Hinn íslensk-ættaði Tomasson tekur við Blackburn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2022 15:00 Frá Malmö til Blackburn. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Hinn 45 ára gamli Jon Dahl Tomasson hefur tekið við þjálfun Blackburn Rovers í ensku B-deildinni. Tomasson gerði Malmö FF í Svíþjóð að meisturum tvö ár í röð áður en hann sagði óvænt upp í desember á síðasta ári. Tomasson á ættir að rekja til Íslands en afi hans var íslenskur. Það kom þó aldrei annað til greina hjá þessum fyrrverandi framherja en að spila fyrir Danmörku. Alls skoraði hann 51 mark í 112 A-landsleikjum. Hann átti einkan flottar feril en eftir að hafa raðað inn mörkum fyrir Köge í Danmörku fór hann til Heerenveen í Hollandi, þaðan til Newcastle United, Feyenoord, AC Milan, Stuttgart, Villareal og aftur Feyenoord. Eftir að leggja skóna á hilluna 2011 þá beið Tomasson í tvö ár áður en hann tók við sínu fyrsta þjálfarastarfi. Það var hjá Excelsior í Hollandi árið 2013 en hann entist stutt þar og sama má segja um tíma hans hjá Roda JC. Árið 2015 var hann ráðin aðstoðarþjálfari Vitesse Arnhem og ári síðar var hann orðinn aðstoðarþjálfari Danmerkur. Það var svo í janúar 2020 sem hann tók við Malmö og gerði liðið að meisturum. Hann vann deildina aftur ári síðar áður en hann sagði upp störfum í desembersíðastliðnum. We are delighted to announce the appointment of Jon Dahl Tomasson as our new Head Coach. Velkommen, Jon! Read more: https://t.co/02d4lBfwGl#Rovers pic.twitter.com/cQ4d0Wt0yQ— Blackburn Rovers (@Rovers) June 14, 2022 Hann var því án atvinnu í rúmlega hálft ár eða þangað til Blackburn Rovers tilkynnti að Tomasson væri nýr þjálfari liðsins. Á hann að hjálpa því að komast upp í deild þeirra bestu en þar hefur Blackburn ekki verið síðan árið 2012. Nýlega réð Blackburn manninn á bakvið árangur Noregsmeistara Bodø/Glimt sem yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu. Það er því ljóst að félagið horfir til Norðurlandanna í uppbyggingu sinni, hver veit nema þeir horfi næst til Íslands í leit að leikmönnum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Sjá meira
Tomasson á ættir að rekja til Íslands en afi hans var íslenskur. Það kom þó aldrei annað til greina hjá þessum fyrrverandi framherja en að spila fyrir Danmörku. Alls skoraði hann 51 mark í 112 A-landsleikjum. Hann átti einkan flottar feril en eftir að hafa raðað inn mörkum fyrir Köge í Danmörku fór hann til Heerenveen í Hollandi, þaðan til Newcastle United, Feyenoord, AC Milan, Stuttgart, Villareal og aftur Feyenoord. Eftir að leggja skóna á hilluna 2011 þá beið Tomasson í tvö ár áður en hann tók við sínu fyrsta þjálfarastarfi. Það var hjá Excelsior í Hollandi árið 2013 en hann entist stutt þar og sama má segja um tíma hans hjá Roda JC. Árið 2015 var hann ráðin aðstoðarþjálfari Vitesse Arnhem og ári síðar var hann orðinn aðstoðarþjálfari Danmerkur. Það var svo í janúar 2020 sem hann tók við Malmö og gerði liðið að meisturum. Hann vann deildina aftur ári síðar áður en hann sagði upp störfum í desembersíðastliðnum. We are delighted to announce the appointment of Jon Dahl Tomasson as our new Head Coach. Velkommen, Jon! Read more: https://t.co/02d4lBfwGl#Rovers pic.twitter.com/cQ4d0Wt0yQ— Blackburn Rovers (@Rovers) June 14, 2022 Hann var því án atvinnu í rúmlega hálft ár eða þangað til Blackburn Rovers tilkynnti að Tomasson væri nýr þjálfari liðsins. Á hann að hjálpa því að komast upp í deild þeirra bestu en þar hefur Blackburn ekki verið síðan árið 2012. Nýlega réð Blackburn manninn á bakvið árangur Noregsmeistara Bodø/Glimt sem yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu. Það er því ljóst að félagið horfir til Norðurlandanna í uppbyggingu sinni, hver veit nema þeir horfi næst til Íslands í leit að leikmönnum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Sjá meira