Markvörður fingurbrotnaði eftir deilur við þjálfarann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2022 14:03 Jean-Louis Leca í marki RC Lens á móti Paris Saint-Germain í frönsku deildinni í vetur. Getty/John Berry Lens-markvörðurinn Jean-Louis Leca missir af lokaspretti franska tímabilsins vegna meiðsla en ástæðan er stórfurðuleg. Leca fingurbrotnaði eftir útistöður við þjálfarann sinn á æfingum. Hann missir af tveimur síðustu leikjum liðsins á tímabilinu. Blessure au doigt après avoir fracassé une porte...https://t.co/qIvcGbbP7y— Foot Mercato (@footmercato) May 13, 2022 Leca er 36 ára gamall og honum og markmannsþjálfara hans lenti saman eftir æfingu liðsins í gær samkvæmt heimildum L'Equipe. Báðir gripu þeir meðal annars í hálskraga hvors annars. Leca fingurbrotnaði þó ekki eftir harðar móttökur þjálfarans heldur þegar hann barði hendinni í dyr á búningsklefanum eftir að þeir höfðu verið skildir að. INFO L'ÉQUIPE. Jean-Louis Leca, le gardien corse de Lens, a eu une altercation jeudi avec son entraîneur Thierry Malaspina et s'est fracturé un doigt en tapant dans une porte. Il ne rejouera plus cette saison. https://t.co/pZqNvhx2hF pic.twitter.com/rHVReyrRRk— L'ÉQUIPE (@lequipe) May 12, 2022 Samband þeirra tveggja hefur verð styrkt allt tímabilið samkvæmt sömu frétt ESPN og varamarkvörðurinn Wuilker Farinez hefur fyrir vikið að spila meira sérstaklega eftir áramót. Lens er í sjöunda sæti deildinni og aðeins tveimur stigum frá sæti í Sambandsdeildinni. Næsti leikur er á útivelli á móti Troyes en lokaleikurinn er á heimavelli á móti Mónakó. Franski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga Sjá meira
Leca fingurbrotnaði eftir útistöður við þjálfarann sinn á æfingum. Hann missir af tveimur síðustu leikjum liðsins á tímabilinu. Blessure au doigt après avoir fracassé une porte...https://t.co/qIvcGbbP7y— Foot Mercato (@footmercato) May 13, 2022 Leca er 36 ára gamall og honum og markmannsþjálfara hans lenti saman eftir æfingu liðsins í gær samkvæmt heimildum L'Equipe. Báðir gripu þeir meðal annars í hálskraga hvors annars. Leca fingurbrotnaði þó ekki eftir harðar móttökur þjálfarans heldur þegar hann barði hendinni í dyr á búningsklefanum eftir að þeir höfðu verið skildir að. INFO L'ÉQUIPE. Jean-Louis Leca, le gardien corse de Lens, a eu une altercation jeudi avec son entraîneur Thierry Malaspina et s'est fracturé un doigt en tapant dans une porte. Il ne rejouera plus cette saison. https://t.co/pZqNvhx2hF pic.twitter.com/rHVReyrRRk— L'ÉQUIPE (@lequipe) May 12, 2022 Samband þeirra tveggja hefur verð styrkt allt tímabilið samkvæmt sömu frétt ESPN og varamarkvörðurinn Wuilker Farinez hefur fyrir vikið að spila meira sérstaklega eftir áramót. Lens er í sjöunda sæti deildinni og aðeins tveimur stigum frá sæti í Sambandsdeildinni. Næsti leikur er á útivelli á móti Troyes en lokaleikurinn er á heimavelli á móti Mónakó.
Franski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga Sjá meira