Ómar Ingi búinn að koma að yfir þrjú hundruð mörkum í þýsku deildinni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2022 11:31 Ómar Ingi Magnusson sést hér í leik með liði SC Magdeburg. Getty/Martin Rose Ómar Ingi Magnússon og félagar í Magdeburg eru áfram í góðum málum á toppi þýsku deildarinnar eftir 33-26 sigur á Melsungen í gær. Ómar Ingi skoraði sex mörk í leiknum og þurfti aðeins sjö skot til þess. Hann var markahæstur á vellinum í leiknum. Fyrir vikið hefur Magdeburg unnið 27 af 29 deildarleikjum sínum í vetur. Eftir leikinn þá er Ómar Ingi líka kominn með 192 mörk og 111 stoðsendingar sem þýðir að hann hefur komið með beinum hætti að 303 mörkum í 28 leikjum sínum á tímabilinu. Ómar er eins og er sá eini sem hefur náð þessu en Simon Jeppsson hjá Erlangen hefur átt þátt í 283 mörkum með því að skorað 158 mörk og gefa 125 stoðsendingar. Jeppsson er annar í stoðsendingum á eftir Svíanum Jim Gottfridsson hjá Flensburg sem hefur átt 143 stoðsendingar auk þess að skora 109 mörk sjálfur. Gottfridsson er í þriðja sæti yfir þátt í flestum mörkum en hann hefur komið með beinum hætti að 252 mörkum. Ómar Ingi er þvi með 51 marks forskot á þriðja sætið og til að sýna afrek hans að komas yfir 300 mörk með besta liðinu í deildinni þá hafa aðeins átta aðrir leikmenn í allri deildinni náð að eiga þátt í tvö hundruð mörkum. Einn af þeim er íslenski hornamaðurinn Bjarki Már Elísson sem er eins og er með eins marks forskot á Hans Lindberg á listanum yfir markahæstu leikmen. Bjarki hefur skorað 204 mörk, Lindberg er með 203 mörk og Ómar Ingi hefur svo skorað 192 mörk. Ómar er þriðji í stoðsendingum og er því á topp þrjú bæði í að skora sjálfur og leggja upp fyrir félaga sína. Leikmenn sem haga átt þátt í tvö hundruð mörkum í vetur: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 303 (192+111) 2. Simon Jeppsson, 283 (158+125) 3. Jim Gottfridsson 252 (109+143) 4. Kai Häfner 214 (120+94) 5. Vladan Lipovina 213 (158+55) 6. Jonathan Carlsbogard 212 (109+103) 6. Hans Lindberg 212 (203+9) 8. Bjarki Már Elísson 206 (204+2) 9. Mads Mensah Larsen 201 (98+103) Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Ómar Ingi skoraði sex mörk í leiknum og þurfti aðeins sjö skot til þess. Hann var markahæstur á vellinum í leiknum. Fyrir vikið hefur Magdeburg unnið 27 af 29 deildarleikjum sínum í vetur. Eftir leikinn þá er Ómar Ingi líka kominn með 192 mörk og 111 stoðsendingar sem þýðir að hann hefur komið með beinum hætti að 303 mörkum í 28 leikjum sínum á tímabilinu. Ómar er eins og er sá eini sem hefur náð þessu en Simon Jeppsson hjá Erlangen hefur átt þátt í 283 mörkum með því að skorað 158 mörk og gefa 125 stoðsendingar. Jeppsson er annar í stoðsendingum á eftir Svíanum Jim Gottfridsson hjá Flensburg sem hefur átt 143 stoðsendingar auk þess að skora 109 mörk sjálfur. Gottfridsson er í þriðja sæti yfir þátt í flestum mörkum en hann hefur komið með beinum hætti að 252 mörkum. Ómar Ingi er þvi með 51 marks forskot á þriðja sætið og til að sýna afrek hans að komas yfir 300 mörk með besta liðinu í deildinni þá hafa aðeins átta aðrir leikmenn í allri deildinni náð að eiga þátt í tvö hundruð mörkum. Einn af þeim er íslenski hornamaðurinn Bjarki Már Elísson sem er eins og er með eins marks forskot á Hans Lindberg á listanum yfir markahæstu leikmen. Bjarki hefur skorað 204 mörk, Lindberg er með 203 mörk og Ómar Ingi hefur svo skorað 192 mörk. Ómar er þriðji í stoðsendingum og er því á topp þrjú bæði í að skora sjálfur og leggja upp fyrir félaga sína. Leikmenn sem haga átt þátt í tvö hundruð mörkum í vetur: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 303 (192+111) 2. Simon Jeppsson, 283 (158+125) 3. Jim Gottfridsson 252 (109+143) 4. Kai Häfner 214 (120+94) 5. Vladan Lipovina 213 (158+55) 6. Jonathan Carlsbogard 212 (109+103) 6. Hans Lindberg 212 (203+9) 8. Bjarki Már Elísson 206 (204+2) 9. Mads Mensah Larsen 201 (98+103)
Leikmenn sem haga átt þátt í tvö hundruð mörkum í vetur: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 303 (192+111) 2. Simon Jeppsson, 283 (158+125) 3. Jim Gottfridsson 252 (109+143) 4. Kai Häfner 214 (120+94) 5. Vladan Lipovina 213 (158+55) 6. Jonathan Carlsbogard 212 (109+103) 6. Hans Lindberg 212 (203+9) 8. Bjarki Már Elísson 206 (204+2) 9. Mads Mensah Larsen 201 (98+103)
Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita