Segir sprengjuhótunina hafa verið yfir strikið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2022 15:30 Harry Maguire átti erfitt uppdráttar á nýafstöðnu tímabili. AP Photo/Jon Super Harry Maguire, varnarmaður Manchester United og enska landsliðsins, segir að hann geti vel tekið gagnrýni á eigin frammistöðu en að það hafi verið farið yfir strikið þegar sprengjuhótun barst á heimili hans fyrr á þessu ári. Í apríl þurfti lögreglan að grandskoða heimili Maguire, þar sem hann býr með unnustu sinni og tveimur ungum börnum, eftir að sprengjuhótun barst. „Ég get höndlað það að fólk sé að gagnrýna mig og segja að ég þurfi að bæta leik minn. Það er hins vegar lína þar sem þetta verður persónulegt. Við erum mannleg og ég á fjölskyldu,“ sagði Maguire í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. „Gagnrýnin hefur ekki mikil áhrif á mig en sprengjuhótun, hún snýr að fjölskyldunni minni. Ég er bara glaður að börnin mín eru á þeim aldri að þau geta ekki lesið neitt um þetta eða séð þetta í fréttunum.“ „Það væri aðeins erfiðara ef þau gætu lesið um hvað gekk á og heyrt talað um það í skólanum eða út á götu.“ Maguire viðurkenndi að tímabilið hefði ekki verið gott og fór ekkert í grafgötur með það. Hann segir að hann sjálfur sé enn sinn helsti gagnrýndi „þó það séu margir gagnrýnendur þarna úti.“ Harry Maguire says he can accept criticism of his performances but a line was crossed when he received a bomb threat earlier this year.Read more #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) June 1, 2022 „Ég reyni að bæta mig á hverjum degi. Ef þú ætlar að vera við toppinn á 10-15 ára ferli þá munu koma hæðir og lægðir,“ sagði Maguire að endingu. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð hins 29 ára gamla miðvarðar. Talið er að Maguire henti illa leikstíl Erik ten Hag, nýs þjálfara Man Utd, og þá er talið að miðvörðurinn gæti misst fyrirliðabandið er liðið hefur undirbúning fyrir næsta tímabil. Enski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Sjá meira
Í apríl þurfti lögreglan að grandskoða heimili Maguire, þar sem hann býr með unnustu sinni og tveimur ungum börnum, eftir að sprengjuhótun barst. „Ég get höndlað það að fólk sé að gagnrýna mig og segja að ég þurfi að bæta leik minn. Það er hins vegar lína þar sem þetta verður persónulegt. Við erum mannleg og ég á fjölskyldu,“ sagði Maguire í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. „Gagnrýnin hefur ekki mikil áhrif á mig en sprengjuhótun, hún snýr að fjölskyldunni minni. Ég er bara glaður að börnin mín eru á þeim aldri að þau geta ekki lesið neitt um þetta eða séð þetta í fréttunum.“ „Það væri aðeins erfiðara ef þau gætu lesið um hvað gekk á og heyrt talað um það í skólanum eða út á götu.“ Maguire viðurkenndi að tímabilið hefði ekki verið gott og fór ekkert í grafgötur með það. Hann segir að hann sjálfur sé enn sinn helsti gagnrýndi „þó það séu margir gagnrýnendur þarna úti.“ Harry Maguire says he can accept criticism of his performances but a line was crossed when he received a bomb threat earlier this year.Read more #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) June 1, 2022 „Ég reyni að bæta mig á hverjum degi. Ef þú ætlar að vera við toppinn á 10-15 ára ferli þá munu koma hæðir og lægðir,“ sagði Maguire að endingu. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð hins 29 ára gamla miðvarðar. Talið er að Maguire henti illa leikstíl Erik ten Hag, nýs þjálfara Man Utd, og þá er talið að miðvörðurinn gæti misst fyrirliðabandið er liðið hefur undirbúning fyrir næsta tímabil.
Enski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Sjá meira