„Bless í bili“ Elísabet Hanna skrifar 8. ágúst 2022 11:31 Vinirnir kveðja í bili. Skjáskot/Instagram Tónlistarmennirnir Kristinn Óli Haraldsson og Jóhannes Damian Patreksson, einnig þekktir sem Króli og JóiPé ætla að gera upp síðustu sex árin á lokatónleikum sínum saman, í bili. Þeir verða þó ekki einir á sviðinu en Sinfóníuhljómsveit Norðurlands ætlar einnig að spila með þeim. Einbeitir sér að leiklistinni „Í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands ætlum ég og Jói að halda okkar síðustu tónleika (í bili). Ég er á leiðinni í skóla þar sem mig langar að beita mér að fullu og Jói er að leggja lokahönd á frábæra sóló plötu,“ segir Króli í tilkynningunni en hann er að hefja nám á Leikarabraut LHÍ í haust líkt og hann tilkynnti fyrir nokkrum vikum á miðli sínum: „ÉG KOMST INN Í LEIKARANN Í LHÍ!?!? Ég sest á skólabekk í haust ég get ekki beðið og ég lofa að klára í þetta skipti!“ Sagði hann en nýverið hefur hann farið með hlutverk í barnasöngleikjunum Benedikt Búálfi og Ávaxtakörfunni. View this post on Instagram A post shared by K R Ó L I (@kiddioli) Besta sem hann gerir „Það besta sem ég geri er að spila á tónleikum með mínum bestu vinum. Núna verður Sinfóníuhljómsveit líka með sem er bara gaman,“ segir Króli sem ætlar að njóta þess að stíga á svið með JóaPé. „Ekki missa af því að sjá JóaPé og Króla í seinasta sinn (í bili),“ segir hann að lokum ásamt því að senda fylgjendum sínum mikla ást. View this post on Instagram A post shared by K R Ó L I (@kiddioli) Tónlist Tímamót Tengdar fréttir Króli, Ásgeir, Alma og Johanne ráðin til Pipars\TBWA Auglýsingastofan Pipar\TBWA hefur ráðin til sín fjóra nýja starfsmenn, þau Ásgeir Tómasson, Ölmu Guðmundsdóttur, Kristinn Óla Haraldsson og Johanne Turk. 28. mars 2022 09:28 Króli komst inn í leiklistina Leikarinn og tónlistarmaðurinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, komst inn fyrstu tilraun í leiklistarnám við Listaháskóla Íslands í dag. 20. janúar 2022 22:22 JóiPé og Króli minna á réttindi barna Alþjóðadagur barna er í dag, 20. nóvember. Af því tilefni hefur Ungmennaráð UNICEF framleitt myndbönd til að útskýra barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 20. nóvember 2018 11:26 JóiPé og Króli með mest spilaða lag og mest seldu plötu ársins 2018 Á toppi Tónlistans fyrir allt árið 2018 trónir platan Afsakið hlé með JóaPé og Króla, og á toppi Lagalistans fyrir sama ár er lagið Í átt að tunglinu með þeim félögum. 17. janúar 2019 16:15 Króli snoðaður í nýju myndbandi JóiPé og Króli gáfu í dag út myndband við lagið Tveir Koddar. 1. júlí 2019 13:20 JóiPé og Króli í hringferð um landið: „Fyrsta skipti sem að við seljum á okkar eigin tónleika“ Hipphopp-tvíeykið JóiPé og Króli hafa ákveðið að leggja land undir fót og halda ásamt hljómsveit í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið. 22. júní 2021 09:58 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Sjá meira
Einbeitir sér að leiklistinni „Í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands ætlum ég og Jói að halda okkar síðustu tónleika (í bili). Ég er á leiðinni í skóla þar sem mig langar að beita mér að fullu og Jói er að leggja lokahönd á frábæra sóló plötu,“ segir Króli í tilkynningunni en hann er að hefja nám á Leikarabraut LHÍ í haust líkt og hann tilkynnti fyrir nokkrum vikum á miðli sínum: „ÉG KOMST INN Í LEIKARANN Í LHÍ!?!? Ég sest á skólabekk í haust ég get ekki beðið og ég lofa að klára í þetta skipti!“ Sagði hann en nýverið hefur hann farið með hlutverk í barnasöngleikjunum Benedikt Búálfi og Ávaxtakörfunni. View this post on Instagram A post shared by K R Ó L I (@kiddioli) Besta sem hann gerir „Það besta sem ég geri er að spila á tónleikum með mínum bestu vinum. Núna verður Sinfóníuhljómsveit líka með sem er bara gaman,“ segir Króli sem ætlar að njóta þess að stíga á svið með JóaPé. „Ekki missa af því að sjá JóaPé og Króla í seinasta sinn (í bili),“ segir hann að lokum ásamt því að senda fylgjendum sínum mikla ást. View this post on Instagram A post shared by K R Ó L I (@kiddioli)
Tónlist Tímamót Tengdar fréttir Króli, Ásgeir, Alma og Johanne ráðin til Pipars\TBWA Auglýsingastofan Pipar\TBWA hefur ráðin til sín fjóra nýja starfsmenn, þau Ásgeir Tómasson, Ölmu Guðmundsdóttur, Kristinn Óla Haraldsson og Johanne Turk. 28. mars 2022 09:28 Króli komst inn í leiklistina Leikarinn og tónlistarmaðurinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, komst inn fyrstu tilraun í leiklistarnám við Listaháskóla Íslands í dag. 20. janúar 2022 22:22 JóiPé og Króli minna á réttindi barna Alþjóðadagur barna er í dag, 20. nóvember. Af því tilefni hefur Ungmennaráð UNICEF framleitt myndbönd til að útskýra barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 20. nóvember 2018 11:26 JóiPé og Króli með mest spilaða lag og mest seldu plötu ársins 2018 Á toppi Tónlistans fyrir allt árið 2018 trónir platan Afsakið hlé með JóaPé og Króla, og á toppi Lagalistans fyrir sama ár er lagið Í átt að tunglinu með þeim félögum. 17. janúar 2019 16:15 Króli snoðaður í nýju myndbandi JóiPé og Króli gáfu í dag út myndband við lagið Tveir Koddar. 1. júlí 2019 13:20 JóiPé og Króli í hringferð um landið: „Fyrsta skipti sem að við seljum á okkar eigin tónleika“ Hipphopp-tvíeykið JóiPé og Króli hafa ákveðið að leggja land undir fót og halda ásamt hljómsveit í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið. 22. júní 2021 09:58 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Sjá meira
Króli, Ásgeir, Alma og Johanne ráðin til Pipars\TBWA Auglýsingastofan Pipar\TBWA hefur ráðin til sín fjóra nýja starfsmenn, þau Ásgeir Tómasson, Ölmu Guðmundsdóttur, Kristinn Óla Haraldsson og Johanne Turk. 28. mars 2022 09:28
Króli komst inn í leiklistina Leikarinn og tónlistarmaðurinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, komst inn fyrstu tilraun í leiklistarnám við Listaháskóla Íslands í dag. 20. janúar 2022 22:22
JóiPé og Króli minna á réttindi barna Alþjóðadagur barna er í dag, 20. nóvember. Af því tilefni hefur Ungmennaráð UNICEF framleitt myndbönd til að útskýra barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 20. nóvember 2018 11:26
JóiPé og Króli með mest spilaða lag og mest seldu plötu ársins 2018 Á toppi Tónlistans fyrir allt árið 2018 trónir platan Afsakið hlé með JóaPé og Króla, og á toppi Lagalistans fyrir sama ár er lagið Í átt að tunglinu með þeim félögum. 17. janúar 2019 16:15
Króli snoðaður í nýju myndbandi JóiPé og Króli gáfu í dag út myndband við lagið Tveir Koddar. 1. júlí 2019 13:20
JóiPé og Króli í hringferð um landið: „Fyrsta skipti sem að við seljum á okkar eigin tónleika“ Hipphopp-tvíeykið JóiPé og Króli hafa ákveðið að leggja land undir fót og halda ásamt hljómsveit í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið. 22. júní 2021 09:58