Segir að United og Barca hafi komist að samkomulagi en De Jong hafi hafnað Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. maí 2022 09:01 Frenkie de Jong er ekki á leið til Manchester United ef marka má spænska fótboltablaðamanninn Oriol Domenech. Eric Alonso/Getty Images Miðjumaðurinn Frenkie de Jong hefur verið sterklega orðaður við Manchester United eftir að Erik ten Hag tók við liðinu. Hann er nú sagður hafa ákveðið að halda kyrru fyrir hjá Barcelona. Samkvæmt hinum ýmsu miðlum á Englandi hefur Erik ten Hag mikinn áhuga á því að fá Frenkie de Jong til Manchester United. Þeir unnu saman hjá Ajax og Ten Hag er sagður vera mikill aðdáandi miðjumannsinns. Þó hafa aðrir bent á að erfitt gæti reynst að sannfæra De Jong um að spila fyrir félag sem ekki tekur þátt í Meistaradeild Evrópu. Ef marka má spænska fótboltablaðamanninn Oriol Domenech þá hafa Manchester United og Barcelona komist að samkomulagi um kaupverð á De Jong, en leikmaðurinn hefur hins vegar hafnað. 🗣️ Oriol Domenech: “Frenkie De Jong is closer to rejecting Manchester United and staying in Barcelona.” pic.twitter.com/BBS4O4ZDsw— infosfcb (@infosfcb) May 28, 2022 Ten Hag á að hafa haft samband við De Jong og tekið stöðuna á því hvort hann sé reiðubúinn að taka slaginn í Manchester-borg. Samkvæmt Domenech hefur De Jong ekki slegið félagsskipti alveg út af borðinu, en sagði sínum fyrrum þjálfara að hann myndi ekki alta hann í ensku úrvalsdeildina. De Jong á enn fjögur ár eftir af samningi sínum við Barcelona, en spænska stórveldið gæti þó neyðst til að selja leikmenn þar sem að fjáhagsstaða félagsins er enn erfið. Enski boltinn Tengdar fréttir Stefnir í að Man Utd mæti með nýja miðju til leiks á næstu leiktíð Það virðist sem nýráðinn þjálfari Manchester United hafi ekki mikla trú á núverandi miðju liðsins ef marka má þá leikmenn sem liðið er orðað við þessa dagana. Talið er að Erik ten Hag sé á höttunum á eftir hvorki meira né minna en þremur miðjumönnum um þessar mundir. 28. maí 2022 10:31 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Samkvæmt hinum ýmsu miðlum á Englandi hefur Erik ten Hag mikinn áhuga á því að fá Frenkie de Jong til Manchester United. Þeir unnu saman hjá Ajax og Ten Hag er sagður vera mikill aðdáandi miðjumannsinns. Þó hafa aðrir bent á að erfitt gæti reynst að sannfæra De Jong um að spila fyrir félag sem ekki tekur þátt í Meistaradeild Evrópu. Ef marka má spænska fótboltablaðamanninn Oriol Domenech þá hafa Manchester United og Barcelona komist að samkomulagi um kaupverð á De Jong, en leikmaðurinn hefur hins vegar hafnað. 🗣️ Oriol Domenech: “Frenkie De Jong is closer to rejecting Manchester United and staying in Barcelona.” pic.twitter.com/BBS4O4ZDsw— infosfcb (@infosfcb) May 28, 2022 Ten Hag á að hafa haft samband við De Jong og tekið stöðuna á því hvort hann sé reiðubúinn að taka slaginn í Manchester-borg. Samkvæmt Domenech hefur De Jong ekki slegið félagsskipti alveg út af borðinu, en sagði sínum fyrrum þjálfara að hann myndi ekki alta hann í ensku úrvalsdeildina. De Jong á enn fjögur ár eftir af samningi sínum við Barcelona, en spænska stórveldið gæti þó neyðst til að selja leikmenn þar sem að fjáhagsstaða félagsins er enn erfið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stefnir í að Man Utd mæti með nýja miðju til leiks á næstu leiktíð Það virðist sem nýráðinn þjálfari Manchester United hafi ekki mikla trú á núverandi miðju liðsins ef marka má þá leikmenn sem liðið er orðað við þessa dagana. Talið er að Erik ten Hag sé á höttunum á eftir hvorki meira né minna en þremur miðjumönnum um þessar mundir. 28. maí 2022 10:31 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Stefnir í að Man Utd mæti með nýja miðju til leiks á næstu leiktíð Það virðist sem nýráðinn þjálfari Manchester United hafi ekki mikla trú á núverandi miðju liðsins ef marka má þá leikmenn sem liðið er orðað við þessa dagana. Talið er að Erik ten Hag sé á höttunum á eftir hvorki meira né minna en þremur miðjumönnum um þessar mundir. 28. maí 2022 10:31
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn