Frábær opnun í Jöklu Karl Lúðvíksson skrifar 29. júní 2022 09:16 Þröstur Elliðason leigurtaki Jöklu með 87 sm hrygnu við opnun Veiði er hafin í Jöklu en þessi á hefur á síðust árum farið vaxandi og er eftirspurn eftir veiðileyfum í hana eftir því. Einn af flottustu veiðistöðum landsins er í Jöklu en það er Hólaflúð og þessi magnaði veiðistaður gaf vel á fyrsta degi. Lax var að sjá víða í ánni og það sem gladdi veiðimenn er að meirihluta laxsins sem var að veiðast var yfir 80 sm. Alls var sett í 15 laxa og 9 löxum landað þar af komu nokkrir á hitch í Hólaflúð. Þess má geta að allir laxarnir sem var landað komu á hitch nema tveir. "Það er ekki hægt að segja annað en að við séum í skýjunum. Áinn er í 25 rúmmetrum sem er frábært og gerir veiðina sérstaklega skemmtilega. Það er gaman að byrja sumarið í toppvatni" sagði Þröstur Elliðason í samtali Veiðivísi. Stangveiði Mest lesið 95 sm lax í Elliðaánum Veiði Hausttilboð hjá Veiðiflugum Veiði Kröftugar göngur í Eystri Rangá Veiði 50 laxar á 3 dögum úr Skjálfanda Veiði Dagbók Urriða komin út Veiði Kuldaleg veðurspá um helgina Veiði 18 dagar hugsaðir til rjúpnaveiða Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði Góð veiði á Skagaheiði Veiði Góð veiði í Steinsmýrarvötnum Veiði
Einn af flottustu veiðistöðum landsins er í Jöklu en það er Hólaflúð og þessi magnaði veiðistaður gaf vel á fyrsta degi. Lax var að sjá víða í ánni og það sem gladdi veiðimenn er að meirihluta laxsins sem var að veiðast var yfir 80 sm. Alls var sett í 15 laxa og 9 löxum landað þar af komu nokkrir á hitch í Hólaflúð. Þess má geta að allir laxarnir sem var landað komu á hitch nema tveir. "Það er ekki hægt að segja annað en að við séum í skýjunum. Áinn er í 25 rúmmetrum sem er frábært og gerir veiðina sérstaklega skemmtilega. Það er gaman að byrja sumarið í toppvatni" sagði Þröstur Elliðason í samtali Veiðivísi.
Stangveiði Mest lesið 95 sm lax í Elliðaánum Veiði Hausttilboð hjá Veiðiflugum Veiði Kröftugar göngur í Eystri Rangá Veiði 50 laxar á 3 dögum úr Skjálfanda Veiði Dagbók Urriða komin út Veiði Kuldaleg veðurspá um helgina Veiði 18 dagar hugsaðir til rjúpnaveiða Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði Góð veiði á Skagaheiði Veiði Góð veiði í Steinsmýrarvötnum Veiði