Þrefaldur Evrópumeistari á förum frá Man City Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. maí 2022 14:31 Lucy Bronze hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Man City. Ivan Yordanov/Getty Images Raðsigurvegarinn Lucy Bronze mun yfirgefa Manchester City. Ekki er ljóst hvar þessi þrítugi hægri bakvörður spilar næst. Bronze hefur átt ótrúlegan atvinnumannaferil og komið víða við. Ferillinn hófst í Sunderland ásamt því að hún lék í bandaríska háskólaboltanum. It s been great to spend the last two years back on home soil, although it has come with trials & tribulations, it has also come with accomplishments Big thanks to my teammates for being there for me. pic.twitter.com/1Ic7muAA0x— Lucy Bronze (@LucyBronze) May 26, 2022 Þaðan fór hún til Everton 2010 og svo Liverpool tveimur árum síðar þar sem hún Englandsmeistari tvívegis áður en hún samdi við Manchester City og varð Englandsmeistari á ný árið 2016. Þá vann Bronze FA-bikarinn tvívegis með Man City áður en hún samdi við Lyon, besta lið Evrópu þá og nú. Ásamt því að verða Frakklandsmeistari þrisvar þá vann liðið Meistaradeild Evrópu í þrígang. The exodus of players from Manchester City Women has continued with the club announcing that Lucy Bronze would leave this summer at the end of her contract https://t.co/o7DxIPbU8F— Guardian sport (@guardian_sport) May 26, 2022 Árið 2020 hélt hún aftur til Man City en nú er ljóst að Bronze mun færa sig um set í sumar þegar samningur hennar við liðið rennur út. Hún er ekki eini leikmaðurinn sem yfirgefur liðið í sumar. Enski landsliðsframherjinn Georgia Stanway mun til að mynda ganga til liðs við Íslendingalið Bayern München í Þýskalandi og þá er fjöldi annarra leikmanna á leiðinni frá Man City. Lucy Bronze Caroline Weir Karina Benameur Taieb Georgia Stanway Jil Scott Karen BardsleyIt s a HUGE clear out at Manchester City Women this summer. pic.twitter.com/srAMAGhZKG— Football Daily (@footballdaily) May 26, 2022 Manchester City endaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í vetur, níu stigum á eftir Englandsmeisturum Chelsea. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Bronze hefur átt ótrúlegan atvinnumannaferil og komið víða við. Ferillinn hófst í Sunderland ásamt því að hún lék í bandaríska háskólaboltanum. It s been great to spend the last two years back on home soil, although it has come with trials & tribulations, it has also come with accomplishments Big thanks to my teammates for being there for me. pic.twitter.com/1Ic7muAA0x— Lucy Bronze (@LucyBronze) May 26, 2022 Þaðan fór hún til Everton 2010 og svo Liverpool tveimur árum síðar þar sem hún Englandsmeistari tvívegis áður en hún samdi við Manchester City og varð Englandsmeistari á ný árið 2016. Þá vann Bronze FA-bikarinn tvívegis með Man City áður en hún samdi við Lyon, besta lið Evrópu þá og nú. Ásamt því að verða Frakklandsmeistari þrisvar þá vann liðið Meistaradeild Evrópu í þrígang. The exodus of players from Manchester City Women has continued with the club announcing that Lucy Bronze would leave this summer at the end of her contract https://t.co/o7DxIPbU8F— Guardian sport (@guardian_sport) May 26, 2022 Árið 2020 hélt hún aftur til Man City en nú er ljóst að Bronze mun færa sig um set í sumar þegar samningur hennar við liðið rennur út. Hún er ekki eini leikmaðurinn sem yfirgefur liðið í sumar. Enski landsliðsframherjinn Georgia Stanway mun til að mynda ganga til liðs við Íslendingalið Bayern München í Þýskalandi og þá er fjöldi annarra leikmanna á leiðinni frá Man City. Lucy Bronze Caroline Weir Karina Benameur Taieb Georgia Stanway Jil Scott Karen BardsleyIt s a HUGE clear out at Manchester City Women this summer. pic.twitter.com/srAMAGhZKG— Football Daily (@footballdaily) May 26, 2022 Manchester City endaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í vetur, níu stigum á eftir Englandsmeisturum Chelsea.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira