Synti frá Eyjum í land til styrktar börnum á átakasvæðum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. júlí 2022 15:19 Það tók Sigurgeir rúma sjö tíma að synda frá Vestmannaeyjum að Landeyjarsöndum. aðsend Sigurgeir Svanbergsson kom í land í gærkvöldi eftir sjósund frá Vestmannaeyjum til Landeyjasanda. Synti Sigurgeir til styrktar börnum sem búa á átakasvæðum. Hann hóf sundið frá Eiðinu í Vestmannaeyjum í gær, föstudag klukkan þrjú, og var kominn að Landeyjarsöndum í gærkvöldi fyrir miðnætti. Sigurgeir varð þar með sjötti einstaklingurinn til þess að synda þessa leið svo vitað sé. Hann er ánægður með sundið sem hann segir samt sem áður hafa verið ansi strembið á köflum. „Þetta var bara rosalega skemmtilegt og auðvitað bara mjög erfitt, ég veit ekki alveg hvar ég á að byrja,“ segir Sigurgeir í samtali við Vísi. Veðrið var jafnframt hið bærilegasta. „ Það var hellidemba fyrst en svo skánaði veðrið eftir því sem leið á sundið, straumurinn var alltaf góður nema í lokin þegar brimið kastaði mér á ströndina.“ Kann hann Vestmannaeyjabæ bestu þakkir enda hafi bærinn veitt ómetanlega aðstoð við skipulagningu sundsins. Sóley Gísladóttir, konan Sigurgeirs, var á meðal þeirra sem fylgdu Sigurgeiri á kajak en Sóleyju segir Sigurgeir hafa hvatt sig áfram þegar hann hafi farið að pirra sig á meintum hægagangi. „Ég var farinn að pirra mig á því hvað þetta gengi hægt, mér leið bara eins og ég væri stopp og klettarnir virtust aldrei ætla að færast nær,“ sagði Sigurgeir. Sigurgeir synti til styrktar börnum á átakasvæðum en hugmyndin að sundinu kviknaði vegna stríðsins í Úkraínu. Söfnunin hefur jafnframt gengið mjög vel og má enn styrkja Barnaheill hér. Vestmannaeyjar Landeyjahöfn Sjósund Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira
Hann hóf sundið frá Eiðinu í Vestmannaeyjum í gær, föstudag klukkan þrjú, og var kominn að Landeyjarsöndum í gærkvöldi fyrir miðnætti. Sigurgeir varð þar með sjötti einstaklingurinn til þess að synda þessa leið svo vitað sé. Hann er ánægður með sundið sem hann segir samt sem áður hafa verið ansi strembið á köflum. „Þetta var bara rosalega skemmtilegt og auðvitað bara mjög erfitt, ég veit ekki alveg hvar ég á að byrja,“ segir Sigurgeir í samtali við Vísi. Veðrið var jafnframt hið bærilegasta. „ Það var hellidemba fyrst en svo skánaði veðrið eftir því sem leið á sundið, straumurinn var alltaf góður nema í lokin þegar brimið kastaði mér á ströndina.“ Kann hann Vestmannaeyjabæ bestu þakkir enda hafi bærinn veitt ómetanlega aðstoð við skipulagningu sundsins. Sóley Gísladóttir, konan Sigurgeirs, var á meðal þeirra sem fylgdu Sigurgeiri á kajak en Sóleyju segir Sigurgeir hafa hvatt sig áfram þegar hann hafi farið að pirra sig á meintum hægagangi. „Ég var farinn að pirra mig á því hvað þetta gengi hægt, mér leið bara eins og ég væri stopp og klettarnir virtust aldrei ætla að færast nær,“ sagði Sigurgeir. Sigurgeir synti til styrktar börnum á átakasvæðum en hugmyndin að sundinu kviknaði vegna stríðsins í Úkraínu. Söfnunin hefur jafnframt gengið mjög vel og má enn styrkja Barnaheill hér.
Vestmannaeyjar Landeyjahöfn Sjósund Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira