Suarez gæti leyst Haller af hjá Dortmund Atli Arason skrifar 20. júlí 2022 20:31 Luis Suarez lék með Atletico Madrid á síðustu leiktíð. Getty Images Dortmund fékk framherjann Sebastian Haller í sumar á 31 milljónir evra til að leysa Erling Haaland af hólmi. Haller mun þó ekki leika mikið með Dortmund á þessu tímabili eftir að hann greindist með æxli í eistum. Óvíst er hve lengi Haller verður frá en Dortmund er mögulega búinn að finna arftaka hans í Luis Suarez. Sky Sports greinir frá því að Dormtund hafi verið boðið að semja við Luis Suarez sem skammtímalausn á meðan Haller er frá. Suarez er án félags eftir að hafa yfirgefið Atletico Madrid í sumar en Suarez hefur einnig leikið með Barcelona og Liverpool á sínum ferli. Surarez skoraði 13 mörk í 45 leikjum á síðustu leiktíð en gæti reynst góð lausn fyrir Dortmund sem hefur ekki úr miklu að velja í fremstu viglínu eftir að Haller datt út. Sem sakir standa er Dortmund aðeins með þrjá framherja í leikmannahóp sínum, hinn 23 ára Donyell Malen, Karim Adeyemi sem er 20 ára og Youssoufa Moukoko sem er aðeins 17 ára gamall. Áttu þeir allir að vera á eftir Haller í goggunarröðinni. Luis Suarez has reportedly been offered to Borussia Dortmund as short-term cover for Sebastien Haller, according to @SkySportNews 🇩🇪 pic.twitter.com/vAaz6O8Wjn— LiveScore (@livescore) July 20, 2022 Þýski boltinn Tengdar fréttir Haller greindist með æxli í eistum Sébastien Haller, arftaki Erlings Haaland hjá þýska knattspyrnufélaginu Dortmund, hefur yfirgefið æfingabúðir liðsins í Sviss eftir að hafa greinst með æxli í eistum. 19. júlí 2022 07:31 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Sky Sports greinir frá því að Dormtund hafi verið boðið að semja við Luis Suarez sem skammtímalausn á meðan Haller er frá. Suarez er án félags eftir að hafa yfirgefið Atletico Madrid í sumar en Suarez hefur einnig leikið með Barcelona og Liverpool á sínum ferli. Surarez skoraði 13 mörk í 45 leikjum á síðustu leiktíð en gæti reynst góð lausn fyrir Dortmund sem hefur ekki úr miklu að velja í fremstu viglínu eftir að Haller datt út. Sem sakir standa er Dortmund aðeins með þrjá framherja í leikmannahóp sínum, hinn 23 ára Donyell Malen, Karim Adeyemi sem er 20 ára og Youssoufa Moukoko sem er aðeins 17 ára gamall. Áttu þeir allir að vera á eftir Haller í goggunarröðinni. Luis Suarez has reportedly been offered to Borussia Dortmund as short-term cover for Sebastien Haller, according to @SkySportNews 🇩🇪 pic.twitter.com/vAaz6O8Wjn— LiveScore (@livescore) July 20, 2022
Þýski boltinn Tengdar fréttir Haller greindist með æxli í eistum Sébastien Haller, arftaki Erlings Haaland hjá þýska knattspyrnufélaginu Dortmund, hefur yfirgefið æfingabúðir liðsins í Sviss eftir að hafa greinst með æxli í eistum. 19. júlí 2022 07:31 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Haller greindist með æxli í eistum Sébastien Haller, arftaki Erlings Haaland hjá þýska knattspyrnufélaginu Dortmund, hefur yfirgefið æfingabúðir liðsins í Sviss eftir að hafa greinst með æxli í eistum. 19. júlí 2022 07:31