„Verð ekki stressaður, ég er vanur sjónvarpsmaður“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. maí 2022 14:31 Melkorka og Finnbogi starfa saman á fréttamiðlinum Fréttir með Finnboga. Fréttir með Finnboga hafa slegið í gegn á Instagram. Eva Laufey hitti fólkið á bakvið miðilinn, Finnboga og Melkorku, í Íslandi í dag á Stöð 2 á miðvikudagskvöldið og fékk að kynnast þeim báðum. „Í fyrra þegar við vorum að byrja vorum við bæði 19 ennþá og ég vann sem aðstoðarkonan hans Finnboga. Okkur langaði bæði að nýta sumarið í eitthvað skemmtilegt fyrir okkur bæði. Finnboga langaði ekki að fara á vinnustað sem væri bara fyrir fatlað fólk og við sáum auglýsingu fyrir skapandi sumarstörf í Hafnarfirði og þá datt okkur í hug að fara og sýna hvað gerist í bænum okkar,“ segir Melkorka Assa Arnardóttir aðstoðarkona Finnboga sem bætir við að þau hafi byrjað að ganga um bæinn og spurt fólk hvort það hefði verið tilbúið að koma í viðtal við þau. Verkefnin hafa verið fjölbreytt og hafa þau flutt fréttir af öllu mögulegu. „Að fá verkefnið í Kastljósinu var stórt tækifæri og ég tók viðtal við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og það var mjög þægilegt að taka viðtal við hana,“ segir Finnbogi Örn Rúnarsson sem ræddi við forsætisráðherra um stríðið í Úkraínu og aðstæður fatlaðs fólks þar. „Ég verð ekki stressaður, ég er vanur sjónvarpsmaður,“ segir Finnbogi en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira
„Í fyrra þegar við vorum að byrja vorum við bæði 19 ennþá og ég vann sem aðstoðarkonan hans Finnboga. Okkur langaði bæði að nýta sumarið í eitthvað skemmtilegt fyrir okkur bæði. Finnboga langaði ekki að fara á vinnustað sem væri bara fyrir fatlað fólk og við sáum auglýsingu fyrir skapandi sumarstörf í Hafnarfirði og þá datt okkur í hug að fara og sýna hvað gerist í bænum okkar,“ segir Melkorka Assa Arnardóttir aðstoðarkona Finnboga sem bætir við að þau hafi byrjað að ganga um bæinn og spurt fólk hvort það hefði verið tilbúið að koma í viðtal við þau. Verkefnin hafa verið fjölbreytt og hafa þau flutt fréttir af öllu mögulegu. „Að fá verkefnið í Kastljósinu var stórt tækifæri og ég tók viðtal við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og það var mjög þægilegt að taka viðtal við hana,“ segir Finnbogi Örn Rúnarsson sem ræddi við forsætisráðherra um stríðið í Úkraínu og aðstæður fatlaðs fólks þar. „Ég verð ekki stressaður, ég er vanur sjónvarpsmaður,“ segir Finnbogi en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira