Róbert Gunnarsson: „Ég var mjög, mjög stressaður fyrir þennan leik“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 8. september 2022 22:14 Róbert Gunnarsson er að stíga sín fyrstu skref á þjálfaraferlinum. Grótta Róbert Gunnarsson tók sín fyrstu skref sem aðalliðsþjálfari í kvöld þegar hann stýrði Gróttu til stórsigurs á ÍR-ingum. Lokatölur á Seltjarnarnesi 31-20. Leikplanið gekk upp hjá heimamönnum. „Rosalega ánægður með að við kláruðum þennan leik, hann spilaðist þannig séð eins og við reiknuðum með. ÍR-ingarnir eru flottir og Bjarni að gera góða hluti með þá, þetta eru flottir strákar, og ég veit að það spá þeim allir beint niður. En ég var mjög, mjög stressaður fyrir þennan leik. Ég er bara stoltur af strákunum að þeir héldu í gameplanið og við náðum að vera þolinmóðir og náðum að sigla þessu svona nokkuð auðveldlega í lokin heim. Það fór alveg um mig þegar það voru tuttugu mínútur búnar.“ Þessi viðureign er sennilega ein af fáum sem hægt er að telja sem skyldusigur fyrir Gróttu í vetur og því mikilvægt að ná honum inn í fyrsta leik á nýju tímabili. „Við verðum örugglega ekki oft favourite-ar í vetur, en þetta var einn af þeim leikjum. Bara æðislegt að strákarnir sýndu flotta liðsheild og menn að koma inn og mikið rót á liðinu, allir með framlag. Það er eina sem ég get beðið um. Ég meina í fyrri hálfleik vorum við að klikka rosalega úr dauðafærum, það er ekkert hægt að segja við því. Það er bara deadarar og þeir verða bara að finna út úr því. Mér fannst gameplanið virka í dag.“ Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu, ljómaði allur þegar hann var spurður út í næsta verkefni liðsins sem er á útivelli gegn Selfyssingum. „Það verður bara æðislegt að fara, ég er náttúrulega nýr í þessu, mér finnst þetta bara geggjað. Þannig að það er alveg sama hvert þið sendið mig, mér finnst allt frábært.“ Olís-deild karla Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Grótta-ÍR 31-20 | Grótta fór illa með nýliðana ÍR spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í Olís-deild karla í handbolta síðan vorið 2021. Andstæðingurinn í kvöld var Grótta, en leikið var í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi. Leiknum lauk með stórsigri heimamanna 31-20. 8. september 2022 21:56 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Leikplanið gekk upp hjá heimamönnum. „Rosalega ánægður með að við kláruðum þennan leik, hann spilaðist þannig séð eins og við reiknuðum með. ÍR-ingarnir eru flottir og Bjarni að gera góða hluti með þá, þetta eru flottir strákar, og ég veit að það spá þeim allir beint niður. En ég var mjög, mjög stressaður fyrir þennan leik. Ég er bara stoltur af strákunum að þeir héldu í gameplanið og við náðum að vera þolinmóðir og náðum að sigla þessu svona nokkuð auðveldlega í lokin heim. Það fór alveg um mig þegar það voru tuttugu mínútur búnar.“ Þessi viðureign er sennilega ein af fáum sem hægt er að telja sem skyldusigur fyrir Gróttu í vetur og því mikilvægt að ná honum inn í fyrsta leik á nýju tímabili. „Við verðum örugglega ekki oft favourite-ar í vetur, en þetta var einn af þeim leikjum. Bara æðislegt að strákarnir sýndu flotta liðsheild og menn að koma inn og mikið rót á liðinu, allir með framlag. Það er eina sem ég get beðið um. Ég meina í fyrri hálfleik vorum við að klikka rosalega úr dauðafærum, það er ekkert hægt að segja við því. Það er bara deadarar og þeir verða bara að finna út úr því. Mér fannst gameplanið virka í dag.“ Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu, ljómaði allur þegar hann var spurður út í næsta verkefni liðsins sem er á útivelli gegn Selfyssingum. „Það verður bara æðislegt að fara, ég er náttúrulega nýr í þessu, mér finnst þetta bara geggjað. Þannig að það er alveg sama hvert þið sendið mig, mér finnst allt frábært.“
Olís-deild karla Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Grótta-ÍR 31-20 | Grótta fór illa með nýliðana ÍR spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í Olís-deild karla í handbolta síðan vorið 2021. Andstæðingurinn í kvöld var Grótta, en leikið var í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi. Leiknum lauk með stórsigri heimamanna 31-20. 8. september 2022 21:56 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Umfjöllun og viðtal: Grótta-ÍR 31-20 | Grótta fór illa með nýliðana ÍR spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í Olís-deild karla í handbolta síðan vorið 2021. Andstæðingurinn í kvöld var Grótta, en leikið var í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi. Leiknum lauk með stórsigri heimamanna 31-20. 8. september 2022 21:56
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita