Góðgerðarbingó til styrktar Gleym Mér Ei Elísabet Hanna skrifar 27. júlí 2022 16:31 Getty/Jacky Parker Photography Stúlkurnar sem keppa um titilinn í Miss Universe Iceland í ár standa fyrir góðgerðarbingói til styrktar Gleym Mér Ei annað kvöld á Dillon. Blaðamaður heyrði í Sunnu Dögg Jónsdóttur og Elvu Björk Jónsdóttur sem halda meðal annars utan um viðburðinn: Hvernig verður viðburðurinn?Við stelpurnar í ár verðum með góðgerðarbingó á Dillon þann 28. júlí kl 17:30 í samstarfi við Norom. Það verður happy hour á barnum, eitt bingó spjald verður á þúsund krónur en þrjú spjöld á aðeins tvö þúsund krónur. Einnig verður hægt að kaupa happdrættismiða á fimm hundruð krónur stykkið. Þar að auki verður bás frá Norom fataverslun með Miss Universe Iceland x Norom peysum til sölu en þúsund krónur af hverri seldri peysu rennur til Gleym Mér Ei. Hvert rennur ágóðinn?Ágóðinn rennur til Gleym Mér Ei, félag sem er til staðar fyrir þá sem verða fyrir missi á meðgöngu eða stuttu eftir fæðingu þar sem lítil ljós eru varðveitt og lifa áfram í minningu. Þeirra helsta og mikilvægasta starf er að halda utan um og afhenda minningarkassa upp á fæðingardeild en allir foreldrar sem missa börnin sín fá slíkan kassa. Þau afhenda einnig kælivöggur upp á spítala til að lengja tímann sem foreldrar geta fengið með barni sínu og bjóða upp á stuðningshópa upp í Sorgarmiðstöð. View this post on Instagram A post shared by Gleymme rei Styrktarfe lag (@gleymmereistyrktarfelag) Hvers vegna völdu þið Gleym Mér Ei?Okkur finnst starf Gleym Mér Ei einstaklega verðmætt og stuðningur sem slíkur ómetanlegur þar sem missir á meðgöngu eða eftir fæðingu er djúpt sorgarferli. Það er svo mikilvægt að einstaklingar í þessari stöðu fái stuðning og hjálparhönd, þá sérstaklega frá einstaklingum sem hafa reynslu af slíkum missi. Gleym Mér Ei var stofnað haustið 2013 af Önnu Lísu Björnsdóttur, Þórunni Pálsdóttur og Hrafnhildi Hafsteinsdóttur eftir að sameiginleg reynsla af missi á meðgöngu færði þær saman. Hvernig er stemningin í hópnum?Stemningin í hópnum er ótrúlega góð en við stelpurnar erum búnar að leggja mikla vinnu í að skipuleggja þennan flotta viðburð. Það er komið mikið af allskonar vinningum frá hinum ýmsu fyrirtækjum en við erum afar þakklátar fyrir allan stuðninginn og hlökkum til að sjá sem flesta á Dillon. Hér má finna allar helstu upplýsingarnar um bingóið.Aðsend Miss Universe Iceland Góðverk Tengdar fréttir MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Blaðamaður heyrði í Sunnu Dögg Jónsdóttur og Elvu Björk Jónsdóttur sem halda meðal annars utan um viðburðinn: Hvernig verður viðburðurinn?Við stelpurnar í ár verðum með góðgerðarbingó á Dillon þann 28. júlí kl 17:30 í samstarfi við Norom. Það verður happy hour á barnum, eitt bingó spjald verður á þúsund krónur en þrjú spjöld á aðeins tvö þúsund krónur. Einnig verður hægt að kaupa happdrættismiða á fimm hundruð krónur stykkið. Þar að auki verður bás frá Norom fataverslun með Miss Universe Iceland x Norom peysum til sölu en þúsund krónur af hverri seldri peysu rennur til Gleym Mér Ei. Hvert rennur ágóðinn?Ágóðinn rennur til Gleym Mér Ei, félag sem er til staðar fyrir þá sem verða fyrir missi á meðgöngu eða stuttu eftir fæðingu þar sem lítil ljós eru varðveitt og lifa áfram í minningu. Þeirra helsta og mikilvægasta starf er að halda utan um og afhenda minningarkassa upp á fæðingardeild en allir foreldrar sem missa börnin sín fá slíkan kassa. Þau afhenda einnig kælivöggur upp á spítala til að lengja tímann sem foreldrar geta fengið með barni sínu og bjóða upp á stuðningshópa upp í Sorgarmiðstöð. View this post on Instagram A post shared by Gleymme rei Styrktarfe lag (@gleymmereistyrktarfelag) Hvers vegna völdu þið Gleym Mér Ei?Okkur finnst starf Gleym Mér Ei einstaklega verðmætt og stuðningur sem slíkur ómetanlegur þar sem missir á meðgöngu eða eftir fæðingu er djúpt sorgarferli. Það er svo mikilvægt að einstaklingar í þessari stöðu fái stuðning og hjálparhönd, þá sérstaklega frá einstaklingum sem hafa reynslu af slíkum missi. Gleym Mér Ei var stofnað haustið 2013 af Önnu Lísu Björnsdóttur, Þórunni Pálsdóttur og Hrafnhildi Hafsteinsdóttur eftir að sameiginleg reynsla af missi á meðgöngu færði þær saman. Hvernig er stemningin í hópnum?Stemningin í hópnum er ótrúlega góð en við stelpurnar erum búnar að leggja mikla vinnu í að skipuleggja þennan flotta viðburð. Það er komið mikið af allskonar vinningum frá hinum ýmsu fyrirtækjum en við erum afar þakklátar fyrir allan stuðninginn og hlökkum til að sjá sem flesta á Dillon. Hér má finna allar helstu upplýsingarnar um bingóið.Aðsend
Miss Universe Iceland Góðverk Tengdar fréttir MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00