PSG stjarnan þarf að svara fyrir skrópið og taka af sér mynd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2022 09:30 Idrissa Gueye í búningi Paris Saint Germain á þessu tímabili. Getty/Marcio Machado Senegalski landsliðsmaðurinn Idrissa Gueye þarf að útskýra fyrir franska knattspyrnusambandinu af hverju hann var ekki með í lokaleik Paris Saint-Germain á tímabilinu. Hinn 32 ára gamli Gueye var hvergi sjáanlegur í leiknum á móti Montpellier en Parísarliðið vann leikinn 4-0. Liðið var fyrir löngu búið að tryggja sér franska titilinn en PSG endaði fimmtán stigum á undan næsta liði. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Leikmenn Paris Saint-Germain spiluðu í sérstökum regnbogabúningnum í þessum leik til stuðnings samkynhneigðum og baráttunni gegn fordómum gegn þeim og öðrum LGBTQ+ hópum. Gueye ferðaðist með liðinu til Montpellier en knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino sagði að hann hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. Fréttir frá Frakklandi herma að Gueye hafi neitað að spila leikinn af því að hann vilji ekki klæðast treyju með slíkum boðskap. Siðanefnd franska sambandsins hefur nú sent Gueye kröfu um að útskýra skróp sitt. Hann missti líka af samskonar leik í fyrra. Nefndin sagði meðal annars að til að sanna að þessar sögur væru ósannar þá ætti hann að taka mynd af sér í umræddum LGBTQ+ búningi PSG. Siðanefndin telur það vera refsivert ef að leikmaðurinn hafi ekki viljað spila í treyjunni og hjálpa samkynhneigðum í sinni baráttu. PSG's Idrissa Gueye refused to play on Saturday in a shirt featuring a rainbow supporting LGBTQ+ rights, according to @BBCSport. The French FA s ethics board has called for Gueye to issue a public apology if his reported reason for missing the game is true, per @afpfr pic.twitter.com/1Ep1NttYAl— B/R Football (@brfootball) May 18, 2022 Franski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Gueye var hvergi sjáanlegur í leiknum á móti Montpellier en Parísarliðið vann leikinn 4-0. Liðið var fyrir löngu búið að tryggja sér franska titilinn en PSG endaði fimmtán stigum á undan næsta liði. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Leikmenn Paris Saint-Germain spiluðu í sérstökum regnbogabúningnum í þessum leik til stuðnings samkynhneigðum og baráttunni gegn fordómum gegn þeim og öðrum LGBTQ+ hópum. Gueye ferðaðist með liðinu til Montpellier en knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino sagði að hann hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. Fréttir frá Frakklandi herma að Gueye hafi neitað að spila leikinn af því að hann vilji ekki klæðast treyju með slíkum boðskap. Siðanefnd franska sambandsins hefur nú sent Gueye kröfu um að útskýra skróp sitt. Hann missti líka af samskonar leik í fyrra. Nefndin sagði meðal annars að til að sanna að þessar sögur væru ósannar þá ætti hann að taka mynd af sér í umræddum LGBTQ+ búningi PSG. Siðanefndin telur það vera refsivert ef að leikmaðurinn hafi ekki viljað spila í treyjunni og hjálpa samkynhneigðum í sinni baráttu. PSG's Idrissa Gueye refused to play on Saturday in a shirt featuring a rainbow supporting LGBTQ+ rights, according to @BBCSport. The French FA s ethics board has called for Gueye to issue a public apology if his reported reason for missing the game is true, per @afpfr pic.twitter.com/1Ep1NttYAl— B/R Football (@brfootball) May 18, 2022
Franski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga Sjá meira