Malmö tapaði óvænt gegn Sundsvall: Mæta Víkingum næst Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2022 19:10 Milos tókst ekki að ná í þrjú stig gegn Sundsvall í dag. Milos Vujinovic/Getty Images Sænska meistaraliðið Malmö tapaði nokkuð óvænt gegn Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið mætir Íslands- og bikarmeisturum Víkings í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. Það er ljóst að Malmö mætir sært til leiks er liðið fær Víking í heimsókn á þriðjudaginn kemur. Lærisveinar Miloš Milojević máttu þola leiðinlegt tap eftir að komast 1-0 yfir snemma leiks er liðið heimsótti Sundsvall í dag. Sjáumst á þriðjudaginn! 5. júlí kl. 16.40 @milosm18 pic.twitter.com/8tggZIJWbA— Stöð 2 Sport (@St2Sport) July 1, 2022 Milojević, sem þjálfaði bæði Víking og Breiðablik hér á landi áður en hann hélt á vit ævintýranna, tók við Malmö fyrir yfirstandandi tímabil. Liðið hefur farið ágætlega af stað en betur má ef duga skal. Eftir 13 leiki er liðið í 5. sæti með 21 stig, aðeins þremur minna en toppliðin tvö en þau eiga leik eða leiki til góða á lærisveina Milosar. Það sem verra er að aðeins var um þriðja sigur Sundsvall að ræða í þremur leikjum. GIF Sundsvall besegrar Malmö FF med 2-1! pic.twitter.com/rABjrXmyFh— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 1, 2022 Það má því færa rök fyrir því að Víkingur eigi ágætis möguleika á þriðjudaginn kemur. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira
Það er ljóst að Malmö mætir sært til leiks er liðið fær Víking í heimsókn á þriðjudaginn kemur. Lærisveinar Miloš Milojević máttu þola leiðinlegt tap eftir að komast 1-0 yfir snemma leiks er liðið heimsótti Sundsvall í dag. Sjáumst á þriðjudaginn! 5. júlí kl. 16.40 @milosm18 pic.twitter.com/8tggZIJWbA— Stöð 2 Sport (@St2Sport) July 1, 2022 Milojević, sem þjálfaði bæði Víking og Breiðablik hér á landi áður en hann hélt á vit ævintýranna, tók við Malmö fyrir yfirstandandi tímabil. Liðið hefur farið ágætlega af stað en betur má ef duga skal. Eftir 13 leiki er liðið í 5. sæti með 21 stig, aðeins þremur minna en toppliðin tvö en þau eiga leik eða leiki til góða á lærisveina Milosar. Það sem verra er að aðeins var um þriðja sigur Sundsvall að ræða í þremur leikjum. GIF Sundsvall besegrar Malmö FF med 2-1! pic.twitter.com/rABjrXmyFh— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 1, 2022 Það má því færa rök fyrir því að Víkingur eigi ágætis möguleika á þriðjudaginn kemur.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira