Tuchel segir að leikmenn Chelsea vilji ekki spila í bölvaðri níunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 15:32 Romelu Lukaku fann sig ekki hjá Chelsea eftir að hann klæddist níunni. Getty/Robbie Jay Barratt Nían er vanalega ein eftirsóttasta treyjunúmerið hjá fótboltaliðum en ekki þó öllum. Leikmenn forðast hana hjá einu öflugasta fótboltaliði Englands. Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir neiti að spila í treyju númer níu. Ástæðan er að þeir telja að það hvíli álög á níunni hjá Chelsea. ESPN segir frá. Síðasta dæmið um vandræði leikmanns Chelsea í níunni var hvernig fór fyrir Romelu Lukaku á síðustu leiktíð. Everyone at Chelsea believes the No.9 shirt is cursed pic.twitter.com/lsEjbvyUbi— ESPN UK (@ESPNUK) August 6, 2022 Chelsea keypti Lukaku frá Internazionale en hann náði ekki að standa undir væntingum efitr að hafa átt frábært tímabil á Ítalíu þar á undan. Lukaku er nú aftur farinn til Ítalíu á eins árs lánssamning. Hann bættist þar með í hóp með leikmönnum eins og Gonzalo Higuain, Alvaro Morata, Radamel Falcao og Fernando Torres sem komu allir á Stamford Bridge með miklar væntingar en voru allir í basli í níunni. Síðasta öfluga nían hjá Chelsea var líklega Jimmy Floyd Hasselbaink sem varð markakóngur á sínu fyrsta tímabili hjá liðinu í kringum aldamótin. Story of Chelsea s cursed No 9 shirt as Thomas Tuchel admits NO Blues stars want ithttps://t.co/g8NAvBnMTJ— The Sun Football (@TheSunFootball) August 8, 2022 Tuchel var spurður út í það hvort enginn leikmaður liðsins ætlaði að spila í níunnni. „Það eru álög á henni. Fólk segir mér það að það hvíli bölvun á henni. Það er ekki eins og við séum með hana lausa af taktískum ástæðum eða af því að við séum að bíða eftir nýjum leikmanni,“ sagði Thomas Tuchel. „Það er ekki mikil eftirspurn eftir níunni hjá okkur. Leikmenn vilja stundum skipta um númer en það kemur svolítið á óvart að enginn vilji snerta á henni,“ sagði Tuchel. Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir neiti að spila í treyju númer níu. Ástæðan er að þeir telja að það hvíli álög á níunni hjá Chelsea. ESPN segir frá. Síðasta dæmið um vandræði leikmanns Chelsea í níunni var hvernig fór fyrir Romelu Lukaku á síðustu leiktíð. Everyone at Chelsea believes the No.9 shirt is cursed pic.twitter.com/lsEjbvyUbi— ESPN UK (@ESPNUK) August 6, 2022 Chelsea keypti Lukaku frá Internazionale en hann náði ekki að standa undir væntingum efitr að hafa átt frábært tímabil á Ítalíu þar á undan. Lukaku er nú aftur farinn til Ítalíu á eins árs lánssamning. Hann bættist þar með í hóp með leikmönnum eins og Gonzalo Higuain, Alvaro Morata, Radamel Falcao og Fernando Torres sem komu allir á Stamford Bridge með miklar væntingar en voru allir í basli í níunni. Síðasta öfluga nían hjá Chelsea var líklega Jimmy Floyd Hasselbaink sem varð markakóngur á sínu fyrsta tímabili hjá liðinu í kringum aldamótin. Story of Chelsea s cursed No 9 shirt as Thomas Tuchel admits NO Blues stars want ithttps://t.co/g8NAvBnMTJ— The Sun Football (@TheSunFootball) August 8, 2022 Tuchel var spurður út í það hvort enginn leikmaður liðsins ætlaði að spila í níunnni. „Það eru álög á henni. Fólk segir mér það að það hvíli bölvun á henni. Það er ekki eins og við séum með hana lausa af taktískum ástæðum eða af því að við séum að bíða eftir nýjum leikmanni,“ sagði Thomas Tuchel. „Það er ekki mikil eftirspurn eftir níunni hjá okkur. Leikmenn vilja stundum skipta um númer en það kemur svolítið á óvart að enginn vilji snerta á henni,“ sagði Tuchel.
Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn