Eriksen orðinn leikmaður Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júlí 2022 14:18 Danski landsliðsmaðurinn er ánægður með að vera kominn til Manchester United. Martin Rose/Getty Images Það er ekki nóg með að Manchester United raði inn mörkum í æfingaleikjum heldur er félagið líka byrjað að sækja leikmenn. Rétt í þessu var staðfest að Christian Eriksen væri genginn í raðir félagsins. Hinn þrítugi Eriksen hefur verið að því virðist í lengstu læknisskoðun síðari ára en töluvert er síðan tilkynnt var að hann væri við það að ganga í raðir Manchester United. Læknisskoðun tók sinn tíma, enda fór Eriksen í hjartastopp á Evrópumótinu 2020, en henni er nú lokið og danski landsliðsmaðurinn orðinn leikmaður liðsins. BREAKING : Christian Eriksen has completed his move to Manchester United, signing a three-year deal. pic.twitter.com/hQQ2g6Yo25— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 15, 2022 Eriksen gerði garðinn frægan með Tottenham Hotspur á Englandi áður en hann hélt til Inter Milan á Ítalíu. Hann var leikmaður Inter er hann hneig niður á EM og yfirgaf félagið í kjölfarið þar sem hann fékki ekki leyfi til að spila á Ítalíu eftir að hafa fengið bjargráð. Eriksen segist eiga nóg eftir og metnaðurinn hafi sjaldan verið meiri. Hann telur að Man Utd sé rétti staðurinn til að halda vegferð sinni áfram. Eriksen lék á sínum tíma með Ajax í Hollandi og ætti því að vita við hverju er búist við af honum hjá Man United þar sem Erik ten Hag, nýráðinn þjálfari liðsins, stýrði Ajax á síðustu leiktíð. Ásamt Eriksen hefur Man Utd fengið vinstri bakvörðinn Tyrell Malacia til liðs við sig og þá herma ýmsar heimildir ytra að það styttist í að Lisandro Martínez gangi til liðs við félagið. Hvað varðar komu Frenkie de Jong þá veit enginn neitt og sömu sögu er að segja af mögulegri brottför Cristiano Ronaldo. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Hinn þrítugi Eriksen hefur verið að því virðist í lengstu læknisskoðun síðari ára en töluvert er síðan tilkynnt var að hann væri við það að ganga í raðir Manchester United. Læknisskoðun tók sinn tíma, enda fór Eriksen í hjartastopp á Evrópumótinu 2020, en henni er nú lokið og danski landsliðsmaðurinn orðinn leikmaður liðsins. BREAKING : Christian Eriksen has completed his move to Manchester United, signing a three-year deal. pic.twitter.com/hQQ2g6Yo25— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 15, 2022 Eriksen gerði garðinn frægan með Tottenham Hotspur á Englandi áður en hann hélt til Inter Milan á Ítalíu. Hann var leikmaður Inter er hann hneig niður á EM og yfirgaf félagið í kjölfarið þar sem hann fékki ekki leyfi til að spila á Ítalíu eftir að hafa fengið bjargráð. Eriksen segist eiga nóg eftir og metnaðurinn hafi sjaldan verið meiri. Hann telur að Man Utd sé rétti staðurinn til að halda vegferð sinni áfram. Eriksen lék á sínum tíma með Ajax í Hollandi og ætti því að vita við hverju er búist við af honum hjá Man United þar sem Erik ten Hag, nýráðinn þjálfari liðsins, stýrði Ajax á síðustu leiktíð. Ásamt Eriksen hefur Man Utd fengið vinstri bakvörðinn Tyrell Malacia til liðs við sig og þá herma ýmsar heimildir ytra að það styttist í að Lisandro Martínez gangi til liðs við félagið. Hvað varðar komu Frenkie de Jong þá veit enginn neitt og sömu sögu er að segja af mögulegri brottför Cristiano Ronaldo.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira