U-beygja hjá Mbappé? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2022 10:00 Enn liggur ekki fyrir hvar Kylian Mbappé spilar á næsta tímabili. getty/Antonio Borga Svo virðist sem Kylian Mbappé hafi snúist hugur og verði áfram hjá Paris Saint-Germain í stað þess að fara til Real Madrid. Hinn mjög svo áreiðanlegi blaðamaður Sky Sports, Gianluca Di Marzio, greindi frá því í morgun að Mbappé væri nálægt því að framlengja samning sinn við PSG. #Mbappe is now close to stay in @PSG_inside and renew his contract @SkySport @SkySports @SkySportsNews— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) May 20, 2022 Samningur Mbappés við Frakklandsmeistarana rennur út eftir tímabilið og flestir bjuggust við að hann færi til Real Madrid. En nú virðist hann hafa skipt um skoðun. Mbappé, sem er 23 ára, gekk í raðir PSG frá Monaco 2017. Hann hefur skorað 168 mörk í 216 leikjum fyrir PSG og fjórum sinnum orðið franskur meistari með liðinu. PSG sækir Saint Etienne heim í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar á morgun. PSG er löngu búið að tryggja sér meistaratitilinn. Mbappé er markahæstur í deildinni með 25 mörk, einu marki meira en Wissam Ben Yedder, framherji Monaco. Auk þess að skora 25 mörk hefur Mbappé gefið sautján stoðsendingar í deildinni á tímabilinu. Franski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Hinn mjög svo áreiðanlegi blaðamaður Sky Sports, Gianluca Di Marzio, greindi frá því í morgun að Mbappé væri nálægt því að framlengja samning sinn við PSG. #Mbappe is now close to stay in @PSG_inside and renew his contract @SkySport @SkySports @SkySportsNews— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) May 20, 2022 Samningur Mbappés við Frakklandsmeistarana rennur út eftir tímabilið og flestir bjuggust við að hann færi til Real Madrid. En nú virðist hann hafa skipt um skoðun. Mbappé, sem er 23 ára, gekk í raðir PSG frá Monaco 2017. Hann hefur skorað 168 mörk í 216 leikjum fyrir PSG og fjórum sinnum orðið franskur meistari með liðinu. PSG sækir Saint Etienne heim í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar á morgun. PSG er löngu búið að tryggja sér meistaratitilinn. Mbappé er markahæstur í deildinni með 25 mörk, einu marki meira en Wissam Ben Yedder, framherji Monaco. Auk þess að skora 25 mörk hefur Mbappé gefið sautján stoðsendingar í deildinni á tímabilinu.
Franski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira