Hákon Arnar orðaður við Venezia í ítölskum fjölmiðlum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2022 09:00 Gæti Hákon Arnar Haraldsson verið á leið til Ítalíu? Lars Ronbog/Getty Images Svo virðist sem staðarmiðlar í Feneyjum séu búnir að átta sig á að líklega sé Íslendingur sóttur í hvert sinn sem félagaskiptaglugginn opnar. Nú er Hákon Arnar Haraldsson, nýjasti A-landsliðsmaður Íslands í fótbolta, orðaður við Íslendingalið Venezia. Hákon Arnar gerði það gott með FC Kaupmannahöfn á nýafstöðnu tímabili. Eftir að glíma við meiðsli í upphafi móts kom Skagamaðurinn ungi sterkur inn á síðari hluta tímabilsins og var stór ástæða þess að liðið varð Danmerkurmeistari. Hinn 19 ára gamli Hákon Arnar er mikils metinn í Kaupmannahöfn en önnur Íslendingalið virðast vera fylgjast með kappanum. Venezia mun leika í Serie B á Ítalíu á næstu leiktíð eftir að falla úr ítölsku úrvalsdeildinni á dögunum. Segja má að um Íslendinganýlendu sé að ræða en Arnór Sigurðsson lék með liðinu í vetur á láni frá CSKA Moskvu. Þá eru Bjarki Steinn Bjarkason og Óttar Magnús Karlsson á mála hjá liðinu en þeir hafa báðir verið á láni að undanförnu. Bjarki Steinn í C-deildinni og Óttar Magnús í Bandaríkjunum. Ef marka má staðarmiðla í Feneyjum væri Hákoni Arnari ætlað töluvert stærra hlutverki en þeim þremur Íslendingum sem nefndir eru hér að ofan. Honum er lýst sem fjölhæfum og tæknilega góðum leikmanni sem getur leyst flestar stöður framarlega á vellinum. Hvort eitthvað verði af vistaskiptunum er alls óvíst en að öllum líkindum er Venezia ekki eina liðið sem íhugar að fá Skagamanninn öfluga í sínar raðir í sumar. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Hákon Arnar gerði það gott með FC Kaupmannahöfn á nýafstöðnu tímabili. Eftir að glíma við meiðsli í upphafi móts kom Skagamaðurinn ungi sterkur inn á síðari hluta tímabilsins og var stór ástæða þess að liðið varð Danmerkurmeistari. Hinn 19 ára gamli Hákon Arnar er mikils metinn í Kaupmannahöfn en önnur Íslendingalið virðast vera fylgjast með kappanum. Venezia mun leika í Serie B á Ítalíu á næstu leiktíð eftir að falla úr ítölsku úrvalsdeildinni á dögunum. Segja má að um Íslendinganýlendu sé að ræða en Arnór Sigurðsson lék með liðinu í vetur á láni frá CSKA Moskvu. Þá eru Bjarki Steinn Bjarkason og Óttar Magnús Karlsson á mála hjá liðinu en þeir hafa báðir verið á láni að undanförnu. Bjarki Steinn í C-deildinni og Óttar Magnús í Bandaríkjunum. Ef marka má staðarmiðla í Feneyjum væri Hákoni Arnari ætlað töluvert stærra hlutverki en þeim þremur Íslendingum sem nefndir eru hér að ofan. Honum er lýst sem fjölhæfum og tæknilega góðum leikmanni sem getur leyst flestar stöður framarlega á vellinum. Hvort eitthvað verði af vistaskiptunum er alls óvíst en að öllum líkindum er Venezia ekki eina liðið sem íhugar að fá Skagamanninn öfluga í sínar raðir í sumar.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira