Tiger Woods ekki með á Opna bandaríska: „Líkaminn þarf meiri tíma“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2022 18:01 Tiger Woods verður ekki með á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í næstu viku. Richard Heathcote/Getty Images Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, hefur staðfest að hann muni ekki taka þátt á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem hefst í næstu viku. Tiger lenti í alvarlegu bílslysi í febrúar á seinasta ári og hefur því lítið getað keppt síðan þá. Hann er enn að ná sér eftir slysið og þurfti að draga sig úr keppni á PGA-meistaramótinu í seinasta mánuði eftir þrjá hringi. Kylfingurinn ætlar sér þó enn að taka þátt í Opna breska meistaramótinu í næsta mánuði, en Opna bandaríska hefst á fimmtudaginn eftir rúma viku. I previously informed the USGA that I will not be competing in the @usopengolf as my body needs more time to get stronger for major championship golf. I do hope and plan to be ready to play in Ireland at @JPProAm and at @TheOpen next month. I’m excited to get back out there soon!— Tiger Woods (@TigerWoods) June 7, 2022 „Ég hefr látið USGA (bandaríska golfsambandið) vita að ég ætla mér ekki að keppa á Opna bandaríska meistaramótinu þar sem að líkaminn minn þarf meiri tíma til að styrkjast fyrir risamót í golfi,“ skrifaði Tiger á Twitter-síðu sína. „Ég vona og ætla mér að verða tilbúinn til að spila á Írlando á JP McManus Pro-Am mótinu og á Opna breska í næsta mánuði. Ég hlakka til að koma mér á völlinn sem fyrst.“ Golf Opna bandaríska Bílslys Tigers Woods Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger lenti í alvarlegu bílslysi í febrúar á seinasta ári og hefur því lítið getað keppt síðan þá. Hann er enn að ná sér eftir slysið og þurfti að draga sig úr keppni á PGA-meistaramótinu í seinasta mánuði eftir þrjá hringi. Kylfingurinn ætlar sér þó enn að taka þátt í Opna breska meistaramótinu í næsta mánuði, en Opna bandaríska hefst á fimmtudaginn eftir rúma viku. I previously informed the USGA that I will not be competing in the @usopengolf as my body needs more time to get stronger for major championship golf. I do hope and plan to be ready to play in Ireland at @JPProAm and at @TheOpen next month. I’m excited to get back out there soon!— Tiger Woods (@TigerWoods) June 7, 2022 „Ég hefr látið USGA (bandaríska golfsambandið) vita að ég ætla mér ekki að keppa á Opna bandaríska meistaramótinu þar sem að líkaminn minn þarf meiri tíma til að styrkjast fyrir risamót í golfi,“ skrifaði Tiger á Twitter-síðu sína. „Ég vona og ætla mér að verða tilbúinn til að spila á Írlando á JP McManus Pro-Am mótinu og á Opna breska í næsta mánuði. Ég hlakka til að koma mér á völlinn sem fyrst.“
Golf Opna bandaríska Bílslys Tigers Woods Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira