Carragher telur Liverpool þurfa að stokka verulega upp á miðsvæðinu og að Arthur sé ekki lausnin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2022 11:31 Jamie Carragher hefur tjáð sig um stöðu mála hjá Liverpool. Adam Davy/Getty Images Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur Sky Sports, telur sitt fyrrum félag þurfa að umturna miðsvæði liðsins á næstu 12 mánuðum. Þá hefur hann ekki mikla trú á Arthur sem kom nýverið á láni frá Juventus. Liverpool átt erfitt uppdráttar í upphafi tímabils og aðeins unnið tvo af fimm leikjum sínum til þessa. Miðja liðsins hefur sérstaklega verið til vandræða þar sem menn eru að glíma við meiðsli. Carragher telur að Liverpool þurfi að sækja unga og orkumikla leikmenn þegar fram líða stundir og að Arthur hafi bara verið fenginn inn því hann var á lausu. „Þetta minnir á það sem gerðist í miðri vörn liðsins fyrir einu og hálfu ári síðan. Þá voru allir miðverðir liðsins meiddir og félagið sótti nokkra leikmenn á láni til að fylla upp í. Enginn þeirra var keyptur sumarið eftir heldur var Ibrahima Konaté sóttur.“ „Leikmaðurinn sem Liverpool vill er ekki laus núna og því var skynsamlegt að fá einhvern inn á láni,“ bætti Carragher við. „Allt stuðningsfólk er eins, það verður spennt er leikmaður er keyptur. Það er hins vegar tilgangslaust að kaupa leikmann sem maður þarf ekki. Liverpool þurfti framherja og keypti slíkan dýrum dómum. Liverpool vildi miðjumann en leikmaðurinn sem þeir vildu var ekki laus,“ sagði Carragher einnig. Þá tók sparkspekingurinn fram að Liverpool væri enn rólegt vegna stöðu mála en það væri ljóst að liðið þyrfti að hrista verulega upp í miðju sinni á næstu 12 mánuðum eða svo. Talið er að leikmaðurinn sem um er ræðir sé Jude Bellingham, 19 ára miðjumaður enska landsliðsins Borussia Dortmund í Þýskalandi. Hann er samningsbundinn Dortmund til 2025 og metinn á 80 milljónir evra. Jude Bellingham, leikmaður Borussa Dortmund.Ulrik Pedersen/Getty Images Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Liverpool átt erfitt uppdráttar í upphafi tímabils og aðeins unnið tvo af fimm leikjum sínum til þessa. Miðja liðsins hefur sérstaklega verið til vandræða þar sem menn eru að glíma við meiðsli. Carragher telur að Liverpool þurfi að sækja unga og orkumikla leikmenn þegar fram líða stundir og að Arthur hafi bara verið fenginn inn því hann var á lausu. „Þetta minnir á það sem gerðist í miðri vörn liðsins fyrir einu og hálfu ári síðan. Þá voru allir miðverðir liðsins meiddir og félagið sótti nokkra leikmenn á láni til að fylla upp í. Enginn þeirra var keyptur sumarið eftir heldur var Ibrahima Konaté sóttur.“ „Leikmaðurinn sem Liverpool vill er ekki laus núna og því var skynsamlegt að fá einhvern inn á láni,“ bætti Carragher við. „Allt stuðningsfólk er eins, það verður spennt er leikmaður er keyptur. Það er hins vegar tilgangslaust að kaupa leikmann sem maður þarf ekki. Liverpool þurfti framherja og keypti slíkan dýrum dómum. Liverpool vildi miðjumann en leikmaðurinn sem þeir vildu var ekki laus,“ sagði Carragher einnig. Þá tók sparkspekingurinn fram að Liverpool væri enn rólegt vegna stöðu mála en það væri ljóst að liðið þyrfti að hrista verulega upp í miðju sinni á næstu 12 mánuðum eða svo. Talið er að leikmaðurinn sem um er ræðir sé Jude Bellingham, 19 ára miðjumaður enska landsliðsins Borussia Dortmund í Þýskalandi. Hann er samningsbundinn Dortmund til 2025 og metinn á 80 milljónir evra. Jude Bellingham, leikmaður Borussa Dortmund.Ulrik Pedersen/Getty Images
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira