Hér eftir úrslitaleikur um titilinn á Ítalíu ef efstu liðin enda jöfn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2022 10:00 Leikmenn AC Milan fagna ítalska meistaratitlinum í vor eftir sigur á Sassuolo á útivelli í lokaleik tímabilsins. EPA-EFE/SERENA CAMPANINI Forráðamenn Seríu A hafa gert róttæka breytingu á reglum sínum þegar lið enda með jafnmörg stig í efsta sæti deildarinnar. Hingað til hafa úrslit úr innbyrðis leikjum efstu liðanna ráðið röð endi liðin jöfn en ekki lengur. Verði tvö lið jöfn að stigum þá fer fram sérstakur úrslitaleikur um ítalska meistaratitilinn. Sá leikur verður þó ekki framlengdur heldur fer beint í vítakeppni endi hann með jafntefli. If there s a first-place tie at the end of the Serie A season, the scudetto will now come down to a playoff, not a standings tiebreaker https://t.co/UeXqq291yC— SI Soccer (@si_soccer) June 29, 2022 Félögin í Seríu A samþykktu þessa breytingu en það munaði litlu að efstu liðin enduðu jöfn á síðustu leiktíð. AC Milan og Internazionale hefðu endað jöfn ef AC Milan hefði gert jafntefli í lokaumferðinni. AC Milan vann lokaleikinn og titilinn en hefði líka unnið á innbyrðis viðureignum hefðu liðin endað jöfn að stigum. Aðeins einu sinni í sögunni hefur lið unnið ítalska meistaratitilinn í sérstökum auka úrslitaleik en það var árið 1964. Bologna vann þá 2-0 sigur á Inter en hefði innbyrðis leikir ráðið úrslitum þá hefði Inter orðið meistari. Það fylgir sögunni að þessi regla gildir aðeins fyrir efstu liðin en ekki ef lið verða jöfn annars staðar í töflunni. Þar munu innbyrðis leikir liðanna áfram ráða röð liða sem enda jöfn að stigum. Ítalski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Hingað til hafa úrslit úr innbyrðis leikjum efstu liðanna ráðið röð endi liðin jöfn en ekki lengur. Verði tvö lið jöfn að stigum þá fer fram sérstakur úrslitaleikur um ítalska meistaratitilinn. Sá leikur verður þó ekki framlengdur heldur fer beint í vítakeppni endi hann með jafntefli. If there s a first-place tie at the end of the Serie A season, the scudetto will now come down to a playoff, not a standings tiebreaker https://t.co/UeXqq291yC— SI Soccer (@si_soccer) June 29, 2022 Félögin í Seríu A samþykktu þessa breytingu en það munaði litlu að efstu liðin enduðu jöfn á síðustu leiktíð. AC Milan og Internazionale hefðu endað jöfn ef AC Milan hefði gert jafntefli í lokaumferðinni. AC Milan vann lokaleikinn og titilinn en hefði líka unnið á innbyrðis viðureignum hefðu liðin endað jöfn að stigum. Aðeins einu sinni í sögunni hefur lið unnið ítalska meistaratitilinn í sérstökum auka úrslitaleik en það var árið 1964. Bologna vann þá 2-0 sigur á Inter en hefði innbyrðis leikir ráðið úrslitum þá hefði Inter orðið meistari. Það fylgir sögunni að þessi regla gildir aðeins fyrir efstu liðin en ekki ef lið verða jöfn annars staðar í töflunni. Þar munu innbyrðis leikir liðanna áfram ráða röð liða sem enda jöfn að stigum.
Ítalski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira