Sjáðu mörkin: Íslendingarnir allt í öllu hjá Norrköping sem komst aftur á sigurbraut Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2022 19:31 Arnór Sigurðsson skoraði tvívegis í dag. Norrköping Norrköping vann frábæran 3-1 sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Segja má að Íslendingarnir í liðinu hafi verið allt í öllu í leiknum, á báðum endum vallarins. Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum. Alls voru þrír Íslendingar í byrjunarliði Norrköping. Ari Freyr Skúlason og Arnór Ingvi Traustason voru á miðjunni í 4-3-3 leikkerfi heimamanna. Arnór Sigurðsson var svo á vinstri vængnum og Andri Lucas Guðjohnsen var á varamannabekk liðsins. Jón Guðni Fjóluson er enn frá vegna meiðsla og lék ekki með Hammarby. Það stefndi í markalausan fyrri hálfleik en Ari Freyr varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark undir lok fyrri hálfleiks þó erfitt sé að sjá hver setti boltann í netið. Markið stóð hins vegar og gestirnir í Hammarby því 1-0 yfir er leikmenn gengu til búningsherbergja. Hammarby tar ledningen mot IFK Norrköping! Självmål av Peking.Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/M9fxwdNgSB— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 5, 2022 Eftir aðeins fimm mínútna leik í síðari hálfleik fékk Norrköping vítaspyrnu. Arnór Sigurðsson fór á punktinn og jafnaði metin. Hann sýndi svo skemmtilega takta skömmu síðar. Arnor Sigurdsson kvitterar från straffpunkten! 1-1 IFK Norrköping - Hammarby IF. pic.twitter.com/eEb2brseqb— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 5, 2022 Axén om Sigurdsson:"Det är mycket Hollywoodgrejer nu." pic.twitter.com/oO7imInl9s— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 5, 2022 Þegar tuttugu mínútur lifðu leiks þá kom Arnór Ingvi heimamönnum 2-1 yfir og undir lok leiks má segja að Christoffer Nyman hafi gulltryggt sigur Norrköping með þriðja marki þeirra. 2-1 Arnor Traustason! IFK Norrköping har vänt matchen mot Hammarby! pic.twitter.com/KDpVRRyD4d— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 5, 2022 Í uppbótartíma fengu heimamenn aðra vítaspyrnu. Aftur fór Arnór Sigurðsson á punktinn og aftur skoraði hann. Staðan orðin 4-1 og reyndust það lokatölur kvöldsins. Ari Freyr fór af velli á 78. mínútu, Andri Lucas kom inn af bekknum undir lokin á meðan nafnarnir léku allan leikinn. Arnor Sigurdsson sätter 4-1 till IFK Norrköping och blir därmed tvåmålsskytt! pic.twitter.com/oj3rwjQOug— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 5, 2022 Norrköping er nú með 24 stig í 11. sæti deildarinnar eftir 24 leiki á meðan Hammarby er í 3. sæti með 40 stig. Af öðrum Íslendingum í Svíþjóð er það að frétta að Davíð Kristján Ólafsson spilaði allan leikinn í 1-0 sigri Kalmar á Varberg. Davíð Kristján og félagar eru í 6. sæti með 36 stig. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Alls voru þrír Íslendingar í byrjunarliði Norrköping. Ari Freyr Skúlason og Arnór Ingvi Traustason voru á miðjunni í 4-3-3 leikkerfi heimamanna. Arnór Sigurðsson var svo á vinstri vængnum og Andri Lucas Guðjohnsen var á varamannabekk liðsins. Jón Guðni Fjóluson er enn frá vegna meiðsla og lék ekki með Hammarby. Það stefndi í markalausan fyrri hálfleik en Ari Freyr varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark undir lok fyrri hálfleiks þó erfitt sé að sjá hver setti boltann í netið. Markið stóð hins vegar og gestirnir í Hammarby því 1-0 yfir er leikmenn gengu til búningsherbergja. Hammarby tar ledningen mot IFK Norrköping! Självmål av Peking.Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/M9fxwdNgSB— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 5, 2022 Eftir aðeins fimm mínútna leik í síðari hálfleik fékk Norrköping vítaspyrnu. Arnór Sigurðsson fór á punktinn og jafnaði metin. Hann sýndi svo skemmtilega takta skömmu síðar. Arnor Sigurdsson kvitterar från straffpunkten! 1-1 IFK Norrköping - Hammarby IF. pic.twitter.com/eEb2brseqb— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 5, 2022 Axén om Sigurdsson:"Det är mycket Hollywoodgrejer nu." pic.twitter.com/oO7imInl9s— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 5, 2022 Þegar tuttugu mínútur lifðu leiks þá kom Arnór Ingvi heimamönnum 2-1 yfir og undir lok leiks má segja að Christoffer Nyman hafi gulltryggt sigur Norrköping með þriðja marki þeirra. 2-1 Arnor Traustason! IFK Norrköping har vänt matchen mot Hammarby! pic.twitter.com/KDpVRRyD4d— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 5, 2022 Í uppbótartíma fengu heimamenn aðra vítaspyrnu. Aftur fór Arnór Sigurðsson á punktinn og aftur skoraði hann. Staðan orðin 4-1 og reyndust það lokatölur kvöldsins. Ari Freyr fór af velli á 78. mínútu, Andri Lucas kom inn af bekknum undir lokin á meðan nafnarnir léku allan leikinn. Arnor Sigurdsson sätter 4-1 till IFK Norrköping och blir därmed tvåmålsskytt! pic.twitter.com/oj3rwjQOug— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 5, 2022 Norrköping er nú með 24 stig í 11. sæti deildarinnar eftir 24 leiki á meðan Hammarby er í 3. sæti með 40 stig. Af öðrum Íslendingum í Svíþjóð er það að frétta að Davíð Kristján Ólafsson spilaði allan leikinn í 1-0 sigri Kalmar á Varberg. Davíð Kristján og félagar eru í 6. sæti með 36 stig.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira