„Stjórnvöld þurfa að gera meira“ Valur Páll Eiríksson skrifar 11. ágúst 2022 15:30 Wilson segir að breiðari samstöðu og frekari stuðnings yfirvalda þurfi í baráttunni gegn kynþáttahatri. Serena Taylor/Newcastle United via Getty Images Michail Antonio, framherji West Ham, og Callum Wilson, kollegi hans hjá Newcastle í ensku úrvalsdeildinni, segjast styðja ákvörðun leikmanna í deildinni að draga úr því að krjúpa á hné á komandi leiktíð. Slíkar leiðir til mótmæla nái aðeins svo langt. Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni höfðu kropið á hné til að sýna réttindabaráttu hörunddökkra og hreyfingunni Black Lives Matter stuðning fyrir hvern leik í um tvö ár, frá því að George Floyd var myrtur af hvítum lögreglumanni, Derek Chauvin, í Bandaríkjunum sumarið 2020. Á fundi fyrirliða í deildinni var sú ákvörðun tekin að draga úr tilfellum þar sem farið væri á hné þar sem áhrif látbragðsins hafi farið dvínandi. Það verður nú aðeins gert fyrir valda leiki. Leikmenn krupu fyrir leiki í fyrstu umferð deildarinnar og munu gera það á annan í jólum og í lokaumferðinni. „Að gera þetta í hverri viku, bara vegna þess að þetta er eitthvað sem okkur er sagt að gera, ég held að þetta hafi farið að renna út í sandinn og áhrifin horfin,“ sagði Wilson í hlaðvarpsþættinum Footballer's Football Podcast. „Það er klárlega gott að hætta þessu ekki alveg, en þetta mun hafa meiri áhrif í stórum leikjum,“ segir Antonio í sama þætti. Auk umferðanna sem voru nefndar að ofan hafa verið skipulagðar andrasisma vikur sem verða í október og mars, þar sem hreyfing ensku úrvalsdeildarinnar gegn kynþátta hatri - No Room for Racism - verður í forgrunni. Wilson segir hins vegar að hreyfingar sem þessar innan fótboltans geti aðeins haft svo mikil áhrif. „Ég held að þetta velti á því að stjórnvöld þurfi að gera meira,“ segir Wilson. Allir elska fótbolta og fótbolti leiðir fólk saman, en það geta ekki bara verið við að reyna að breyta hlutunum.“ Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni höfðu kropið á hné til að sýna réttindabaráttu hörunddökkra og hreyfingunni Black Lives Matter stuðning fyrir hvern leik í um tvö ár, frá því að George Floyd var myrtur af hvítum lögreglumanni, Derek Chauvin, í Bandaríkjunum sumarið 2020. Á fundi fyrirliða í deildinni var sú ákvörðun tekin að draga úr tilfellum þar sem farið væri á hné þar sem áhrif látbragðsins hafi farið dvínandi. Það verður nú aðeins gert fyrir valda leiki. Leikmenn krupu fyrir leiki í fyrstu umferð deildarinnar og munu gera það á annan í jólum og í lokaumferðinni. „Að gera þetta í hverri viku, bara vegna þess að þetta er eitthvað sem okkur er sagt að gera, ég held að þetta hafi farið að renna út í sandinn og áhrifin horfin,“ sagði Wilson í hlaðvarpsþættinum Footballer's Football Podcast. „Það er klárlega gott að hætta þessu ekki alveg, en þetta mun hafa meiri áhrif í stórum leikjum,“ segir Antonio í sama þætti. Auk umferðanna sem voru nefndar að ofan hafa verið skipulagðar andrasisma vikur sem verða í október og mars, þar sem hreyfing ensku úrvalsdeildarinnar gegn kynþátta hatri - No Room for Racism - verður í forgrunni. Wilson segir hins vegar að hreyfingar sem þessar innan fótboltans geti aðeins haft svo mikil áhrif. „Ég held að þetta velti á því að stjórnvöld þurfi að gera meira,“ segir Wilson. Allir elska fótbolta og fótbolti leiðir fólk saman, en það geta ekki bara verið við að reyna að breyta hlutunum.“
Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira