Arsenal í humátt á eftir Chelsea | Man City felldi Birmingham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. maí 2022 20:30 Það er alltaf ákveðinn hiti í mannskapnum þegar Arsenal og Tottenham Hotspur mætast. Marc Atkins/Getty Images Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Arsenal vann öruggan sigur á Tottenham Hotspur. Þá er Birmingham City fallið eftir stórt tap gegn Manchester City. Bethany Mead kom Arsenal yfir strax fjögurra mínútna leik. Við það róaðist heimaliðið aðeins en Skytturnar vissu að þær þyrftu að vinna til að halda í við Chelsea á toppi deildarinnar. Beth Mead loves Emirates Stadium. pic.twitter.com/8A4Lv64ltz— Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 4, 2022 Staðan var 1-0 allt þangað til á 71. mínútu þegar Caitlin Foord tvöfaldaði forystu Arsenal. Foord var svo aftur á ferðinni tæpum tíu mínútum síðar og öruggur 3-0 sigur Arsenal staðreynd. Það tók Man City dágóða stund að brjótast í gegnum varnarmúr gestanna. Georgia Stanway skoraði fyrsta mark leiksins á 58. mínútu en eftir það opnuðust flóðgáttirnar. Lauren Hemp bætti við öðru marki City á 62. mínútu og Stanway við sínu öðru og þriðja marki heimakvenna örskömmu síðar. Alanna Kennedy, Chloe Kelly og Laura Coombs bættu svo við mörkum áður en leik lauk, lokatölur því 6-0 Man City í vil. Birmingham er þar með fallið úr deildinni. Well played girls! 6-0 #ManCity pic.twitter.com/eFQoSU5qJO— Man City Women (@ManCityWomen) May 4, 2022 Þegar ein umferð er eftir af deildinni er Arsenal í 2. sæti með 52 stig á meðan Chelsea eru á toppi deildarinnar með 53 stig. Man City er svo í 3. sæti með 44 stig. Chelsea fær Manchester United í heimsókn í lokaumferðinni á meðan Arsenal mætir West Ham United. Hver veit nema íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hafi eitthvað með það að gera hvort liðið verði meistari. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Fleiri fréttir Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Sjá meira
Bethany Mead kom Arsenal yfir strax fjögurra mínútna leik. Við það róaðist heimaliðið aðeins en Skytturnar vissu að þær þyrftu að vinna til að halda í við Chelsea á toppi deildarinnar. Beth Mead loves Emirates Stadium. pic.twitter.com/8A4Lv64ltz— Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 4, 2022 Staðan var 1-0 allt þangað til á 71. mínútu þegar Caitlin Foord tvöfaldaði forystu Arsenal. Foord var svo aftur á ferðinni tæpum tíu mínútum síðar og öruggur 3-0 sigur Arsenal staðreynd. Það tók Man City dágóða stund að brjótast í gegnum varnarmúr gestanna. Georgia Stanway skoraði fyrsta mark leiksins á 58. mínútu en eftir það opnuðust flóðgáttirnar. Lauren Hemp bætti við öðru marki City á 62. mínútu og Stanway við sínu öðru og þriðja marki heimakvenna örskömmu síðar. Alanna Kennedy, Chloe Kelly og Laura Coombs bættu svo við mörkum áður en leik lauk, lokatölur því 6-0 Man City í vil. Birmingham er þar með fallið úr deildinni. Well played girls! 6-0 #ManCity pic.twitter.com/eFQoSU5qJO— Man City Women (@ManCityWomen) May 4, 2022 Þegar ein umferð er eftir af deildinni er Arsenal í 2. sæti með 52 stig á meðan Chelsea eru á toppi deildarinnar með 53 stig. Man City er svo í 3. sæti með 44 stig. Chelsea fær Manchester United í heimsókn í lokaumferðinni á meðan Arsenal mætir West Ham United. Hver veit nema íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hafi eitthvað með það að gera hvort liðið verði meistari.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Fleiri fréttir Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti