Markéta Irglová sótti innblástur í Bridgerton Elísabet Hanna skrifar 23. ágúst 2022 13:31 Markéta á magnaðan feril að baki sér. Baldur Kristjáns Tónlistarhjónin Markéta Irglová og Sturla Mio Þórisson gáfu á dögunum út plötuna LILA sem er þeirra önnur plata í fullri lengd saman. Hún er gefin út í samstarfi við Secretly Canadian og Overcoat Recordings en sjálf reka þau útgáfuna Masterkey Sounds. Sótti innblástur í Bridgerton þættina Lögin af plötunni segja þau innblásin af ástinni í öllum sínum formum. Meðal annars hefur Markéta sótt innblástur í sjónvarpsþættina Bridgerton sem snúast um leitina að ástinni og heitir það lag The season sem áhorfendur þáttanna tengja eflaust strax við. Myndbandið fyrir lagið var tekið upp í kastala og görðum erkibiskups í Tékklandi sem er friðlýstur af UNESCO. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=rfux6NeeWbA">watch on YouTube</a> Yngsti handhafi Óskarsverðlaunanna fyrir besta frumsamda lagið Markéta varð yngsti handhafi Óskarsverðlaunanna fyrir besta frumsamda lagið árið 2008. Hún hlaut verðlaunin fyrir lagið „Falling Slowly” sem hún samdi með Glen Hansard fyrir kvikmyndina „Once” þar sem hún fór einnig með annað aðalhlutverk myndarinnar. Það er engin önnur en Billie Eilish sem varð sú næst yngsta til þess að hljóta verðlaunin á síðustu Óskarsverðlaunahátíðinni. Sjálf var Markéta ekki orðin tvítug þegar hún hlaut heiðurinn. Samstarf hjónanna dró hana til Íslands Samstarf hjónanna hófst á vinnu við upptökur á plötunni MUNA árið 2012. Verkefnið var það sem fleytti Markétu upphaflega til Íslands. Síðan þá hafa þau ekki bara byggt og stofnað Masterkey Studios, þar sem þau hafa unnið að fjölmörgum verkefnum innlendum sem erlendum, heldur einnig eignast börn og stofnað fjölskyldu. Fjölskyldan þeirra samanstendur í dag af sex manneskjum og einum hundi. Tónlist Tengdar fréttir Þetta eru lögin sem keppa í Söngvakeppninni 2022 Tíu lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2022. Fimm lög keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu laugardaginn 26. febrúar og restin viku síðar í seinni undanúrslitum þann 5. mars. 5. febrúar 2022 20:25 Tóku upp 15 mínútna kvikmyndaverk við lag Markétu Irglová Anní Ólafsdóttir og Andri Snær Magnason leikstýrðu saman kvikmyndaverki við lag Markétu Irglová, Among the Living. Myndin var meðal annars tekin upp inni í Hallgrímskirkju. 12. nóvember 2021 15:01 Óskarsverðlaunahafi hitar upp Óskarsverðlaunahafinn Markéta Irglová hitar upp á tónleikum Damien Rice í kvöld. 19. maí 2015 09:00 Steypir saman danstónlist við dramatískar sögur af fangelsisvist Tónlistarkonan Ingibjörg Friðriksdóttir, jafnan þekkt sem Inki, var að senda frá sér plötuna Brotabrot en platan byggir á viðtölum við fyrrum fanga kvennafangelsisins. Með plötunni steypir Inki frumsamdri tónlist, umhverfishljóðum fangelsisins og viðtölum við fyrrum fanga í dansvænt, hiphop-skotið tónverk sem spyr ágengra spurninga um tengsl fangavistar og afþreyingar. Blaðamaður tók púlsinn á henni og fékk að heyra nánar frá þessu óhefðbundna verkefni. 5. ágúst 2022 16:31 Þessi hlutu Íslensku tónlistarverðlaunin Hljómsveitin FLOTT og Mono Town, rapparinn Birnir og tónlistarkonurnar Bríet og Anna Gréta Sigurðardóttir hlutu öll tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaunin sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu fyrr í kvöld. 30. mars 2022 22:43 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Sótti innblástur í Bridgerton þættina Lögin af plötunni segja þau innblásin af ástinni í öllum sínum formum. Meðal annars hefur Markéta sótt innblástur í sjónvarpsþættina Bridgerton sem snúast um leitina að ástinni og heitir það lag The season sem áhorfendur þáttanna tengja eflaust strax við. Myndbandið fyrir lagið var tekið upp í kastala og görðum erkibiskups í Tékklandi sem er friðlýstur af UNESCO. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=rfux6NeeWbA">watch on YouTube</a> Yngsti handhafi Óskarsverðlaunanna fyrir besta frumsamda lagið Markéta varð yngsti handhafi Óskarsverðlaunanna fyrir besta frumsamda lagið árið 2008. Hún hlaut verðlaunin fyrir lagið „Falling Slowly” sem hún samdi með Glen Hansard fyrir kvikmyndina „Once” þar sem hún fór einnig með annað aðalhlutverk myndarinnar. Það er engin önnur en Billie Eilish sem varð sú næst yngsta til þess að hljóta verðlaunin á síðustu Óskarsverðlaunahátíðinni. Sjálf var Markéta ekki orðin tvítug þegar hún hlaut heiðurinn. Samstarf hjónanna dró hana til Íslands Samstarf hjónanna hófst á vinnu við upptökur á plötunni MUNA árið 2012. Verkefnið var það sem fleytti Markétu upphaflega til Íslands. Síðan þá hafa þau ekki bara byggt og stofnað Masterkey Studios, þar sem þau hafa unnið að fjölmörgum verkefnum innlendum sem erlendum, heldur einnig eignast börn og stofnað fjölskyldu. Fjölskyldan þeirra samanstendur í dag af sex manneskjum og einum hundi.
Tónlist Tengdar fréttir Þetta eru lögin sem keppa í Söngvakeppninni 2022 Tíu lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2022. Fimm lög keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu laugardaginn 26. febrúar og restin viku síðar í seinni undanúrslitum þann 5. mars. 5. febrúar 2022 20:25 Tóku upp 15 mínútna kvikmyndaverk við lag Markétu Irglová Anní Ólafsdóttir og Andri Snær Magnason leikstýrðu saman kvikmyndaverki við lag Markétu Irglová, Among the Living. Myndin var meðal annars tekin upp inni í Hallgrímskirkju. 12. nóvember 2021 15:01 Óskarsverðlaunahafi hitar upp Óskarsverðlaunahafinn Markéta Irglová hitar upp á tónleikum Damien Rice í kvöld. 19. maí 2015 09:00 Steypir saman danstónlist við dramatískar sögur af fangelsisvist Tónlistarkonan Ingibjörg Friðriksdóttir, jafnan þekkt sem Inki, var að senda frá sér plötuna Brotabrot en platan byggir á viðtölum við fyrrum fanga kvennafangelsisins. Með plötunni steypir Inki frumsamdri tónlist, umhverfishljóðum fangelsisins og viðtölum við fyrrum fanga í dansvænt, hiphop-skotið tónverk sem spyr ágengra spurninga um tengsl fangavistar og afþreyingar. Blaðamaður tók púlsinn á henni og fékk að heyra nánar frá þessu óhefðbundna verkefni. 5. ágúst 2022 16:31 Þessi hlutu Íslensku tónlistarverðlaunin Hljómsveitin FLOTT og Mono Town, rapparinn Birnir og tónlistarkonurnar Bríet og Anna Gréta Sigurðardóttir hlutu öll tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaunin sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu fyrr í kvöld. 30. mars 2022 22:43 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Þetta eru lögin sem keppa í Söngvakeppninni 2022 Tíu lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2022. Fimm lög keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu laugardaginn 26. febrúar og restin viku síðar í seinni undanúrslitum þann 5. mars. 5. febrúar 2022 20:25
Tóku upp 15 mínútna kvikmyndaverk við lag Markétu Irglová Anní Ólafsdóttir og Andri Snær Magnason leikstýrðu saman kvikmyndaverki við lag Markétu Irglová, Among the Living. Myndin var meðal annars tekin upp inni í Hallgrímskirkju. 12. nóvember 2021 15:01
Óskarsverðlaunahafi hitar upp Óskarsverðlaunahafinn Markéta Irglová hitar upp á tónleikum Damien Rice í kvöld. 19. maí 2015 09:00
Steypir saman danstónlist við dramatískar sögur af fangelsisvist Tónlistarkonan Ingibjörg Friðriksdóttir, jafnan þekkt sem Inki, var að senda frá sér plötuna Brotabrot en platan byggir á viðtölum við fyrrum fanga kvennafangelsisins. Með plötunni steypir Inki frumsamdri tónlist, umhverfishljóðum fangelsisins og viðtölum við fyrrum fanga í dansvænt, hiphop-skotið tónverk sem spyr ágengra spurninga um tengsl fangavistar og afþreyingar. Blaðamaður tók púlsinn á henni og fékk að heyra nánar frá þessu óhefðbundna verkefni. 5. ágúst 2022 16:31
Þessi hlutu Íslensku tónlistarverðlaunin Hljómsveitin FLOTT og Mono Town, rapparinn Birnir og tónlistarkonurnar Bríet og Anna Gréta Sigurðardóttir hlutu öll tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaunin sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu fyrr í kvöld. 30. mars 2022 22:43