Blóðugt Meistaradeildarkvöld: Annar þjálfari rekinn eftir slæmt tap Valur Páll Eiríksson skrifar 7. september 2022 11:31 Tedesco var niðurlútur í gær. Jan Woitas/picture alliance via Getty Images Red Bull Leipzig hefur vísað Domenico Tedesco úr starfi þjálfara liðsins eftir slæmt 4-1 tap á heimavelli fyrir Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann er annar þjálfarinn sem missir starfið eftir tap í gærkvöld. Félagið sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem greint var frá tíðindunum. Aðstoðarþjálfarar hans Andreas Hinkel og Max Urwantschky hafa einnig yfirgefið félagið en ekki kemur fram hver taki tímabundið við liðinu á meðan Leipzig leitar eftirmanns Tedesco. Vonbrigði Tedesco eftir tapið í gærkvöld voru skýr, en hann hefur verið undir mikilli pressu fyrir leik gærdagsins, vegna slaks árangurs heimafyrir. „Það er mjög erfitt að finna réttu orðin eftir svona leik. Það er erfitt að útskýra það,“ sagði Tedesco. „Þetta er lýsandi fyrir það sem við höfum gengið í gegnum síðustu vikur,“ Tedesco tók við Leipzig af Jesse Marsch í desember í fyrra en þá var sá síðarnefndi rekinn vegna slaks árangurs. Hann tók í kjölfarið við Leeds United hvar honum gengur betur. Tedesco tók til hendinni og stýrði Leipzig til bikarmeistaratitils í vor og í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Upphaf yfirstandandi leiktíðar hefur hins vegar verið mikil vonbrigði þar sem liðið hefur aðeins unnið einn deildarleik af fyrstu fimm og tapaði 4-0 fyrir Frankfurt um liðna helgi. 1-4 tap á heimavelli fyrir Shakhtar liði sem hefur verið rúið inn að skinni vegna stríðsins í Úkraínu var svo kornið sem fyllti mælinn. Marco Rose, fyrrum þjálfari Dortmund og Gladbach, er talinn líklegastur til að taka við liðinu af Tedesco en honum var sagt upp hjá Dortmund í maí. Það skildi þó aldrei vera að Leipzig reyni að lokka Tuchel til heimalandsins í ljósi uppsagnar hans frá Chelsea í morgun. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Sjá meira
Félagið sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem greint var frá tíðindunum. Aðstoðarþjálfarar hans Andreas Hinkel og Max Urwantschky hafa einnig yfirgefið félagið en ekki kemur fram hver taki tímabundið við liðinu á meðan Leipzig leitar eftirmanns Tedesco. Vonbrigði Tedesco eftir tapið í gærkvöld voru skýr, en hann hefur verið undir mikilli pressu fyrir leik gærdagsins, vegna slaks árangurs heimafyrir. „Það er mjög erfitt að finna réttu orðin eftir svona leik. Það er erfitt að útskýra það,“ sagði Tedesco. „Þetta er lýsandi fyrir það sem við höfum gengið í gegnum síðustu vikur,“ Tedesco tók við Leipzig af Jesse Marsch í desember í fyrra en þá var sá síðarnefndi rekinn vegna slaks árangurs. Hann tók í kjölfarið við Leeds United hvar honum gengur betur. Tedesco tók til hendinni og stýrði Leipzig til bikarmeistaratitils í vor og í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Upphaf yfirstandandi leiktíðar hefur hins vegar verið mikil vonbrigði þar sem liðið hefur aðeins unnið einn deildarleik af fyrstu fimm og tapaði 4-0 fyrir Frankfurt um liðna helgi. 1-4 tap á heimavelli fyrir Shakhtar liði sem hefur verið rúið inn að skinni vegna stríðsins í Úkraínu var svo kornið sem fyllti mælinn. Marco Rose, fyrrum þjálfari Dortmund og Gladbach, er talinn líklegastur til að taka við liðinu af Tedesco en honum var sagt upp hjá Dortmund í maí. Það skildi þó aldrei vera að Leipzig reyni að lokka Tuchel til heimalandsins í ljósi uppsagnar hans frá Chelsea í morgun.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Sjá meira