðu lögin fyrir tónleikana. Viðtalið og lagið má heyra í heild sinni hér að neðan en lagið hefst á mínútu 05:55:
Tónlist Bylgjan Tengdar fréttir Baráttan um miðana níu hundruð hefst klukkan tíu Telja má líklegt að einhverjir hristi hausinn um hádegisbil á morgun þegar þeir átta sig á því að miðasölu á Bræðsluna 2022 er lokið. 900 miðar eru í boði á hátíðina og í ljósi reynslunnar má reikna með að miðarnir rjúki út á augabragði. Þeir sem sofa á verðinum gætu því misst af miðum enda uppsöfnuð þrá landsmanna og ferðamanna eftir tónleikastemmningu eftir faraldurinn. 28. apríl 2022 15:38 „Óraunverulegt að vera kölluð aftur og aftur upp á svið“ Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi. Hljómsveitin Írafár kemur fram á hátíðinni en hún á enn metið í fjölda verðlauna frá upphafi Hlustendaverðlaunanna. 19. mars 2022 13:01 Allir klárir fyrir aldamótatónleikana og Hreimur ætlar að aflita á sér hárið Í lok mánaðarins ætla vinsælustu hljómsveitir landsins í kringum aldamótin að koma saman á tónleikum 26. apríl og upplifa aftur stemninguna sem myndaðist fyrir um tveimur áratugum. 17. apríl 2019 10:30 Birgitta og Vignir baka nýtt lag með Írafár Birgitta Haukdal og Vignir Snær Vigfússon eru í hljóðveri akkúrat þessa stundina að taka upp nýtt lag með Írafár. 9. apríl 2018 16:15 Hetjur PoppTíví kynslóðarinnar Það voru fataskipti og gítarsóló og trommusóló, danssporin hennar Birgittu og þrettán ár af spennu aðdáenda sem fengu útrás í hrópum eins og "Ég elska þig Birgitta!“ og "Viggi þú ert bestur!“ 4. júní 2018 19:30 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Baráttan um miðana níu hundruð hefst klukkan tíu Telja má líklegt að einhverjir hristi hausinn um hádegisbil á morgun þegar þeir átta sig á því að miðasölu á Bræðsluna 2022 er lokið. 900 miðar eru í boði á hátíðina og í ljósi reynslunnar má reikna með að miðarnir rjúki út á augabragði. Þeir sem sofa á verðinum gætu því misst af miðum enda uppsöfnuð þrá landsmanna og ferðamanna eftir tónleikastemmningu eftir faraldurinn. 28. apríl 2022 15:38
„Óraunverulegt að vera kölluð aftur og aftur upp á svið“ Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi. Hljómsveitin Írafár kemur fram á hátíðinni en hún á enn metið í fjölda verðlauna frá upphafi Hlustendaverðlaunanna. 19. mars 2022 13:01
Allir klárir fyrir aldamótatónleikana og Hreimur ætlar að aflita á sér hárið Í lok mánaðarins ætla vinsælustu hljómsveitir landsins í kringum aldamótin að koma saman á tónleikum 26. apríl og upplifa aftur stemninguna sem myndaðist fyrir um tveimur áratugum. 17. apríl 2019 10:30
Birgitta og Vignir baka nýtt lag með Írafár Birgitta Haukdal og Vignir Snær Vigfússon eru í hljóðveri akkúrat þessa stundina að taka upp nýtt lag með Írafár. 9. apríl 2018 16:15
Hetjur PoppTíví kynslóðarinnar Það voru fataskipti og gítarsóló og trommusóló, danssporin hennar Birgittu og þrettán ár af spennu aðdáenda sem fengu útrás í hrópum eins og "Ég elska þig Birgitta!“ og "Viggi þú ert bestur!“ 4. júní 2018 19:30
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning