West Ham að ganga frá kaupum á brasilískum landsliðsmanni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2022 12:00 Lucas Paqueta er að ganga í raðir West Ham. Leandro Amorim/Eurasia Sport Images/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham er við það að ganga frá kaupum á brasilíska landsliðsmanninum Lucas Paqueta frá franska liðinu Lyon. West Ham greiðir 36,5 milljónir punda fyrir leikmanninn, en við þá upphæð gætu bæst 14,4 milljónir punda í gegnum árangurstengdar bónusgreiðslur. Verði bónusgreiðslurnar virkjaðar verður Paqueta dýrasti leikmaður West Ham frá upphafi. Paqueta kemur til West Ham frá Lyon í Frakklandi, en þar hefur hann leikið frá árinu 2020. Þessi 25 ára sóknarsinnaði miðjumaður lék áður fyrir Ítalíumeistara AC Milan, en þaðan kom hann frá uppeldisfélagi sínu í Brasilíu, Flamengo. Þá á Paqueta að baki 33 leiki fyrir brasilíska landsliðið þar sem hann hefur skorað sjö mörk. Lucas Paquetá is in London together with his agents, arrived on Saturday night. First part of medical as new West Ham player will take place in the next hours, full agreement and documents exchanged with OL. 🚨🩺 #WHUFC Plan confirmed - now waiting for contracts to be signed. pic.twitter.com/17ZgaxvSNW— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 28, 2022 Paqueta verður níundi leikmaðurinn sem West Ham fær í sínar raðir í sumar. Áður hafði félagði fengið þá Emerson Palmieri, Thilo Kehrer, Maxwel Cornet, Gianluca Scamacca, Flynn Down, Alphonse Areola, Nayef Aguerd og Patrick Kelly. West Ham hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og er eina liðið sem enn er án stiga nú þegar fjórða umferð er rúmlega hálfnuð. West Ham fær þó tækifæri til að koma sér í gang í dag þegar liðið heimsækir Aston Villa klukkan 13:00. Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
West Ham greiðir 36,5 milljónir punda fyrir leikmanninn, en við þá upphæð gætu bæst 14,4 milljónir punda í gegnum árangurstengdar bónusgreiðslur. Verði bónusgreiðslurnar virkjaðar verður Paqueta dýrasti leikmaður West Ham frá upphafi. Paqueta kemur til West Ham frá Lyon í Frakklandi, en þar hefur hann leikið frá árinu 2020. Þessi 25 ára sóknarsinnaði miðjumaður lék áður fyrir Ítalíumeistara AC Milan, en þaðan kom hann frá uppeldisfélagi sínu í Brasilíu, Flamengo. Þá á Paqueta að baki 33 leiki fyrir brasilíska landsliðið þar sem hann hefur skorað sjö mörk. Lucas Paquetá is in London together with his agents, arrived on Saturday night. First part of medical as new West Ham player will take place in the next hours, full agreement and documents exchanged with OL. 🚨🩺 #WHUFC Plan confirmed - now waiting for contracts to be signed. pic.twitter.com/17ZgaxvSNW— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 28, 2022 Paqueta verður níundi leikmaðurinn sem West Ham fær í sínar raðir í sumar. Áður hafði félagði fengið þá Emerson Palmieri, Thilo Kehrer, Maxwel Cornet, Gianluca Scamacca, Flynn Down, Alphonse Areola, Nayef Aguerd og Patrick Kelly. West Ham hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og er eina liðið sem enn er án stiga nú þegar fjórða umferð er rúmlega hálfnuð. West Ham fær þó tækifæri til að koma sér í gang í dag þegar liðið heimsækir Aston Villa klukkan 13:00.
Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira