Vekja mikla athygli á „skrýtna“ rafmagnsþríhjólinu sínu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. maí 2022 07:06 Rafmagnsþríhjólið vekur alls staðar mikla athygli þar sem þau Jean-Rémi og Renuka keyra um á því. Hér eru þau í hringtorginu á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson Hjón í Árborg vekja mikla athygli á vegum þessa dagana því þau voru að kaupa sér rafmagnsþríhjól. Hjólið er með skráningarnúmer eins og önnur ökutæki og kemst upp í 80 kílómetra hraða. Jean-Remi Chareyre, sem er frá Frakklandi og Renuka Chareyre, sem er frá Sir Lanka og búa í búgarðabyggðinni á milli Selfoss og Eyrarbakka voru að flytja rafmagnsþríhjól frá Hollandi. Þau hlaða hjólið heima hjá sér en það kemst um 100 kílómetra á hleðslunni. Jean, segir þetta eina hjól sinnar tegundar á Íslandi. „Rafhlaðan er aftur í hjólinu en hún er sjö kílóvött. Það er búnaður í hjólinu, sem að lætur húsið falla til hliðar í átt að beygjunni, þannig að þegar maður beygir þá hallar húsið og verður miklu stöðugra fyrir vikið, annars myndi maður bara velta,“ segir Jean. Hjólið er fyrir ökumann og farþega og svo er geymsluhólf aftan í því. En eru hjónin alveg örugg í svona litlu og mjóu farartæki út í umferðinni? „Já, mér finnst ég vera mjög öruggur. Það er stálgrind og gler utan um, þannig að þetta er miklu öruggara en að vera á mótorhjóli eða vespu,“ segir Jean. Jean-Rémi Chareyre og Renuka Chareyre sjá ekki eftir því að hafa keypt rafmagnsþríhjólið frá Hollandi og hvetja, sem flest til að kaupa slík hjól því þau séu ódýr og mjög hagkvæm í rekstri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þríhjólið kostaði um eina og hálfa milljóna króna. Rekstrarkostnaðurinn er lítill sem engin. „Það kostar 100 krónur að fullhlaða hjólið heima en það kemst 100 kílómetra, þannig að hver kílómetri kostar 1 krónu á móti kílómetra á bensínbíl kostar 20 krónur, þannig að það er 20 sinnum lægri kostnaður á hvern kílómetra.“ Renuka er alsæl aftur í. Hún segir að hjónin fái mikla athygli út á vegunum og margir brosi breitt til þeirra. „Mér líður mjög vel,“ segir hún hlægjandi og alsæl með nýjasta farartæki heimilisins. Árborg Vistvænir bílar Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira
Jean-Remi Chareyre, sem er frá Frakklandi og Renuka Chareyre, sem er frá Sir Lanka og búa í búgarðabyggðinni á milli Selfoss og Eyrarbakka voru að flytja rafmagnsþríhjól frá Hollandi. Þau hlaða hjólið heima hjá sér en það kemst um 100 kílómetra á hleðslunni. Jean, segir þetta eina hjól sinnar tegundar á Íslandi. „Rafhlaðan er aftur í hjólinu en hún er sjö kílóvött. Það er búnaður í hjólinu, sem að lætur húsið falla til hliðar í átt að beygjunni, þannig að þegar maður beygir þá hallar húsið og verður miklu stöðugra fyrir vikið, annars myndi maður bara velta,“ segir Jean. Hjólið er fyrir ökumann og farþega og svo er geymsluhólf aftan í því. En eru hjónin alveg örugg í svona litlu og mjóu farartæki út í umferðinni? „Já, mér finnst ég vera mjög öruggur. Það er stálgrind og gler utan um, þannig að þetta er miklu öruggara en að vera á mótorhjóli eða vespu,“ segir Jean. Jean-Rémi Chareyre og Renuka Chareyre sjá ekki eftir því að hafa keypt rafmagnsþríhjólið frá Hollandi og hvetja, sem flest til að kaupa slík hjól því þau séu ódýr og mjög hagkvæm í rekstri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þríhjólið kostaði um eina og hálfa milljóna króna. Rekstrarkostnaðurinn er lítill sem engin. „Það kostar 100 krónur að fullhlaða hjólið heima en það kemst 100 kílómetra, þannig að hver kílómetri kostar 1 krónu á móti kílómetra á bensínbíl kostar 20 krónur, þannig að það er 20 sinnum lægri kostnaður á hvern kílómetra.“ Renuka er alsæl aftur í. Hún segir að hjónin fái mikla athygli út á vegunum og margir brosi breitt til þeirra. „Mér líður mjög vel,“ segir hún hlægjandi og alsæl með nýjasta farartæki heimilisins.
Árborg Vistvænir bílar Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira