Boehly vildi að Tuchel spilaði leikkerfið 4-4-3 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. september 2022 07:00 Todd Boehly, eigandi Chelsea. Robin Jones/Getty Images Í ítarlegri grein The Athletic um brottrekstur Thomas Tuchel og hvað leiddi til hans er farið djúpt ofan í það sem hefur gengið á hjá enska knattspyrnufélaginu Chelsea undanfarna mánuði. Þar kemur fram að Todd Boehly, bandarískur eigandi félagsins, hafi stungið upp á að Tuchel myndi spila leikkerfið 4-4-3. Í greininni kemur fram hvernig Boehly varð yfirmaður knattspyrnumála í sumar eftir að hafa fest kaup á félaginu. Það þýddi að Tuchel og nýr eigandi félagsins ræddu mikið saman hvaða leikmenn væri best að fá til Chelsea. Þeim lendi saman er varðar nokkra leikmann eins og frægt er orðið. Hefur Cristiano Ronaldo verið nefndur sérstaklega í þessu samhengi en Boehly vildi endilega fá hinn 37 ára gamla Portúgala til Lundúna að meðan Tuchel hafði lítinn sem engan áhuga á því. Boehly á að hafa sagt að samskiptin við Tuchel varðandi leikmannakaup væru hrein martröð. Það er kannski eðlilegt að þjálfarinn hafi haft sínar efasemdir um yfirmann sinn eftir að hann stakk upp á að spila 4-4-3 leikkerfið á fundi þeirra á milli. Chelsea neitar að þetta hafi gerst en Athletic telur sig hafa nokkuð öruggar heimildir. Boehly and Eghbali made a bad impression on Tuchel in one early recruitment meeting by accidentally drawing up plans for a team in a 4-4-3 formation, something Chelsea deny happening. @TheAthleticUK inside read on Tuchel s sacking. https://t.co/0kei67mOUl— Adam Crafton (@AdamCrafton_) September 8, 2022 Það voru eflaust margar ástæður fyrir því að Chelsea lét Tuchel fara en í grunninn virðist sem nýir eigendur ætli að feta í fótspor síðasta eiganda og skipta um þjálfara í hvert skipti sem eitthvað bjátar á. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Man Utd vildi ekki Potter þar sem hann hafði ekki þjálfað í Meistaradeildinni Graham Potter er nýr þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Hann hefði getað fengið tækifæri til að stýra öðru toppfélagi á Englandi en tvívegis kom nafn hans upp er Manchester United var að leita að nýjum þjálfara. Skortur á reynslu í Meistaradeild Evrópu stöðvaði hins vegar Man United í að fara lengra með áhuga sinn. 9. september 2022 17:45 Starfslið Brighton rúið inn að skinni | Leikmaður tekur við Brighton Hove & Albion missti ekki ekki aðeins aðalþjálfara sinn Graham Potter til Chelsea í dag, heldur lungann úr starfsliði aðalliðs félagsins. Leikmaður félagsins er í tveggja manna teymi sem mun stýra liðinu um helgina. 8. september 2022 16:46 Chelsea staðfestir fimm ára samning við Potter Graham Potter hefur skrifað undir fimm ára samning sem nýr þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Skiptin hafa legið í loftinu frá því að Thomas Tuchel var sagt upp störfum í gærmorgun. 8. september 2022 15:00 Terry spenntur: „Hann tikkar í öll box“ John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea til fjölda ára, kveðst mjög spenntur fyrir möguleikanum að Graham Potter þjálfi félagið. Thomas Tuchel var sagt upp störfum í morgun. 7. september 2022 16:45 Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Sjá meira
Í greininni kemur fram hvernig Boehly varð yfirmaður knattspyrnumála í sumar eftir að hafa fest kaup á félaginu. Það þýddi að Tuchel og nýr eigandi félagsins ræddu mikið saman hvaða leikmenn væri best að fá til Chelsea. Þeim lendi saman er varðar nokkra leikmann eins og frægt er orðið. Hefur Cristiano Ronaldo verið nefndur sérstaklega í þessu samhengi en Boehly vildi endilega fá hinn 37 ára gamla Portúgala til Lundúna að meðan Tuchel hafði lítinn sem engan áhuga á því. Boehly á að hafa sagt að samskiptin við Tuchel varðandi leikmannakaup væru hrein martröð. Það er kannski eðlilegt að þjálfarinn hafi haft sínar efasemdir um yfirmann sinn eftir að hann stakk upp á að spila 4-4-3 leikkerfið á fundi þeirra á milli. Chelsea neitar að þetta hafi gerst en Athletic telur sig hafa nokkuð öruggar heimildir. Boehly and Eghbali made a bad impression on Tuchel in one early recruitment meeting by accidentally drawing up plans for a team in a 4-4-3 formation, something Chelsea deny happening. @TheAthleticUK inside read on Tuchel s sacking. https://t.co/0kei67mOUl— Adam Crafton (@AdamCrafton_) September 8, 2022 Það voru eflaust margar ástæður fyrir því að Chelsea lét Tuchel fara en í grunninn virðist sem nýir eigendur ætli að feta í fótspor síðasta eiganda og skipta um þjálfara í hvert skipti sem eitthvað bjátar á.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Man Utd vildi ekki Potter þar sem hann hafði ekki þjálfað í Meistaradeildinni Graham Potter er nýr þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Hann hefði getað fengið tækifæri til að stýra öðru toppfélagi á Englandi en tvívegis kom nafn hans upp er Manchester United var að leita að nýjum þjálfara. Skortur á reynslu í Meistaradeild Evrópu stöðvaði hins vegar Man United í að fara lengra með áhuga sinn. 9. september 2022 17:45 Starfslið Brighton rúið inn að skinni | Leikmaður tekur við Brighton Hove & Albion missti ekki ekki aðeins aðalþjálfara sinn Graham Potter til Chelsea í dag, heldur lungann úr starfsliði aðalliðs félagsins. Leikmaður félagsins er í tveggja manna teymi sem mun stýra liðinu um helgina. 8. september 2022 16:46 Chelsea staðfestir fimm ára samning við Potter Graham Potter hefur skrifað undir fimm ára samning sem nýr þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Skiptin hafa legið í loftinu frá því að Thomas Tuchel var sagt upp störfum í gærmorgun. 8. september 2022 15:00 Terry spenntur: „Hann tikkar í öll box“ John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea til fjölda ára, kveðst mjög spenntur fyrir möguleikanum að Graham Potter þjálfi félagið. Thomas Tuchel var sagt upp störfum í morgun. 7. september 2022 16:45 Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Sjá meira
Man Utd vildi ekki Potter þar sem hann hafði ekki þjálfað í Meistaradeildinni Graham Potter er nýr þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Hann hefði getað fengið tækifæri til að stýra öðru toppfélagi á Englandi en tvívegis kom nafn hans upp er Manchester United var að leita að nýjum þjálfara. Skortur á reynslu í Meistaradeild Evrópu stöðvaði hins vegar Man United í að fara lengra með áhuga sinn. 9. september 2022 17:45
Starfslið Brighton rúið inn að skinni | Leikmaður tekur við Brighton Hove & Albion missti ekki ekki aðeins aðalþjálfara sinn Graham Potter til Chelsea í dag, heldur lungann úr starfsliði aðalliðs félagsins. Leikmaður félagsins er í tveggja manna teymi sem mun stýra liðinu um helgina. 8. september 2022 16:46
Chelsea staðfestir fimm ára samning við Potter Graham Potter hefur skrifað undir fimm ára samning sem nýr þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Skiptin hafa legið í loftinu frá því að Thomas Tuchel var sagt upp störfum í gærmorgun. 8. september 2022 15:00
Terry spenntur: „Hann tikkar í öll box“ John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea til fjölda ára, kveðst mjög spenntur fyrir möguleikanum að Graham Potter þjálfi félagið. Thomas Tuchel var sagt upp störfum í morgun. 7. september 2022 16:45
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn