Tók síðustu ljósmyndirnar af Elísabetu Bjarki Sigurðsson skrifar 9. september 2022 14:25 Þetta er seinasta myndinn sem tekin var af Elísabetu einni. AP/Jane Barlow Ljósmyndarinn Jane Barlow var ein þeirra sem tók myndir af Elísabetu II og Liz Truss á þriðjudaginn er sú síðarnefnda var gerð að forsætisráðherra Bretlands. Óafvitandi var Barlow að taka síðustu myndirnar af Elísabetu. Hefð er fyrir því í Bretlandi að ríkjandi drottning eða konungur séu beðin um leyfi frá tilvonandi forsætisráðherra fyrir því að mynda nýja ríkisstjórn. Það gerðist síðast á þriðjudaginn þegar Liz Truss hitti nöfnu sína, Elísabetu II, og bað um leyfi. Aðeins tveimur dögum síðar var Elísabet fallin frá en hún náði alls að hitta fimmtán forsætisráðherra á valdatíð sinni. @fabulousmag Jane Barlow took the last public pictures of Queen Elizabeth #thequeen #queen #queenelizabeth #royalphotography #royal #royalfamily #photographer #london #uk #britain original sound - Fabulous Ljósmyndarinn Jane Barlow tók myndir af því þegar Truss og Elísabet hittust. Hún vissi ekki af því þá, en hún var að taka myndir af síðasta skiptinu sem drottningin sást opinberlega. „Við þurftum að bíða í smá stund með drottningunni áður en Truss mætti. Hún talaði um veðrið, hversu dimmt það væri úti. Hún virtist vera í góðu skapi. Hún virtist vera veikburða en skælbrosandi,“ segir Barlow í samtali við Fabulous Magazine. Hún segir að myndirnar sem hún náði af drottningunni á meðan beðið var eftir Truss séu frábærar því þær séu svo náttúrulegar og ekki uppstilltar. Nú hafi þær einnig öðlast sögulegt gildi þar sem þær eru með þeim síðustu sem teknar voru af drottningunni. Drottningin var skælbrosandi þegar Liz Truss mætti til hennar.AP/Jane Barlow Bretland Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning England Skotland Wales Norður-Írland Kóngafólk Ljósmyndun Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira
Hefð er fyrir því í Bretlandi að ríkjandi drottning eða konungur séu beðin um leyfi frá tilvonandi forsætisráðherra fyrir því að mynda nýja ríkisstjórn. Það gerðist síðast á þriðjudaginn þegar Liz Truss hitti nöfnu sína, Elísabetu II, og bað um leyfi. Aðeins tveimur dögum síðar var Elísabet fallin frá en hún náði alls að hitta fimmtán forsætisráðherra á valdatíð sinni. @fabulousmag Jane Barlow took the last public pictures of Queen Elizabeth #thequeen #queen #queenelizabeth #royalphotography #royal #royalfamily #photographer #london #uk #britain original sound - Fabulous Ljósmyndarinn Jane Barlow tók myndir af því þegar Truss og Elísabet hittust. Hún vissi ekki af því þá, en hún var að taka myndir af síðasta skiptinu sem drottningin sást opinberlega. „Við þurftum að bíða í smá stund með drottningunni áður en Truss mætti. Hún talaði um veðrið, hversu dimmt það væri úti. Hún virtist vera í góðu skapi. Hún virtist vera veikburða en skælbrosandi,“ segir Barlow í samtali við Fabulous Magazine. Hún segir að myndirnar sem hún náði af drottningunni á meðan beðið var eftir Truss séu frábærar því þær séu svo náttúrulegar og ekki uppstilltar. Nú hafi þær einnig öðlast sögulegt gildi þar sem þær eru með þeim síðustu sem teknar voru af drottningunni. Drottningin var skælbrosandi þegar Liz Truss mætti til hennar.AP/Jane Barlow
Bretland Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning England Skotland Wales Norður-Írland Kóngafólk Ljósmyndun Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira